Dagur - 20.07.1999, Blaðsíða 15
DAGSKRÁIN
<i o i \ 3 \'\ . o s h \i \) t a\)\<i - it
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 19 99 - 15
16.50 Leiðarljós (Guiding Light).
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 BeverlyHilis 90210 (22:34).
18.30 Tabalugi (8:26) (Tabaluga).
Pýskur teiknimyndaflokkur.
19.00 Fréttir, iþróttir og veöur.
19.45 Becker (12:22) (Becker). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um
kjaftfora lækninn Becker. Aðal-
hlutverk: Ted Danson og Terry
Farrell.
20.10 Yfirvofandi skelfingar (2:3) Eld-
gos (The Coming Disasters:
Volcano Alert). Breskur heimildar-
myndaflokkur. í þessum þætti er
fjallað um eldgos.
21.05 A villigötum (3:3) (The Ruth
Rendell Mysteries: Going Wrong).
Bresk sjónvarpsmynd byggð á
sögu eftir Ruth Rendell. Guy var
smábófi þegar hann var unglingur
og foreldrum Leonoru, kærustu
hans var ekkert um samband
þeirra gefiö. Árin liðu og leiðir
þeirra skildi en Guy getur ekki
hætt að hugsa um Leonoru og er
til alls líklegur. Aðalhlutverk:
James Callis og Josephine Butler.
22.00 Fólkið sem lifir (1:2). Sérstæð
heimildarmynd þar sem Sigur-
björn Aðalsteinsson kvikmynda-
leikstjóri notar gamlar kvikmyndir
af Kvikmyndasafni íslands til að
rýna f persónuleika þjóðarinnar.
e.
22.30 í draumi sérhvers manns. e.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
13.00 Samherjar (15:23) (e) (High
Incident).
13.45 Oröspor (7:10) (e) (Reputations).
14.40 Verndarenglar (4:30) (e)
(Touched by an Angel).
15.25 Caroline í borginni (5:25) (e).
15.50 Ástir og átök (23:25) (e) (Mad
About You).
16.15 Köngulóarmaðurinn.
16.35 Sögur úr Andabæ.
17.00 í Barnalandi.
17.10 Simpson-fjölskyldan.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Barnfóstran (19:22)
20.30 Grænland: A ísbjarnarslóðum.
Athyglisverður þáttur um eina af-
skekktustu byggð Grænlands:
Scoresbysund. Ari Trausti Guð-
mundsson og Ragnar Th. Sig-
urðsson fóru til að mynda mannlíf-
ið, dvöldu í bænum og fóru á ís-
bjarnaveiðar með bæjarbúum.
20.45 Dharma og Greg (5:23).
21.05 Stjörnustríð: Stórmynd veröur
til (6:12).
21.10 Karlmenn strauja ekki (2:3)
(Why Men Don't Iron). I þessum
nýju, bresku heimildarþáttum er
leitað skýringa á því hvers vegna
karlmenn virðast vera minna fyrir
húsverk en konur. Er þetta bara
gömul bábilja eða er um raun-
verulegan mun að ræða? Og ef
svo er.þvemig má þá skýra þann
mun? Á hann sér líffræðilegar eða
félagslegar skýringar? Svörin
fáum við í þessum áhugaverðu
heimildaþáttum. 1998.
22.05 Daewoo-Mótorsport (13:23).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ókindin (Jaws - The Revenge).
Nokkur ár eru liðin síðan ró bæjar-
ins Amity var raskað af grimmileg-
um árásum blóðþyrstrar skepnu á
sundmenn. Ellen Brody er farin að
ná sér eftir fráfall eiginmanns síns
þegar skepnan lætur skyndilega til
skarar skriða á ný. 1987. Strang-
lega bönnuð bömum.
00.20 Dagskrárlok.
Fugl dagsins
Fugl dagsins er af svartfuglaætt. Búningurinn er
næstum alveg svart-hvítur. A sundi Iyftir hann
oft stélinu. Á varptíma eru tvær hvítar rendur á
nefi sem mætast næstum hornrétt. I vetrarbún-
ingi og 1. sumarbúningi er hann hvítur á fram-
hálsi og kverk og svarta kollhettan nær aftur fyr-
ir augað. Fugl dagsins verpur dreift í litlum hóp-
um á klettasyllum eða milli steina í urðum.
