Dagur - 15.04.1999, Blaðsíða 1
Samkomuhúsið áAk-
ureyrí hejur löngum
veríð taliðþröngt til að
sýna þar eittverkí
einu, hvað þá tvö.
Leikfélag MA frumsýnir Kabarett
í Samkomuhúsinu í kvöld. Sam-
búðin við atvinnuleikarana hefur
gengið vel að sögn MA-Ieikar-
anna.
Steinunn Vala Sigfúsdóttir,
formaður Leikfélags MA, og
Erna Hrönn Olafsdóttir, annar
aðalleikaranna (Sally), eru sam-
mála um að ýmislegt við svona
uppsetningu sé ekki síðri lær-
dómur en sjálf skólagangan í
MA. Steinunn Vala segir upp-
setningu Kabaretts vissulega
hafa haft áhrif á námið en það sé
vel þess virði.
Tryllt skenuntanalif
Kabarett er byggt á sögum breska
rithöfund-
Kjartan Smári Höskuldsson leikur skemmtanastjórann, annað aðalhlutverkið í
Kabarett. mynd: brink.
_ Áctu liggpnd'1 ofan á
arins Christopher Isherwood og í
ieikgerð John Van Druten.
I kynningu Leikfélags MA
kemur meðal annars fram að sag-
an fléttar saman líf nokkurra ein-
staklinga, sem eiga í raun ekki
margt sameiginlegt annað en að
vera búsettir á sama stað í Berlín,
á gistiheimili Fraulein Schneider
árið 1931, skömmu fyrir valda-
töku Nasista. Þá ríkti einhver
ótrúlegasti samfélagsglundroði
sem um getur og Berlín var mið-
punktur þess glundroða. Þar ríkti
gífurleg fátækt og glæpir og
vændi blómstruðu, allt var leyfi-
legt. Skemmtanalífið á nætur-
Idúbbunum og veitingastöðunum
var tryllt og Berlín breyttist í villt-
ustu gleðiborg sem sögur fara af.
MiML breidd
„Það sem við hugsuðum aðallega
um þegar við völdum verkið var
að koma inn á sem flestar hliðar.
Við vildum reyna að ná sem
breiðustum hópi til að taka þátt,“
segir Steinunn Vala um þá
ákvörðun að setja upp söngleik.
Verkið býður enda upp á leik,
söng, hljóðfæraleik og dans og
hlutverkin eru mörg. Alls eru
þrjátíu og fimm leikarar og tón-
listarmenn en með öllu hafa yfir
fimmtíu manns unnið að upp-
færslunni.
- Hvernig gengur þetta upp, all-
ir t skóla, margir í vinnu líka og
svo Kabarett?
„Það er bara að nota tímann
rétt,“ segir Erna Hrönn, „læra í
frímínútum og öðrum tímum
sem maður getur, stundum á
nóttunni."
- Hvernig líst henni á að fara í
fótspor Lisu Minellir1
„Hún gerði þetta rosalega vel
og það er bara áskorun að reyna
að vera eins góð, jafnvel betri,"
segir Erna Hrönn og virðist
óhrædd við samanburðinn.
Allt til að skenunta sér
„Verkið gerist á mjög þekktum
tíma í sögunni," segir Steinunn
Vala. „Það fjallar um það hvernig
líf fólks snerist um það að
skemmta sér. Það var allt svo
erfitt og ömurlegt, mikil verð-
bólga og fleira og fólk gerði allt
til að skemmta sér. Það fór að
hugsa einhvern veginn öðruvísi,
að það ætti bara að hafa gaman
af lífinu.“
Þær stöllur segja ótrúlegt
hvernig gengið hefur að koma
verkinu upp í Samkomuhúsinu
þótt Leikfélag Akureyrar sé þar
einnig með sitt verk, Systur í
Syndinni, á fullu. Ingvar Björns-
son Ijósameistari hjá LA hefur
unnið með þeim að lýsingunni og
Agnar Jón Egilsson, starfandi
leikari hjá LA, leikstýrir. Frum-
sýningin verður í kvöld klukkan
20.00, önnur sýning á mánu-
dagskvöld á sama tíma og svo
áfram eftir aðstæðum.
- Hafið þið ekkert farið í taug-
amar á atvinnuleikurunum?
„Orugglega," segja þær báðar í
kór og Steinunn Vala bætir við:
„En þau hafa samt verið alveg
yndisleg, öll hérna í húsinu. Oll
af vilja gerð til að hjálpa." - hi
mmmmm
Bila
varahlutir
...i miklu urvali
Þjónustumiðstöð í
Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820
BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaieitisbraut
Db Írj UgUlTlk-t *i, JC lUjkimtUO .JHÍIUA dtátbli iiJ iJJiUU íiiJlb I 11• J< MíUdJ.ib i.ld l
l.l.L I liLCiflíV I*: IH t» l I. I -n .1 iJU UaM l'bl/UjijlivJ