Dagur - 21.05.1999, Blaðsíða 13
T
FÖSTVDAGUR 21. MAÍ 1999 - 13
adrifstrakloramia
Steindórsýtan stóð
fyrir sínu....
Steindórsýtan var smíðuð á Akureyri og notuð til að ýta saman heyi.
- MYNO: ÓLAFUR GUÐMUNDSSON
Og múgavélamar
vom öomvísi...
Sveinn Hallgrímsson, núverandi bóndi á Vatnshömrum, snýr með Hercules múgavél á Farmal A árið
1958. - mynd: ólafur guðmundsson
Vagnsláttuvél neðan við Hóia í Hjaltadal. Tækið sló grasið og færiband flutti töðuna beint á
vagn. Dráttarvélin er af gerðinni Fordson Major. - mynd: ólafur guðmundsson
Sláttuvél eða
færiband?
M.a.s.
öðruvísi
Fyrsta og líklega eina dráttarvélarhúsið sem prófað var hjá
Bútæknideild Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins á Hvanneyri. Húsið
varprófað 1958. - MYND: ÓLAFUR GUÐMUNDSSON
Mátulega stórt, ekki satt?
Einn fyrsti sláttutætarinn sem sló beint á vagn. Ferguson árgerð 1935 dregur sláttutætarann sem
var afgerðinni Hurricane frá David Brown. - mynd: ólafur guðmundsson
Myndirnar eru úr safni verkfæranefndar ríkisins á Hvanneyri.
Myndatextar: Bjarni Guðmundsson og Olgeir Helgi Ragnarsson.