Fugl dagsins síöast var stokkönd
Svar verðurgefið upp í
morgunþættinum
KING KONG á Bylgj-
unni IdagogíDegiá
morgun.
r989
fnjooamn
Teikning og upplýsingar um fugl
dagsins em fengnar úr bókinni
„Fuglar á Islandi - og öðmm eyj-
um i Norður Atlantshafi" eftir
S. Sörensen og D. Bloch með
teikningum eftir S. Langvad. Þýð-
ing er eftir Erling Ólafsson, en
Skjaidborg gefur út
Mg-
18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur
myndaflokkur um Simon Templar
og ævintýri hans.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Strandgæslan (5:26) (e) (Water
20.00 Hálendingurinn (19:22) (Hig-
hlander). Spennumyndaflokkur
um hinn ódauðlega Duncan
MacLeod.
21.00 Það var lagið (What a Way to
Gol). Gamanmynd. Louisa Foster
er fjórgift og svo virðist sem það
hafi farið meö geðheilsu hennar.
Að minnsta kosti er það álit yfir-
manna ríkisskattstofunnar en
þangað sendi hún álitlega pen-
ingaupphæð óumbeðin. Hjá skatt-
inum eru menn ekki vanir svo
vinnubrögöum og útvega þeir
Louisu geðlækni! Meðferðin varp-
ar Ijósi á hjónabönd hennar sem
voru ekki alltaf dans á rósum. Að-
alhlutverk: Shirley Maclaine, Paul
Newman, Robert Mitchum, Dean
Martin, Gene Kelly. 1964.
22.50 Enski boltinn. Svipmyndir úr
landsleikjum Englendinga.
23.55 Glæpasaga (e) (Crime Story).
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Breskt er best
„Ég horfi eiginlega á alla
breska þætti og bíómyndir,"
segir Jóna Hilmarsdóttir,
starfsmaður Ingvars Helgason-
ar hf. „Mér finnst þeir
skemmtilegir. Fréttirnar horfi
ég Iíka á í sjónvarpinu. Ég
nenni eldd að horfa á amerísku
bíómyndirnar á Stöð 2, mér
finnst þær leiðinlegar."
- Af hverju horfirðu frekar d
hreskar myndir?
„Mér finnst skemmtilegri
framburðurinn og þær eru vel
leiknar og góðar,“ segir Jóna og
bætir við að bresku myndirnar
séu yfirleitt vandaðri en þær
amerísku.
- Idvað finnst þér um innlenda
dagskrárgerð? Ertu ánægð með
hana?
„Já, á Sjónvarpinu. Mér finnst
sérstaklega skemmtilegar þess-
ar nýju útsendingar frá Café
París á fimmtudagskvöldum.
Þar er líka tilbreyting í um-
hverfinu frá því sem er í stúd-
íói.“
- Hlustarðu eitthvað á útvarp?
„Já, ég hlusta eiginlega ein-
göngu á Gufuna en stundum á
Rás 2, Hvíta máva til
dæmis. Ég hlusta á alls
konar þætti, tónlist og
fleira á Gufunni. Ég
hlusta mikið á útvarp á
kvöldin áður en ég fer
að sofa. Það er reyndar
mikið af endurteknu
efni sem mér finnst allt
í lagi því ég hlusta ekki
á útvarp í vinnunni á
daginn,“ segir Jóna
Hilmarsdóttir.
Jóna Hilmarsdóttir hlust-
ar mikið á Gufuna á
kvöldin.
RfKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu. Kári litli í sveit eftir Stefán
Júlíusson. Fimmti lestur.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir. ,
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Sigriður Pót-
ursdóttir og Anna Margrét Siguröardóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum
línu.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: A Svörtuhæð eftir Bruce
Chatwin. Ámi Óskarsson þýddi. Sjöundi lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem-
ingway í þýðingu Stefáns Bjarman.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jóhannsdóttir.
20.20 Sperrið eyrun. Spurningaleikur kynslóðanna.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Magnús Magnússon.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið.
20.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður-
lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land-
veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug-
lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong með Radíusbræðrum. Steinn Ár-
mann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétars-
son.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson spilar þægi-
leg hádegislög.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru f
fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón-
listarþætti.
