Alþýðublaðið - 10.02.1967, Page 7

Alþýðublaðið - 10.02.1967, Page 7
í apríl 1940 var tekið upp beint samband milli íslands og Banda- ríkjanna. Kom bandarískur ræð ismaður, Bertil E. Kunibolm, til Reykjavíkur, en Vilhjálmur Þór varð ræðismaður íslands í New York. í byrjun ágúst tók Thor Thors við því starfi vestra. Þegar í byrjun nóvember sendi hann heim skýrslu um Monroekenning una og benti þar á hugsanlega vernd Bandaríkjanna íslandi til handa vegna þess hættuástands, sem hafði skapazt í Evrópu. Á jólaföstu kallaði utanríkisráð herra þjóðstjórnarinnar, Stefán Jó hann Stefánsson, Kuniholm ræðis mann á fund sinn í stjórnarráðs húsið við Lækjartong. Bað Stefán hann að kanna, hverjar undirtekt ir það mundi fá í Washington, ef Alþingi íslendinga bæði um vernd Bandaríkjanna til handa landinu. Kvaðst Stefán óttast, að landið kynni að verða hernumið af Þjóð verjum ef aðstaða Breta versnaði enn. Utanríkisráðherra Bandaríkj anna, Cordell Hull, tók þessari fyrirspuril af mestu varúð og lagði fyrir Kuniholm að hvetja íslend inga hvorki né letja að því er snerti hugsanlega vernd. Hafa blsndarískir sa/j(nfræðingar síðar gagnrýnt Huil fyrir að taka ekki á annan hátt undir þetta mál. Nokkru eftir að Hull sendi svar sitt hófust í Washington, með mik illi leynd viðræður milli h'áítt- settra brezkra og bandarískra her foringja. Stóðu þær í tvo mán uði, oig 27. marz var gengið frá sameiginlegri hernaðaráætlun, er kölluð var ,,ABC-1“. Þar var gert ráð fyriir ;*ð Ba’ndaríkjamenn tækju við vörnum íslSnds af Bret um og var nefnt, að það kynni að verða þegar í september 1941. Fyrstu mánuði ársins 1941 héldu þýzkir kafbátar og flugvélar uppi vaxandi hernaði umhverfis ísland og yfir því. Hinn 25. marz var gefin út í Berlín yfirlýsing þess efnis, að ísland væri á hernaðar svæði. Þegar eftir fall Frakklands sumarið áður hafði Erich Raeder aðmíráll með^stuðningi Hermanns Görings lagt mjög að Hitler að l'áta hernema eyjar í Atlantshafi, sérstaklega ísland og Azoreyjar, til að hindra Bandaríkjamenn í að ná þar yfirráðum. Var þýzku flota stjórninni falið að gera áætlanir um innrásina í ísland og henni gefið dulnefnið „Icarus". Samkv. dagbókum flötastjórnarinnar gaf Raeder skýrslu um málið á fundi með Hitler 20. júní 1940 í Wolfs- schliucht. Hafði þá verið athugað hvaða tími yrði hentugastúr og hvar innrásarherinn skyldi iganga á land á íslandi, en miklir erfið leikar voru taldir á stöðúgum | birgðaflutningum og mundi þurfa | allan styrk flotans að baki innrás- ' inni. í marz og apríl 1941 varð ástand ið umhverfis íslend stöðuigt í- skyggilegra. Skipatjón var mikið og. erfiðleikar á flutningum til landsins vaxandi. Fregnir b'árust frá Noregi um liðssafnað Þjóð verja, sem talið var að stefna ætti gegn íslandi, og þýzkar flugvélar voru tíðir gestir yfir landinu. Var nú bandaríski tundurspillirinn Ni black sendur í könnunarferð til íslands og varpaði hann á þeirri ferð djúpsprengjum á þýzk an kafbát. Voru það fyrstu vopna viðskipti Bandaríkjamanna og Þjóð verja í styfrjöldinni. Um svipað leyti reyndu Bretar að bæta að stöðu sína á íslandi eftir megni, gerðu í Hvalfirði bækistöð fyrir Churchill Hitler Roosevelt FYRIR NOKKRUM DÖGUM vakti Einar Olgeirs- son máls á því í umræðum í Neðrideild Alþingis, hvað gerzt hafi bak við tjöldin árið 1941, þegar her- verndarsamingurinn var gerður við Bandaríkin og amerískar landgönguliðasveitir komu