Dagur - 12.06.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 12.06.1999, Blaðsíða 3
 Alfræðibókin íslenskir fuglar eftir dr. Ævar Petersen er stórvirki í íslenskri bókaútgáfu. Þetta er fyrsta yflrlitsritið um íslenska fugla eftir vísindamann á sviði fuglafræði og aldrei áður hefur birst jafnheildstætt safn málaðra mynda af fuglum i náttúru íslands. Vatnslitamyndirnar eru eftir Jón Baldur Hlíðberg. Bókin opnar Iesendum heillandi heim íslenskra fugla með aðgengilegum ogyfirgripsmiklum upplýsingum sem settar eru fram á nútimalegan og myndrænan hátt Unnið hefur verið að ritinu í áratug og er bókin íslenskir fuglar langviðamesta útgáfu- verkefni Vöku-Helgafells frá upphafi. Soniaieria Fyrsta alfræðibókin um fugla landsins sem islenskur visindamaður á sviði fuglafræði ritar. Myndir af450 fugluni af 108 tegundum málaðar sérstaklega fyrir bókina. Margvíslegar upplýsingar sem ekki hafa verið teknar saman fýrir almenning áður. í fýrsta sinn birtar á einum stað Ijósmyndir af eggjum allra fugla sem verpa á íslandi. Nákvæmari kort yfir útbreiðslu íslenskra fugla en áður hafa sést í fýrsta sinn birt heildarsamantekt um far- hætti, stærð stofna og vetrardvalarstaði allra fugla hér á landi. Grafönd Sögulegtyfirlit um islenska fugla i aldanna rás og margvislegur annar fróðleikur. Tryggðu þér stórvirkið íslenska fugla á sérstöku tilboðsverði. Hringdu strax í síma 550 3000 HELGAFELL SIÐUM0IJ\ 6, 108 REYKJAVÍK Níakvænicir lýsingar og myndir af 108 tegundum villtra íslenskra fugla Einstakt safn vatnslitamynda, korta og skýringarteikninga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.