Dagur - 24.06.1999, Side 15
FIMMTVDAGVR 24. JÚNÍ 1999 - 15
DAGSKRAIN
SJÓN VARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
16.10 Við hliðarlínuna. Fjallað er um
íslenska fótboltann frá ýmsum
sjónarhornum, innan vallar jafnt
sem utan. e.
16.50 Leiðarljós (Guiding Light).
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Nornin unga (11:24) (Sabrina
the Teenage Witch III).
18.05 Heimur tískunnar (5:30) (Fas-
hion File). Kanadísk þáttaröð þar
sem fjallað er um það nýjasta í
heimstískunni.
18.30 Skippý (7:22) (Skippy). Astralsk-
ur teiknimyndaflokkur.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Jesse (13:13) (Jesse). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Christina Applegate.
20.10 Fimmtudagsumræðan. Frétta-
menn sjónvarps stjórna umræð-
um um þau málefni sem hæst ber
hverju sinni.
20.40 Bílastöðin (12:12) (Taxa II).
Danskur myndaflokkur um lífið á
lítilli leigubílastöð í Kaupmanna-
höfn.
21.25 Netið (4:22) (The Net).
22.15 Menningarlíf í Eystrasaltslönd-
um (1:3) (Bingo Baltik).
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Fótboltakvöld. Sýnt verður úr
leikjum í sjöundu urhferð íslands-
mótsins. Umsjón: Geir Magnús-
son.
23.35 Sjónvarpskringlan.
23.50 Skjáleikurinn.
13.00 Til fyrirmyndar (e) (Picture Per-
fect). George Thorrias er einstæð-
ur faðir sem lendir heldur betur í
vandræðum þegar hann verður
að þykjast vera eiginmaður kon-
unnar í næsta húsi en hana hefur
hann aldrei þolað. Dætur Geor-
ges og sonur konunnar í næsta
húsi bjuggu nefnilega til tölvu-
mynd af þeim öllum saman og
sendu í keppni um hina fullkomnu
fjölskyldu. Aðalhlutverk: Mary
Page Keller og Richard Karn.
Leikstjóri: Joseph L. Scanl-
an.1995.
14.25 Oprah Winfrey (e).
15.10 Vinir (21:24) (e) (Friends).
15.35 Ó, ráðhús! (7:24) (e).
16.00 Eruð þið myrkfælin?
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 ÍSælulandi.
17.15 Líttu inn (1:11). Stuttir þættir sem
allir hafa sama söguþráð: Barn
gengur inn um dyr, inn í heim
ímyndunar eða raunveruleika,
skemmtunar og ævintýra. Þætt-
irnir eru ellefu talsins og sjá ellefu
lönd um gerð þáttanna.
17.20 Smásögur.
17.25 Barnamyndir.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Melrose Place (32:32).
21.40 Tveggja heima sýn (16:23) (Mil-
lenium).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 í lausu lofti (19:25).
23.35 Til fyrirmyndar (e) (Picture Per-
fect). 1995.
01.05 Bílaþvottastöðin (e) (Car Wash).
Bílasölur eru sér heimur útaf fyrir
sig. Á hverjum degi gerast óvænt-
ir atburðir sem fá burstana til að
rúlla. Aðalhlutverk: Richard Pryor,
Franklin Ajaye og Sully Boyar.
Leikstjóri: Michael Schultz.1976.
Bönnuð börnum.
02.40 Dagskrárlok.
Fugl dagsins
Fugl dagsins er með bústinn búk og stórt höfuð,
óvenju langt nef og stutta sterklega fætur. Að
nefinu slepptu er hann á stærð við stóran star-
ra. Séð í nokkurri fjarlægð renna litur og
mynstur saman í brúnan búning en á stuttu
færi má greina Ijölbreytilegt mynstur ráka, gyll-
tra dfla og andstæðna sem stuðla að felulit
fuglsins. Yfir óðali gefur fugl dagsins frá sér
hneggjandi hljóð (með stélljöðrunum) þegar
hann lætur sig falla niður á biðilsflugi.
Svar verður gefið upp í
morgunþættinum
KING KONG á Bylgj-
unni ídagogíDegiá
morgun.
Teikning og upplýsingar um fugl
dagsins eru fengnar úr bókinni
„Fuglar áíslandi - og öðrum eyj-
um í Norður Aatlantshafi" eftir
S. Sörensen og D.BIoch með
teikningum eftir S. Langvad. Þýð-
ing er eftir Erling Ólafsson, en
Skjaldborg gefur ÚL
AKSJÓN
Skjáleikur.
18.00 NBA-tilþrif.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Daewoo-Mótorsport (8:23).
19.15 Gillette-sportpakkinn.
19,55 íslenski boltinn. Bein útsending
frá Landssímadeildinni.
