Alþýðublaðið - 10.02.1967, Qupperneq 8
• JTÍ ’ rmnjí ILMIjÍlfl!!
Á í'jórðu hæð hússins Hafnar
stræti 81 á Akureyri er til húsa
safn nokkurt, sem ber heitið Nátt
úrugripasafnið á Akureyri. Þar
er margt merkilegra gripa af mis-
munandi stærðum, allt frá—smá
skordýrum til hests. En til að fræð
ast svolitið um þetta merkilega
safn, átti ég viðtal við Helga Hall
grímsson, safnvörð og spurði hann
þá fyrst um upphaf safnsins.
— Safnið á tilveru sína fyrst
og fremst að þakka tveim mönn
um, þeim Kristjáni Geirmunds-
syni og Jakobi Karlssyni.
Kristján var mikill áhugamaður
um fuigla og hóf snemma aö stoppa
upp og seldi m.a. sumt af því
sem hann gerði. Jakob safnaði upp
stoppuðum fuglum og keypti m.a.
af Kristjáni. Jakob átti orðið mik
ið safn fugla og eggja, þegar Dýra
verndunarfélagið á Akureyri fékk
safnið lánað og sýndi það í Barna
skólanum veturinn 1951. Um 4000
manns sóttu sýninguna sem stóð
stuttan tíma og þessi mikla að-
sókn vakti menn til umhugsunar
um stofnun náttúrugripasafns hér
í bæ. Af þessu varð svo, er Jak
ob igaf Akureyrarbæ safnið vorið
1951.
— Hvað um starfsemina upp
frá því?
— Kristján Geirmundsson var
ráðinn safnvörður 1951 og gegndi
hann því starfi til 1960. er hann
réðist til Náttúrugripasafnsins í
Reykjavík. Hann bætti safnið hér
mikið að magni og gæðum. Sér
staka rækt lagði hann við fugla
safnið, þannig að í því eru nú
nær allar tegundir íslenzkra varp
fugla, sem vitað er um hér, eða
um 75 og af sumum bæði karl
fugl og kvenfugl, ungi og egg.
Auk þess eru í fuglasafninu margir
slæðingsfuglar og nokkrir aðrir
erlendir fuglar.
— Haustið 1963 tók ég svo við
starfi safnvarðar. Hefi ég reynt að
auka fjölbreytni safnsins, svo sem
Safnvörðurinn, Helgi Hallgrímsson, stendur hér við innganginn í
safnið, en þar eru m.a. myndir af Surtseyjargosinu og bækur um
náttúrufræöi. Þessi hluti safnsins er dálítið sérstakur, en engu að
síður fróðlegur.
g 110. febrúar 1367,
ALÞÝÐUBLaDIÐ .
■ "•T)! if.uidef 01
með plöntusöfnum og steinasöfn
um. Auk þess, sem ég hefi aflað
á rannsóknarferðum mínum á
sumrin, hafa farið fram skipti við
önnur söfn og einnig verið keypt
nokkuð, svo sem plöntusafn Stein
dórs Steindórssonar og skordýra
safn Hálfdáns Björnssonar á Kví
átti að hafa hann í beitu!
—Algera sérstöðu sem safn
fgripud hefúir gieixfugl sá, sem
Kr.istján Geirmundsson fyrrver-
andi safnvörður, bjó til úr svart
fuglahömum, en svo sem kunn
ugt er, dó geirfúglinn út árið 18
44. Studdist Kristján við gamlar
Grein og myndir:
Jónas Ragnarsson
skerjum í Öræfum. í skordýra
safninu er um helminigur þekktra
bjallna og fiðrilda ‘hérlendis.
— Hver er fjöldi safngripa nú?
—Það er erfitt að segja ná-
kvæmlega um fjöldann. Dýrasöfn
in telja um 700 eintök af um 450
tegundum. Allmikið er til af stein-
um og bergtegundum, en mikið
bættist þar við í söfnunar- og rann
sóknarferð um Austurland síðast
liðið sumar. Það er að mestu ó-
skrásett, og því er ekki hægt að
segja um fjöldann að svo stöddu.
