Dagur - 01.05.1999, Blaðsíða 10
10- LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
RÓSA DÓRA HELGADÓTTIR,
Heiðarlundi 6 B, Akureyri
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
hinn 28. apríl.
Pétur Jósefsson,
Helgi Pétursson, Lísa María Pétursson,
Halldór Pétursson, Kristín Höskuldsdóttir,
Hildur Pétursdóttir, Óliver J. Kentish,
Hólmfríður Pétursdóttir, Tryggvi Pálmason,
Arnkell Logi Pétursson,
Þorkell Máni Pétursson
og barnabörn.
HELGU SIGMARSDÓTTUR og KJARTANS MAGNÚSSONAR,
Mógili, Svalbarðsströnd.
Sérstakar þakkir til starfsfólksins á hjúkrunarheimilinu Seli
fyrir einstaka umönnun svo og til starfsfólks útfararþjón-
ustunnar fyrir ómetanlega aðstoð.
Halldóra Mary Kjartansdóttir, Páll Hartmannsson,
Kristján Kjartansson, Ellen Hákansson,
Unnur Gígja Kjartansdóttir, Roar Kvam.
FRÉTTIR
LeiMdúbburiiui Saga fnunsýuir
Leikklúbburinn Saga á Akureyri
frumsýnir í dag leikritið Ævin-
týrabókina eftir Pétur Eggerz í
Kopmaníinu á Akureyri. Ungling-
arnir hafa æft stíft að undanförnu
eftir að hafa skipt um verk og
frestað frumsýningu um mánuð
þar sem ekki fékkst leyfi til að
sýna verkið sem átti að sýna.
Stefnt er að því að sýna Ævintýra-
bókina þijár næstu helgar, það er
á laugardögum og sunnudögum.
Dómnefnd frá móti unglinga-
Ieikldúbba í Færeyjum ætlar að
skoða uppfærsluna og hugsanlegt
er að Leikklúbbnum verði boðið
til Færeyja í sumar til að sýna
verkið á hátíðinni. - HI
Elskulega systir okkar, mágkona og
frænka,
MARGRÉT KATRÍN JÓNSDÓTTIR,
sem lést að heimili sínu 23. apríl sl.,
verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 3. maí kl. 10:30.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á
Kapellusjóð Löngumýrar, Búnaðarbanka íslands, Varmahlíð,
reikn. nr. 650929, eða líknarstofnanir.
Karin Jónsdóttir, Jón Þorvarðarson,
Sigurbjörg Jónsdóttir, Jóhannes Ingibjartsson,
Guttormur Jónsson, Emilía Petrea Árnadóttir,
Laufey Jörgensdóttir,
Sverrir Jörgensson, Sigurbjörg Guðmundsdóttir,
Sigmar Jörgensson, Jónheiður Björnsdóttir,
Helgi Jörgensson, Steinunn Gunnarsdóttir,
Hjalti Jörgensson, Anna Birna Sigurðardóttir,
Flosi Jörgensson, Helga Ólafsdóttir,
Jónína Sigríður Jörgensdóttir,
systkinabörn og fjölskyldur.
Traustur, alvöru, upphækkanlegur, 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði • Hátt og lágt drif
Byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu
ALLIR 5UZUK1 BÍLAR ERU MEÐ:
• vökvastýri • 2 loftpúða •
• aflmiklar vélar • samlæsingar •
• rafmagn i rúðum og speglum •
• styrktarbita i hurðum •
• samlitaða stuðara •
Sjálfskipting kostar 150.000 KR.
$ SUZUKI
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is
kr.
Fmréu eímíwemlmémr meirmfgrirþettm mréí
FULL
fimm
4k9
Tfsyur
Hafnarframkvæmdir á
Vopnafirði
Eitt af stærstu verkefnum á
hafnaáætlun 1999-2002 er
bygging Ioðnulöndunarbryggju
ásamst skjólgarði og dýpkun
Vopnafjarðarhafnar. Tilraunir í
líkanastöð Siglingastofnunar
hafa staðið yfir síðustu misseri
en er nú lokið. Margar tillögur
hafa verið reyndar á þessum
tíma en ákveðið var síðan að
byggja löndunarbryggju með
skjólgarði frá svonefndri Síldar-
bryggju yfir í Friðarsker og í átt
að Asgarði með viðlegu með
landi. Einnig var gerð tillaga um
viðlegukant austan og norðan
smábátahafnarinnar að viðbætt-
um stuttum skjólgarði frá Mið-
hólma.
Kostnaður við framkvæmdina
er áætlaður um 360 milljónir
króna en Ijóst er að hafnaáætlun
1999-2002 gerir ekki ráð fyrir
svo umfangsmikilli framkvæmd.
Fyrsti hluti framkvæmdarinnar,
dýpkun hafnarinnar, hefur verið
boðinn út. — GG
Sátt um próftöflu
Menntaskólinn á Akureyri.
Niðurstaða er fengin í deilu
skólayfirvalda Menntaskólans á
Akureyri og 4. bekkjar um
próftöflu vorannar. Nemendur
höfðu mótmælt próftöflunni
vegna prófs sem fram átti að
fara daginn eftir Dimmissio og
höfðu þeir hótað að sniðganga
athöfnina, sem haldin er svo að
nemendum gefist færi á að
kveðja kennara sína og skóla-
meistara.
I lausninni felst að Dimission
verði fært fram um einn dag og
verði haldin þriðjudaginn 25.
maí en próftöflunni verður hald-
ið óbreyttri. Báðir aðilar eru
sáttir við niðurstöðurnar og
sagði Marinó Tryggvason, full-
trúi samninganefndar 4. bekks,
að sín skoðun væri sú að þessi
lausn væri jafnvel betri heldur
en sú sem nemendur hefðu
stungið upp á. Jón Már Héðins-
son, aðstoðarskólameistari MA,
tók í sama streng. „Þetta er mjög
góð lausn og með þessu móti
fær próftaflan að standa óbreytt
sem er afar gott bæði fyrir kenn-
ara og nemendur." — AÞM
ajjiö hús hjá
eimtasimðjimni
18 konur útskrifast senn úr
Menntasmiðju kvenna á Akur-
eyri og eru þær á aldrinum 20-
58 ára. Þær hafa stundað þrí-
þætt nám í Menntasmiðjunni
síðustu 16 vikur, sjálfsstyrkingu;
hagnýtt nám og listsköpun. A
meðan 40 starfskonur Akureyr-
arbæjar sóttu rúmlega tveggja
vikna sérhæfninámskeið í
Menntasmiðjunni, leystu nem-
endur Menntasmiðjunnar þær
af í svokallaðri skiptivinnu. I dag
munu nemendur Menntasmiðju
kvenna hafa opið hús frá kl. 14.-
18 og verða margvíslegar uppá-
komur í tilefni dagsins. Allir eru
velkomnir. — BÞ