22.00 Hálandaleikarnir.
22.30 Jerry Springer (The Jerry Sprin-
ger Show).
23.15 Islensku mörkin.
23.40 Konur í kreppu (Female Per-
versions). Lögfræðingurinn Ev-
elyn Stevens á góða von um
stöðuhækkun. Einkalífið er hins
vegar að flækjast fyrir henni en
Evelyn á erfitt með að gera upp
hug sinn í ástarmálunum. Systir
hennar, Madelyn, veldur henni
líka áhyggjum en hún var kærð
fyrir þjófnað og á að mæta fyrir
dómara. Evelyn vill koma henni til
aðstoðar en verður jafnframt að
leysa úr sínum eigin vandamál-
um. Leikstjóri: Susan Streitfeld.
Aðalhlutverk: Tild Swinton, Amy
Madigan, Karen Sillas, Clancy
Brown og Frances Fisher.1996.
Stranglega bönnuð börnum.
01.30 Hættuleg ástríða (Dangerous
Desire). Hrollvekjandi spennu-
mynd. Læknirinn Jackie Edd-
ington bjargar lífi mannsins sem
hún elskar með því að gefa hon-
um áður óþekkt lyf. Leikstjóri:
Paul Donovan. Aðalhlutverk: Ric-
hard Grieco, Maryam D’Abo og
Natalie Radford. 1993. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP1
Sj ónvarpssjilMingiir
„Ég horfi nú svona á hitt og
þetta,“ er fyrsta svar Jóhanns
Sveinssonar þegar hann er innt-
ur eftir sjónvarpsnotkun sinni.
„Ég horfi mjög mikið á íþróttir
og er eiginlega dellukarl og
alæta á allt sem heitir íþróttir,
hvort sem það er golf, fimleikar,
ísdans eða fótbolti. A sumrin
dett ég í íslensku knattspymuna
og svo auðvitað golfið og
kappaksturinn. Ég hélt lengi vel
eftir að Sjónvarpið byrjaði að
sýna kappaksturinn að þetta
væri hundleiðinlegt sjónvarps-
efni, bílar að keyra hring eftir
hring og ekkert að gerast nema
það. Síðan var það seint í fyrra-
haust að ég lá veikur og horfði
óvart á kappaksturinn eina
helgi, ef svo má segja. Ég hef
ekki náð mér síðan, ekki misst
úr keppni. Þetta er æðislegt
sjónvarpsefni.“
- Fylgist þú með einhverju öðru
en íþróttum á sjónvarpsstöðv-
unum?
„Já, blessaður vertu. Ég er eig-
inlega að átta mig á því í þessu
spjalli okkar að ég er hinn
dæmigerði sjónvarpssjúklingur.
Ég kann ekki á „off“ takkann
nema dagskránni sé lokið.
Stundum fara heilu dagarnir í
að horfa á sjónvarpið."
Jóhann segist hinsvegar lítið
hlusta á útvarp. „Ég vil velja
sjálfur hvaða tónlist ég hlusta á
og þess vegna á ég stórt safn af
geisladiskum og plötum. Ég
nenni ekki að hlusta á útvaprs-
stöðvarnar, hvorki tónlistina né
annað,“ segir Jóhann Sveins-
son.
Jóhann Sveinsson horfði óvart á kappakstur-
inn í fyrra.
232Eszjn]
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Fleiri athuganir Berts. Ní-
undi lestur.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Fimmti þáttur. Umsjón:
Hörður Torfason.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir
Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill. Umsjón: Jón Karl Helgason.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Viðreisn í Wadköping eftir
Hjalmar Bergman. Njörður P. Njarðvík þýddi.
(11:23).
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Af slóðum íslendinga í Bandaríkjunum pg
Kanada. Þórarinn Björnsson sækir Vestur-ls-
lendinga heim. Þriðji þáttur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem-
ingway í þýöingu Stefáns Bjarmans.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
20.30 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 “Du bist wie eine Blurne." Atta íslenskar þýð-
ingar á smákvæði eftir Heinrich Heine. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
23.10 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stefán Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Jacqueline du Pré. Þriðji þáttur. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
8.35 Pistill liluga Jökulssonar.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Tónlist er dauðans alvara.
21.00 Millispil.
22.00 Fréttir.
22.10 Konsert.
23.00 Hamsatólg.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður-
lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp
Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjaröa kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00,7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður-
spá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta Albert Ágústsson leikur bestu
dægurlög undarfarinna áratuga.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir
og Helga Björk Eiríksdóttir. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.00 Heima og að heiman Sumarþáttur um garða-
gróður, ferðalög og útivist. Umsjón: Eiríkur
Hjálmarsson.
