Dagur - 21.05.1999, Blaðsíða 13

Dagur - 21.05.1999, Blaðsíða 13
T FÖSTVDAGUR 21. MAÍ 1999 - 13 adrifstrakloramia Steindórsýtan stóð fyrir sínu.... Steindórsýtan var smíðuð á Akureyri og notuð til að ýta saman heyi. - MYNO: ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Og múgavélamar vom öomvísi... Sveinn Hallgrímsson, núverandi bóndi á Vatnshömrum, snýr með Hercules múgavél á Farmal A árið 1958. - mynd: ólafur guðmundsson Vagnsláttuvél neðan við Hóia í Hjaltadal. Tækið sló grasið og færiband flutti töðuna beint á vagn. Dráttarvélin er af gerðinni Fordson Major. - mynd: ólafur guðmundsson Sláttuvél eða færiband? M.a.s. öðruvísi Fyrsta og líklega eina dráttarvélarhúsið sem prófað var hjá Bútæknideild Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins á Hvanneyri. Húsið varprófað 1958. - MYND: ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Mátulega stórt, ekki satt? Einn fyrsti sláttutætarinn sem sló beint á vagn. Ferguson árgerð 1935 dregur sláttutætarann sem var afgerðinni Hurricane frá David Brown. - mynd: ólafur guðmundsson Myndirnar eru úr safni verkfæranefndar ríkisins á Hvanneyri. Myndatextar: Bjarni Guðmundsson og Olgeir Helgi Ragnarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.