Dagur - 15.04.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 15.04.1999, Blaðsíða 6
22-fimmtudagvr is. apríl 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 105. dagur ársins - 267 dagar eftir -15. vika. Sólris kl. 05.57. Sólarlag kl. 21.00. Dagurinn lengist um 6 mín. ■ APOÍEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík i Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 19. apríl. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Lourdes og pabbi Lourdes litla, einkadóttir Madonnu, er orðin tveggja ára gömul. Um daginn brá hún sér í skemmtigarð í Hollywood með pabba sínum, Carlos Leon. Madonna hefur fullan umráða- rétt yfir dóttur sinni en Carlos er Ieyft að hitta Lourdes tvisvar í mánuði. Madonna segir að Carlos muni ætíð vera þátttak- andi í Iífi Lourdes og bætir því við að þau Carlos séu og verði vinir. Lourdes litla fór í skemmtigarðinn með pabba sinum og fór á bak leik- fangahesti. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. M KROSSEÁTAN Lárétt: 1 algengt 5 sól 7 stubb 9 umdæmis- stafir 10 kona 12 gerlegt 14 okkur 16 skoði 17 galdri 18 afturhluti 19 útlim Lóðrétt: 1 áflog 2 traustur 3 spjald 4 sonur 6 hæð 8 fugl 11 hrella 13 komist 15 sekt LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 völt 5 úrill 7 gera 9 te 10 grind 12 tusk 14 fis 16 nái 17 tíndi 18 áta 19 arg Lóðrétt: 1 vegg 2 lúri 3 trant 4 alt 6 lerki 8 erfitt 11 dunda 13 sáir 15 sia H GENGIfl Gengisskráning Seölabanka íslands 14. apríl 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,76000 72,56000 72,96000 Sterlp. 117,76000 117,45000 118,07000 Kan.doll. 48,81000 48,65000 48,97000 Dönsk kr. 10,58100 10,55100 10,61100 Norsk kr. 9,41500 9,38800 9,44200 Sænsk kr. 8,79800 8,77200 8,82400 Finn.mark 13,22290 13,18190 13,26390 Fr. franki 11,98550 11,94830 12,02270 Belg.frank. 1,94890 1,94290 1,95490 Sv.franki 48,98000 48,85000 49,11000 Holl.gyll. 35,67620 35,56550 35,78690 Þý. mark 40,19780 40,07300 40,32260 Ít.líra ,04060 ,04047 ,04073 Aust.sch. 5,71350 5,69580 5,73120 Port.esc. ,39220 ,39100 ,39340 Sp.peseti ,47250 ,47100 ,47400 Jap.jen ,61020 ,60820 ,61220 írskt pund 99,82680 99,51690 100,13670 XDR 98,98000 98,68000 99,28000 XEU 78,62000 78,38000 78,86000 GRD ,24200 ,24120 ,24280 ANDRÉS ÖND DÝRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Norðlendingur í merkinu ákveður veðurfarsins vegna að flytja til Malasíu (dag og ná sér þar í sólaryl í kroppinn. Himintunglin styðja þessa ákvörðun. Fiskarnir Þú verður ga-ga í dag en það er líka í lagi á fimmtudögum. Jens í merkinu verður ákafur. Hrúturinn Þú horfir í kring- um þig í kvöld og ákveður í fram- haldinu að fjölga í familíunni. Botn- laust atgervi ef þú sleppir því að líta í spegil. Nautið Þú verður latur í dag og fremur ódæll. Bjart er hins vegar yfir morgundeginum. Tvíburarnir Þú verð hluta dagsins í líkams- rækt og mátt bara vel við una, línulega séð. Tvíbbar eru töff. Krabbinn Þú ert orðinn hálfþreyttur á þessari stjörnu- spá og alveg á mörkunum að þú nennir að lesa þetta röfl. Sennilega sleppirðu því líka, þannig að það skiptir engu máli hvað stendur hérna. Ljónið Þú verður maður með mönnum í dag og tekur mikla áhættu. Hik er sama og spik. Meyjan Þú verður týndur og tröllum gefinn í dag sem gæti orðið ánægjulegt svona til breytingar. Þá fatta hinir hvað þú ert dagsdaglega mikið menni. Vogin Það er blettur á gallabuxunum þínum. Sporðdrekinn Þú hlakkar til sumardagsins fyrsta sem er eftir viku. Frídagar eru frábærir en heldur virðist lítið að gerast í þínu lífi. Bogmaðurinn Þú verður með öllu nema hráum ídag. Steingeitin Geitin heldur ógeðfelld og stofnar ekki til nýrra kynna. Geitin er spúgí náungi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.