Dagur - 15.04.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 15.04.1999, Blaðsíða 10
10- FIMMTUDAGVR 1S. APRÍh 19 99 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði óskast__________________ Ungt par vantar herbergi eða íbúð til leigu á Akureyri. Upplýsingar í síma 869-2867 og 869-5012. Óskum eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi eða litla íbúð á Akureyri í 3 mán. í sumar. Uppl. í Gleraugnaþjónustunni í símum 462- 4646 eða 462-4443. Ökukennsla__________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837, GSM 893 3440. Fundir □ St.:St.: 59994157 VIII GÞ Leiðrétting í blaðinu í gær birtist tilkynning um jarðarför Sigríðar Laufeyjar Árnadóttur. Þau leiðu mistök áttu sér stað við vinnslu að röng mynd birtist með tilkynningunni. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á mistökunum. Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR LAUFEY ÁRNADÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. apríl kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hjúkrunarheimilið Sel eða líknarstofnanir. Kári Johansen, Gunnar Kárason, Svana Þorgeirsdóttir, Gréta Aðalsteinsdóttir, Kári Árnason, Herborg Árnadóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, fósturmóður, ömmu og langömmu, JÓNÍNU GUÐLAUGAR GÍSLADÓTTUR, Hornbrekku, Ólafsfirði, áður Langholtsvegi 40, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks og vistmanna á Hornbrekku fyrir einstaka umhyggjusemi. Þorgerður Jörundsdóttir, Guðbjartur Sturluson, Hildigunnur Sigvaldadóttir, Þorfinna Stefánsdóttir, Ólafur Víglundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram í Hafnarbúðum við Tryggvagötu í Reykjavík alla daga kl. 10-12, 14-18 og 20- 22. Utankjörstaðaskrifstofa Framsóknarflokksins er opin alla virka daga frá kl. 9-22, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 13-18. Utan þess tíma er ávallt svarað í ofangreind far- símanúmer. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar og er framsóknarfólk hvatt til að láta okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima Óskum eftir að ráða starfs- fólk til afgreiðslustarfa í brauðbúðum okkar. Óskum eftir að ráða starfsfólk til almennra starfa í brauðgerð okkar. Karla og konur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar að Hrísalundi 3, frá kl. 9 - 16 virka daga. Brauðqerð Kr. Jónssonar & Co. sf. Hrísalundi 3 ■ 600 Akureyri ■ Sími 462 5900 • Fax 461 1029 iy Akureyrardeild KEA minnir á aðalfund Kaupfélags Eyfirðinga laugardaginn 17. apríl nk. á Fosshótel KEA. Aðalfundarfulltrúar sem ekki geta sótt fundinn eru vinsamlegast beðnir að til- kynna forföll til Sigurlaugar Gunnarsdóttur í síma 462-5696 til þess að boða megi varamenn. Stjórn Akureyrardeildar KEA. Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 22. útdráttur 4. flokki 1994 - 15. útdráttur 2. flokki 1995 - 13. útdráttur 1. flokki 1998 - 4. útdráttur 2. flokki 1998 - 4. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1999. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá íbúðalánasjóói, í bönkum, sparisjóóum og verðbréfafyrirtækjum. s Ibúðalánasjóður | Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 Yfirkjörstjórn í Suðurlandskjördæmi tilkynnir: Framboðsfrestur til alþingiskosninga 8. maí 1999 rennur út hinn 23. apríl nk. kl. 12 á hádegi. Yfirkjörstjórn Suöurlandskjördæmis tekur á móti framboöslistum föstudaginn 23. apríl 1999 kl. 10:00-12:00 á skrifstofu Héraðsdóms Suðurlands aðAusturvegi 4, Selfossi. Á framboðslistum skulu vera minnst 6 nöfn frambjóðenda, en ekki fleiri en 12. Listanum skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra frambjóðenda um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Þá skal fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum á Suðurlandi. Fjöldi meðmælenda skal vera 120 hið fæsta, en 180 hið flesta. Loks skal fylgja framboðslista skrifleg tilkynning frá frambjóðendum listans, hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans. Nöfn frambjóðenda skal tilgreina greinilega, kennitölu hans, stððu og heimili. Við nöfn meðmælenda skal greina kennitölu og heimili. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórnar sem haldinn verður á sama stað laugardaginn 24. apríl nk. kl. 11:00. Meðan kosning fer fram laugardaginn 8. maí 1999 verður aðsetur yfirkjörstjórnar á Hótel Selfossi og þar hefst taining atkvæða þegar að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis 12. apríl 1999. Karl Gauti Hjaltason Jörundur Gauksson Friðjón Guðröðarson Unnar Þór Böðvarsson Sigurjón Erlingsson - Föstudag. 16. apríl Fá sæti laus - Laugardag. 17. apríl - Miðvikud. 21. apríl kl.20 - Föstud. 23. apríl kl.20 - Laugard. 24. apríl kl.20 ^Vastai^ar/arv - L1!*"!' Fy'»Ir Yfir 10.000 áhorfendur hafa séð þetta frábæra fjölskylduleik- rit um einelti og fordóma og nú, loksins, komum við norður. - Laugard. 17. apríl. kl. 12.00 - Örfá sæti laus - Laugard. 17. apríl. kl. 15.30 - Örfá sæti laus - Sunnudag. 18. apríl. kl. 12.00 - Uppselt - Sunnudag. 18. apríl. kl. 15.30 - Örfá sæti laus - Sunnudag. 18. apríl. kl. 18.00 - Uppselt - Mánudag. 19. apríl. kl. 14.00 - Laus sæti ATH. Aðeins þessi eina sýningarhelgi! Miðaverð 1.500 fyrir börn 1.800 fyrir fullorðna. Miðasala: 462-1400 Miðasalan er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13-17 og fram að sýningu sýningardaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.