til Reykjavíkur. Minntist Einar á, að íslenzkur stúdent, sem stundar nám í Ameríku, hafi skrifað prófritgerð um þetta efni og notað bandarísk skjöl, sem nú hafa verið birt. Fyr- ir fáum árum kom út hjá Almenna bókafélaginu rit- ið „Stormar og stríð“ eftir Benedikt Gröndal. Þar er kafli um þessa atburði. Er þar að vísu ekki stuðzt við opinber 'skjöl, en margar aðrar heimildir. Frásögn Benedikts af þessum atburðum birtist hérmeð í tveim greinum til fróðleiks þeim, sem um þessi mál hug^a. Thor Thors fylgdarskip kaupskipalesta og juku flugvallager. " Fyrstu daga aprílmánaðar vann Roosevelt forseti að heildaráætl un um hjálp til Breta og sendi hana til Churchills 10. apríl. Þar var gert ráð fyrir, að Bandarikja menn flyttu allmikið af birgðum til Grænlands og íslands, en ekki rætt um frekari afskipti á þeim stöðum. Þó hlýtur forsetinn að hafa rætt mun rheira um island við ráðunauta sína þessa daga, því að hann fól tveim nánustu samstarfsmönnum sínum að hefja viðræður við ræðismann íslands. Var þá nýlokið samningum við Henrik de Kauffmann sepdiherra Dana, um bandaríska vernd Græn lands. Hinn 14. apríl gekk Thor Thors á fund Sumnél Welles, sem þá var aðstoðár-utanrikisráðherra Banda ríkjanna. Síðdegis sama áag fóru þeir saman til Hvíta hússins, þar sm þeir hittu Hárry Hopkirís, einn nánásta trúnaðarmann Roosevelts forseta. Viðræður fóru fram í sve’fnherbergi og skrifstofu Hopk Hermann Jónasson og stóðu yfir í þrjá stundarfjórð unga. Lö^ðu Bandaríkjamenn mikla áherzlu á, hve ástandið væri alvarlegt. Var þarna rætt um að senda sérfræðinga til viðræðna um ýmis sameiginleg málefni. Svo leynt fóru þessar viðræður fram,. að sjálfur utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Cordell Hull, og sendiherra Breta, sem var Halifax lávarður vissu ekki um þær fyrr en löngu síðar. Er það eitt dæmi um mikilVægi íslands í fram- vindu styrjaldarinnar þetta vor, að öll bandarísk og brezk afskipti af landinu voru i höndúm Roose velts og Churchills sjálfra. Hinn 7. maí flutti Halifax banda rísku stjórninni skýrslu þess efn is, að hætta væri á innrás Þjóð- verja í jsland.- Voru ráðamenn í Washirrgton og þeirrar skoðtmar að þéssi hætta væri alvarleg og yf irvoíandi. Hitler hafði unnið mikla sigra á Balkanskaga þetta vor og Var þess nú beðið, hvert mundi verða næsta skref hans. Töldu márg'if^ að það ýrði innrás í Brei íánd' og Um leið í ísland. Aðrif Stefán Jóhann töldu, að Þjóðverjar mundu sækja yfir Spán, Gíbraltar og Norður Afríku til Brasilíu, en gera um Ieið innrás í ísland. Slík tangar sókn með nýrri útrás kaí'bátaflot ans i Atlantshaf hefði getað broJið Breta á bak aftur. Telja ýmsir að þarna hafi Hitlen komizt næst sigri í styrjöldinni. í Washington gerðu Roosevelt forseti og ráðgjafar hans scr fulla grein fyrir hinu hættulega ástandi og höfðu mikinn hug á að veita Bretum allan þann stuðniig, sem þeir framast gátu. Hins vegar áttu einangrunarsinnar fylgi að fagna í landinu, og varð forseíinn að gæta þess að stíga ekki: stærra skref en þjóðin skildi og ; studdj. Hann hefði helzt kosið öð láía flotann fylgja skipalestum alla leið til brezkra hafna, en þáð hefði verið skilið sem bein stríðsyfirlýs 'I. i»gi Var því leitað annarra ráða, þeirra sem kæmu Bretum að mestu gagni. Þetta vor náðist enn nýr áfangi á leið íslenziku þjíðarin'nar til Framhald á 10. síðú. 10. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.