Um 20 þús. eintök eru í grasa
söfnunum, en tegundafjöldinn er
þó ekki nema um 1500. í sveppa-
safninu sem er dálítið sérstætt, eru
nú um 3500 eintök af æðri svepp
um, þ. e. 'hattsveppum og Igorkúl
um.
— í sýningarsalnum er ekki
nema lítill hluti af safngripum, þ.
e.a.s. dýrasöfnin og nokkur hluti
steina og bergtegundasafnsins. Eru
það m. a. húsnæðisþrengsli sem
valda því, að ekki er hægt#lð sýna
meira, en auk þess er sumt þess
eðlis, að ekki er hægt að sýna það,
heldur er það ætlað til vísinda-
legra athugana, og á ég þar eink
um við plöntusöfnin.
— Hverja telur þú merkustu
sýningargriþina, Helgi?
— Margt merkilegra gripa er í
safninu og erfitt að gera upp
á milli þeirra. Verðmætasta grip
inn mætti telja hauskúpu af rost
ungi, þar sem tennurnar eru mjög
heillegar. Ekki er auðhlaupið að
því að fá slíkan grip hér á landi,
en þennari rostung rak í Axarfirði
árið 1952 og . var ihann hálfur
fimmti metri á lengd. Nokkuð er til
af ýmsum vanskapningum, svo sem
tvíhöfða lamb og tvíhöfða svín.
Fólki þýkir þetta merkilegt, en þó
eru slíkir vanskapningar tiltölu
lega algengir meðal dýra.
lýsingar og teikningar af fuglinum
og óhætt er að fullyrða, að liér
er um mjög mikið listaverk að
ræða, og ber það vott um einstaka
handlagni Kristjáns sem taxider-
mist.
— Hvenær er safnið opið og
hvernig hefur aðsóknin verið?
—Á sumrin er safnið opið dag
lega kl. 2 — 3, en á vetrum aðeins
á sunnudögum kl. 2—4. Þá er
skrifstofa safnsins opin á vetrum
frá mánudegi til föstudags kl. 4 — 7
fyrir 'áhugamenn um náttúrufræði
svo og aðra, sem vilja ræða við
safnvörð eða kynna sér eitthvað í
i sambandi við safnið. Aðsókn hef
ur verið góð. Á síðastliðnu ári
komu um 2000 gestir í sýningar
sal safnsins.
— Hverjir kosta rekstur safns
ins?
— Akureyrarbær á safnið og hef-
ur kostað það að miklu leyti. Rík
ið hefur styrkt það síðan 1956, og
er framlag þess nú 75 þús. kr. á
ári. Einnig höfum við fengið úr
Vísindasjóði, til kaupa á smásjá og
fleiri optískum tækjum.
— Að lokum Heligi, hver er til
gangur svona safns?
— Hlutverk safnsins er þrenns
konar. í fyrsta lagi að sýna al-
menningi. Þó að söfn verði að ver®
meira en sýningarsalur, tel ég mik
ilvægt að hafa viðunandi aðstöðu
til að sýna almenningi safngrip
ina. í öðru lagi á safnið að vera
til fræðslu, t.d. í sambandi við
náttúrufræðikennslu í skólum, en
aðstriða til þeirrar kennslu er
— Vegna ónógs skilnings fólks
á gildi safnsins, höfúm við lík
lega orðið af nokkrum sjaldgæfum
gripum. Sem dæmi má nefna, að í
fyrra rak hér risasmokkfisk, en
þegar safnið ætlaði að reyna að
fá hann, kom í ljós, að búið var
að skera hann niður og salta, og
Hundur eða skoffín? Þetta dýr barst safninu fyri • nokkrum árun
Jökulsá á Flateyjardal. Telur Grímur sterkar líku * á, að hér sé
afkvæmi réfs og tíkur, þar eð silfurrefur hafði sé t þarna hæfileí
Grímur dýrið upp í 4—5 ár, og var það alla tíð af ír eir.keimilegit