Fréttir kl. 14 og 15.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Helga Björk Eiríksdóttir,
Brynhildur Þórarinsdóttir og Svavar Öm Svav-
arsson eru með haröa og ákveðna þjóðfélags-
gagnrýni.
Fréttir kl. 16,17 og 18 eru fréttir samsendar með Stöð
2.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlist.
19.00 19 >20.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.17.00 Paö sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út i eitt frá ár-
unum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst
Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin.
12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaöinu á
Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims-
þjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
FM 957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró-
berts. Fjöriö og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19
Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann -
Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01
Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða
stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Áddi Bé - bestur
í músík 23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00
ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl.
13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18
MONO FM 87,7
07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson.
19-22 Doddi. 22-01 Arnar Albertsson.
LINDIN FM 102,9
Undin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól-
arhringinn.
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endurs. kl. 18:45, 19:15,
19:45, 20:15, 20:45
21:00 Bæjarmál
Fundur í bæjarstjórn Akureyrar
fyrr um daginn sýndur í heild
16.00 Viö Norðurlandabúar.
17.00 Dallas (e). 31.þáttur.
18.00 Sviðsljósið með Bryan Adams.
18.30 Barnaskjárinn.
19.00 Dagskrárhlé og skjákynningar.
20.30 Pensacola (e). 10. þáttur.
21.30 Bak við tjöldin með Völu Matt (e).
22.05 Hausbrot.
23.05 Dallas (e). 32. þáttur.
00.05 Dagskrárlok.
OMEGA
17.30 Ævintýri í Þurragljúfri. Bama- og
unglingaþáttur.
18.00 Háaloft Jönu. Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore.
20.00 Kærleikurinn mikilsveröi með
Adrian Rogers.
20.30 Kvöldljós. Bein útsending. Stjórn-
endur þáttarins: Guðlaugur Laufdal
og Kolbrún Jónsdóttir.
22.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny
Hinn.
23.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN sjónvarps-
stööinni. Ýmsir gestir.
ÝMSAR STÖÐVAR
Animal Planet
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New
Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Dude Ranch
06:50 Judge Wapner's Animal Court. Pony Tale 07:20 Judge
Wapner a Anlmal Court. Famlly Feud Over 07:45 Going Wild Wrth
Jeff Corwin: Belae Rainforest 08:15 Going Wild Wrth Jeff Corwin:
Belíze Reel 08:40 Pet Rescue 09:10 Pel Rescue 09:35 Pet Rescue
10:(» Eye On The Reef 11:00 Judge Wapner s Animal Court. Parvo.
K9 Cooties 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Goaf Massaae 12:00
Holtywood Safari: Aftershock 13:00 8reed All About It: Beagles 13:30
Breed All About lt: Old English Sheep Dogs 14:00 Good Dog U: The
Jeatous Dig 14:30 Good Dog U: Brlnging Your Puppy Hcme 15:00
Hunters: Savage Pack 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildiife Sos 17:00
Hany’s Practice 17:30 Harry's Practice 18:00 Animal Doctor 18:30
Animal Doctor 19:00 Judge Wapner s Animal Couit. Scooby Dooby
Dead: 19:30 Judge Wapner's Animal Court. Where Have Ali The
Worms Gone? 20:00 Emergency Vets 20:30 Emergency Vets 21:00
Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Animal Weapons:
Armed To The Teeth
Discovery
07:00 Ftex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Connections 2 By James
Burke: Revolutions 07:55 Connections 2 8y James Burke:
Sentimental Journeys 08:25 Arthur C. Clarke's Worid Of Strange
Powers: Metal Bending, Magic And Mind Over Matter 08:50 Bush
Tucker Man: Top End 09:20 FirstFlights: Water Birds • Floatplanes &
Rying Boats 09:45 Operatton In Orbit: Hubble Telescope 10:40 Ultra
Science: What DoAnlmals Feel? 11:10TopMarques:Triumph 11:35
