Dagur - 20.07.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 20.07.1999, Blaðsíða 10
10 - ÞRIDJUDAGVR 20. JÚLÍ 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Veiðileyfi ___________________________ Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá og Eyvindarlæk og silungsveiðileyfi í Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, s. 464-3592. Bílar_________________________________ Til sölu Nissan King-cap, árgerð 1984, með bensínvél. Upplýsingar í síma 462-4372 eða 861-5516. Takið eftir______________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 i Kirkjubæ. Frá Slysavarnafélagi íslands Minningarkort Slysavarnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins. Kortin eru send bæði innanlands og utan og hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins. Gíró og greiðslukortaþjónusta. Slysavarnafélag Islands, Grandagarði 14, Reykjavík, Sími 562-7000. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk- linga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. ÖKUKEIVIIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRIXIASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. j---------S ŒÐ DAGSINS 462 1840 S_________r Kenni á ^>04S Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Kærar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför EIÐS BALDViNSSONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks á dvalar- heimilinu Hlíð fyrir þeirra góðu umönnun Aðstandendur. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengda- föður og afa, ÞÓRARINS S. MAGNÚSSONAR. Bergrós Sigurðardóttir, Sigurður Þórarinsson, Þóra Björg Magnúsdóttir, Helga María Þórarinsdóttir, Gunnar Georg Gunnarsson, Arnar Þórarinsson og barnabörn. Véla - Pallaleiga Skógarhlið 43, 601 Akureyri fyrir ofan Húsasmiðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. 461-1386 og 892-5576 • JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! JIJVJJN Y TE6UND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á Islandi • Hátt og lágt drif - byggður á grind • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi ALLIR SUZUKI BfLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn I rúðum og speglum • • styrktarbita I hurðum • • samlitaða stuðara • fullI FRAMI $ SUZUKI —— SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Í7 HÁÞRYSTIÞVOTTUR OG SANDBLÁSTUR Tökum aó okkur lítil sem stór verk þar sem hreinsun og sandblástur leysa vandann. Hreinsum af húsþökum, veggjum, skipum o.fl. Símar 894 5551: Jóhannes - 894 5376: Freyr. Viltu verda rík/ur... ...og auðga líf þitt með því að kynnast nýrrí menningu? í lok ágúst eru væntanlegir 37 erlendir skiptinemar til íslands. Hefur þú áhuga á að opna heimili þitt fyrir skiptinema í 5 eða 10 mánuði? Þú þarft: hús- og hjartarými opinn huga og víðsýni áhuga á að sjá ísland með augum útlendings Þú þarft ekki: að kunna ensku að elda mat í öll mál að vera með stanslausa skemmtidagskrá NÁNARI UPPLÝSINGAR: Skrifstofa AFS sími 552-5450 Ingólfsstræti 3,2. hæð www.itn.is/afs/

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.