19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inn í kvöldið
Ragnar Páll Ólafsson
með Ijúfa tónlist.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Róm-
antík að hætti Matthildar.
12:00 Skjáfréttir.
.18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endursýndur kl. 18:45,
19:15, 19:45, 20:15, 20:45.
21.00 Bæjarsjónvarp. Umræðuþáttur.
Þráinn Brjánsson ræðir við Sigurð J.
Sigðurðsson (ej
24.00 - 07*00 Næturtónar Matthildar.
KLASSIK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni.
10.00 Bach-kantata Jónsmessu: Freue dich,
erlöste Schar, BWV 30.10.45 Morgunstundin held-
ur áfram. 12.05 Hádegisklassík. 13.30 Tónskáld
mánaðarins (BBC): Samuel Barber. 14.00 Klassísk
tónlist.
22.00 Bach-kantatan (e). 22.45 Klassísk tónlist.
Fréttir kl. 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12
og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró-
berts. Fjörið og fréttirnar.11—15 Þór Bæring. 15-19
Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann
- Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni.
22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í
músík.
23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski
plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15,
17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18
M0N0FM87J
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Agúst. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson.
19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól-
arhringinn.
06.00 Afram! (Avanti!). 1972.
08.20 Bandarískar blökkuprinsessur
10.00 Tvö ein (Solitaire ForTwo). 1995.
12.00 Áfram! (Avanti!). 1972.
14.20 Bandarískar blökkuprinsessur
16.00 Tvö ein (Solitaire For Two). 1995.
18.00 Tvíeykið (e) (Double Team).
20.00 Minnisleysi (Blackout). 1994.
22.00 Carrington. 1995.
00.00 Tvíeykið (e) (Double Team). 1997.
02.00 Minnisleysi (Blackout). 1994.
04.00 Carrington (e).
OMEGA
17.30 Krakkar gegn glæpum. Barna-
og unglingaþáttur.
8.00 Krakkar á ferð og flugi. Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Samverustund (e).
20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnars-
syni. Bein útsending.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN sjónvaips-
stöðinni. Ýmsir gestir.
YMSAR STOÐVAR
Animal Planet
06.00 Lassie: Mayof For A Day 06.30 The New Adventures Of Black
Beauty 06:55 The New Adventures 01 Black Beauty 07:25
Hottyvvood Saíari: Bigtoot 08:20 TJie Crocodile Hunter: Wildest
Home Videos 09.15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal
Doctor 10:35 Anima! Doctor 11:05 Woof! A Guide To DOg Trainlng
12.00 Holiywood Safari: Muddy's Thanksgíving 13.00 Judge Wapner's
Animal Court It Couid Have Been A Dead Red Ctíow 13.30 Judge
Wapner's Animal Court. No More Horsing Around 14.00 Animals Of
The Mountains Of The Moon: The Lions Of Akagera 15.00 Saving Ttíe
Ttger 16.00 Ufe With Big Cats 17.00 Animals Of The Mountains Of The
Moon: Lions • Night Hunters 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue
19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Ooctor 20.00 Judge Wapner’s
Artmal Court. My Horse Was Switched 20.30 Judge Wapnefs Animal
Court. Puppy Love 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets
22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets
23.30 Emergency Vets
TNT
04.00 Invasion Quartet 05.45 The Light ki the Piazza 07.30
Intemational Veivet 09.30 Saratoga 11.15 That’s Entertamment! Part 1
13.30 Anctíors Aweigh 16.00 Ttíe Light in toe Piazza 18.00 Dari<
Passage 20.00 Seven Brides for Seven Brothers 22.00 Two Loves
00.00 Coma 02.00 Seven Brides tor Seven Brothers
Cartoon Network
04.00 Ttíe Fnáties 04.30 The Ttótngs 05.00 Blinky BiB 05.30 Ftyinc
Rhino Junior High 06.00 Scooby Doo 06.30 Ed, Édd ‘n' Eddy 07.0C
Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The FMntstone Kkfc
0U0 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings 09.15 The Magk
Roundabout 09.30 Cave Kids 10.00 TabaJuga 10.30 Blinky BÍII11.0
2 Stopid Dógs 13.30 The Mask 14.00 Fiying Rhino Juníor High 14.30
Scoooy Doo 15.00 The Sytvester 8 Tweety Mystenes 15.30 Dexlers
Laboratory 16.00 I am Weasel 16.30 Cow and Chtoken 17.00
Freakazoid! 17.30 The FMntstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney
Tunes 19.00 Cartoon Cartoons
BBC Prime
04.00 TLZ - Zig Zag: Portrait of Europe 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15
Playdays 0545 Smart (».00 Bnght Sparics 06.25 Going for a Song
06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kílroy 08.30
EaslEnders 09.00 AMtgues Roadshow 09.45 Hotiday Oulings 10.00
Ainste/s Barbecue Ðible 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for
a Song 11.30 Reai Rooms 12.00 Wödlrfe 12.30 EastEnders 13.00
Front Gardens 13.30 Oily Fools and Horses 14.30 Dear Mr Barker
14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Back to the Witd 16.00 Style
Chalenge 16.30 Ready, Steady. Cook 17.00 EastEnders 17.30
Auction 18.00 Agony Agam 18.30 Are You Being Served? 19.00
Between the Lines 20.00 The Youna Ones 2045 The SmeB of Reeves
and Mortimer 21.05 Miss Marple: Murder at the Vicarage 22.40 The
Sky a» Night 23.00 TLZ - the Photoshow. 4 23JW T12 • Follow
Through, 2 00.00 TIZ - the Travei Hour 01.00 TLZ • Comp. for toe
Terrified 7/comp. for the Less Terrifiedl 02.00 TLZ - Wettare for All?