The Diceman 12:05 Encyc!oped»a Gatactica Star Trekking - Autumn
North & Spring South 12:20 Light Flight To Jordan 13:15 Adventures
Of The Quest: Mirror Worid 14:10 Disaster: Total Collapse 14:35 Rex
Hunt's Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15:30
Waiker's World: Tanzania 16:00 FTtghtline 16:30 Ancient Warriors:
Samurai 17:00 Zoo Story 17:30 The Great Opportunist 18:30 Great
Escapes: Deadlme 19:00 History's Mysteries: The Ark 01 The
Covenant 19:30 Histoiys Mysteries: The Dead Sea SaoHs 20:00
(Premiere) The Port Chicago Mutiny 21:00 (New Series) Egypt Chaos
& Kings 22:00 (New Series) Hitter's Generals Rommel And Manstein
23:30 Greai Escapes: Lost Al Sea 00:00 Flightfine 00:30 Anoent
Warriors: Samurai
TNT
04:00 Apache War Smdce 05:15 Tribute to a 8ad Man 07:00 Cherokee
Strip 08:00 Song of the Saddle 09:15 SMver Doiar 10:45 Weteome to
Hard Times 12:30 The Last ChaHenge 14:15 Tribute to a Bad Man
16:00 The Cisco Kid 18:00 EsCape from Fort Bravo 20:00 Conagher
22:30 Welcome to Hard Times 00:30 The Desperate Trail 02:15 The
CfscoKid
Cartoon Network
04:00 Wafly gator 04:30 Fkntstones KkJs 05:00 Scooby Doo 05:30 2
Stupld Dogs 06:00 Droopy Master Detective 08:30 The Addams
Famíy 07:00 What A Cartoonl 07:30 The Fltotstones 08:00 Tom and
Jeny 08:30 The Jetsons 09:00 Walty gator M 30 Fhntstones Kids
10:00 Flying Machines 10:30 Godzina 11:00 Cenlurions 11:30 Pirates
of Daikwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Rintstones 13:00 Tom
and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:M 2 Stupld Dogs
15:00 Droopy Master Detective 15:30 The Addams Farnly 16:00
Dexter’s Laboratoiy 16:30 Johnny Bravo 17*8 Cow and Ctflcken
17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00
Droopy Master Oetective 19:30 The Addams Famrty 20:00 Flymg
Machines 20:30 Godztila 21:00 Centurions 21:38 Pirates of Darkwater
22:00 Cow and CWcken 22:301 am Weasel 23:80 AKA • Cu8 Toons
23:30 AKA • Space Ghost Coast fo Coast 00:88 AKA - Freakazoid!
00:30 Magte Roundabout 01:00 Flyíng Rhino Junior High 01:30
Tabaluga 02:00 Bíinky Biif 02:30 The Fruitties 03*0 The Tidings 03:30
Tabaluga
HALLMARK
05.50 For Love and Gtory 07.30 Change of Heart 09.00 The Old Man
and the Sea 10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gimsmoke: The
Long Ride 13.40 Murder East, Murder West 15.20 The Christmas
Stallion 17.00 Joe Torre: Curveballs Along the Way 18.25 National
Lampoon s Attack of the 5'2“ Women 1940 A Father's Homecoming
21.30 Bönd Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power
and Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Harry's Game
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 CaH of the Coyote 10.30 Keepers of the Wiid 11.30 Animal Minds
12.W Uving Science 13.00 Loá Worids 144)0 Extreme Earth 15.00 On
the Edge 15.30 On the Edge 16.00 Keepers of the Wiid 17.00 Lost
Worlds 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys In the Mist 19.30 The Third
Planet 20.00 Natural Bom Killers 20.30 Naturai Bom Killers 21.00 The
Shark Fites 22.00 Wikilife Adventures 23.00 The Shark Rles 00.00
Natural Bom Kfflers 0040 Nalurai Bom Kfflers 01.00 The Shark Files
02.00 Wildtife Adventures 03.00 The Shark Files 04.00 Ctose
IWITV
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hrts 10.00 MTV Oata Vtdeos 11.00 Non
Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV
16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Seiection 19.00
Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Wortd News 10.00
News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your
Call 14.00 News on ttie Hour 15.30 SKY Wortd News 16.00 Live at
Flve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News
on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 2140
Sportslme 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00
News on the Hour 0040 Your Call 01.00 News on the Hour 0140 SKY
Busmess Report 02.00 News ai the Hour 0240 The 8ook Show 03.00
News on the Hour 03.30 Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour
0440 C8S Evenmg News