0240 TLZ - Yes, We Never Say ‘no' 03.00 TLZ - Eyewitness Memory
03.30 TLZ • the Poverty Complex
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 The Mangroves 10.30 Ivory Pigs 11.30 FBght Across the Worid
12.00 Hawaii Bom of Fire 13.00 Ughtning 14.00 Quest for Atocha
15.00 Above New Zealand 16.00 Ivory Pigs 17.00 Ughtrving 18.00 The
Dolphin Society 18.30 Oiving with the Great Whales 19.30 Restiess
Earth 20.00 Restiess Earth 21.00 Resttess Earth 22.00 On the Edge
23.00 Shipwrecks 00.00 Buried in Ash 0140 Hurricane 02.00 On the
Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close
Discovery
15.00 Rex Hurtt's Fishing Adventures 15.30 WaBter’s Worid 16.00
HitteÉs Henchmen 17.00 Zoo Story 17.30 Serengeti Buming 18.30
Classic Trucks 19.00 Medicai Detectives 19.30 Medtcal Detectives
20.00 Behind the Badge 21.00 Forensic Deteöives 22.00 The FBI
Files 23.00 Forensíc Detectives 00.00 Classic Trncks
MTlí
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hlts 10.00 MTV Data Vkteos 11.00 Non
Stop Hits 13.00 Hit List UK 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show
17.00 Bylesize 18.00 Top Selectton 19.00 Daria 19.30 Bytesíze 22.00
AHemative Nation 00.00 Níght Videos
Sky News
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 0940 SKY Worid News 10.00
News on the Hour 1040 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your
Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Uve at
Flve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News
on the Hour 2040 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Everang News 00.00
News on the Hour 0040 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY
Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00
News on the Hour 03.30 Gtobal Vtliage 04.00 News on the Hour 04.30
CBS Eventog News
CNN
04.00 CNN This Moming 0440 Worid Business • This Moming 05.00
CNN This Moming 05.30 Worid Business • This Moming 06.00 CNN
This Moming 0640 World Business • This Moming 07.00 CNN This
Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 0940
Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia
11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian
Editton 1240 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today
14.00 Woild News 14.30 Worid Sport 15.00 Wortd News 15.30 Wortd
Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition
18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News
1940 Q&A 20.00 Wortó News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid
View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showtxz Today 00.00 Worid
News 00.15 Asian Edition 0040 Q&A 01.00 Larry King Uve 02.00
Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 Ameriean
Eáhon 0340 MoneyBne
TNT
20.00 Seven Bndes for Seven Brottíers 22.00 Two Loves 00.00 Coma
02.00 Seven Brides for Seven Brothers
THE TRAVEI
07.00 Travel Live 07.30 Ttíe Flavours of ItaJy 08.00 Stepptog the Worid
0840 Go 2 09.00 Swiss Rartway Joumeys 10.00 Ámazing Races
1040 Tales From ttw Flying Sofa 11.00 Fat Man Goes Cajun 12.00
Travel Uve 12.30 Far Flung Ftoyd 13.00 The Flavours of ttaly 1340
Secrets of india 14.00 Tropical Travels 15.00 Stepptog the Worid 1540
Across ihe Ltoe 16.00 Reel Worid 1640 Joumeys Around the Worid
17.00 Far Flung Ftoyd 1740 Go 2 18.00 Fat Man Goes Cajun 19.00
Travel Live 19.30 Stepping the Worid 20.00 Tropical Traveis 21.00
Secrets of tndia 2140 Across the Une 22.00 Reet Worid 22.30