Dagur - 28.07.1999, Page 10
Iö - M ID VIKUDA GUR 2 8 / ÚLÍ 1$99
SMflflUGL YSINGAR
Atvinna - sveit_________________
Vantar góðan mann í heyskap. Þarf að
vera eitthvað vanur.
Upplýsingar i sima 434-7787, Lóa.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í
síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299
(Laugavegur 51).
Til sölu___________________________
Til sölu Mitsubishi Lancer árg. 1988 4x4,
hlaðbakur, ekinn 156 þ.km. með sóllúgu og
í ágætu ástandi. Aðeins 190 þús. staðgr.
Einnig er til sölu lítil 4 ára uppþv.vél sem
hengugt er að hafa á borði. Vélin er í góðu
lagi verð kr. 20.000.
Upplýsingar í síma 463-1385.
Gisting í Danmörku
Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum
á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá
Billund flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunverður.
Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og
Bjarni i síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33
57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons-
son@get2net.dk. www.come.to/billund.
Pantið tímanlega.
Ýmislegt_______________________________
Minningarkort Slysavarnarfélags Islands
fást á skrifstofu félagsins. Kortin
eru send bæði innanlands og utan og hægt
er að styrkja hvaða björgunarsveit
eða slysavarnarsveit innan félagsins. Giró-
og greiðslukortaþjónusta.
Slysavarnarfélag Islands, Grandagarði 14,
simi 562-7000.
Minningarkort um Einar Benediktsson frá
Stöðvarfirði fást hjá Kristrúnu
Bergsveinsdóttur Höfðahlíð 14 Akureyri.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynfer-
ðislegu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöl-
dum stöðum:
[ Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur
Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni), í
Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
íþróttafélagið Akur vill minna á min-
ningarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum
stöðum: Bjargi Bugðusiðu 1 Akureyri og
versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri.
Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í
Bókabúð Jónasar.
Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins. Samúðar- og heil-
laóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í
flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum
kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til
kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til
dreifingar
hérlendis og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis eru seld á
eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Akur,
Blómabúð Akureyrar, Blómaval, Bókabúð
Jónasar, Bókval, Möppudýrinu og (sland-
spósti.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega
minntir á minningakort
félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali.
Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu-
dags.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást i
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali.
Minningar- og tækifæriskort
Styrktarfélags krabbameins-sjúkra barna
fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fre-
mur hjá Garðsapóteki, sími 568
0990 og víðar um land.
J--------------------^
ŒÐ
DAGSINS
462 1840
K____________________r
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
flllt í einutn Hlút
andlitsvatn - andlitsmjólk - augnfarðahreinsir
fllauthlumt
fyrir augn- og andlitsfarða
Ómissandi í ferðalagið COMODYNES
FRÉTTIR
L
Smíðavellir barna á vegum ÍTR, alls 8 talsins, tóku þátt í uppskeruhátíð nýlega þar sem hátt í 100 krakkar komu
saman til að sýna snilli sína á ýmsum sviðum. Smiðir framtíðarinnar kepptu í naglaboðhlaupi, spítnasögun og
kassabílarallíi. í millitíðinni voru grillaðar pylsur. í keppni einstakra smíðavalla varð völlurinn við Selásskóla hlut-
skarpastur. -mynd: teitur
Krafist uppskuröar á
fastlaimasamnmgum
Guðmundur
Gunnarsson, for-
maður Rafiðnað-
arsambands Is-
lands (RSÍ), seg-
ir að kjarastefna
sambandsins
verði mótuð í
stærstu dráttum
á kjaramálaráð-
stefnu í september. Hann reikni
með að í grundvallaratriðum
verði kaupmáttarleiðinni fylgt,
en aftur á móti verði krafist upp-
skurðar á svonefndum fastlauna-
samningum.
Hann minnir á að í viðtali við
Dag fyrir nokkru hafi m.a. komið
fram að „Rafiðnaðarsambandið
skiptist í tvo álíka stóra hópa.
Annar er á svokölluðum almenn-
um kjarasamningi, þar sem kjör
ráðast að mestu leyti eftir at-
vinnuástandi og hæfni viðkom-
andi einstaklings. Þessi hópur
hefur fengið umtalsvert launa-
skrið undanfarið og ekki er
reiknað með að komi til stórkost-
legra átaka meðal hans í næstu
kjarasamningum. Hinn hópur-
inn er á svokölluðum fastlauna-
samningum og vinnur hjá hinu
opinbera eða íyrirtækjum sem
hið opinbera á, þ.e.a.s. við hlið
þeirra hópa sem hafa verið að
taka út stærstu launahækkanirn-
ar undanfarið. Innan RSf er
reiknað með að innan þessa hóps
geti komið til átaka og þau gætu
jafnvel orðið umtalsverð.
Það eru samþykktir fyrir því
innan RSÍ að í komandi kjara-
samningum verði kaupmáttar-
leiðinni svokölluðu fylgt. RSÍ
mótaði þá Ieið fyrir síðustu kjara-
samninga og varð fyrst sambanda
til þess að ganga frá kjarasamn-
ingum í þeim dúr, eins og frægt
varð m.a. vegna þeirra skamma
sem dundu á formanni RSÍ úr
öðrum áttum innan verkalýðs-
hreyfingarinnar eftir samning-
ana.
A kjaramálaráðstefnu í sept-
ember næstkomandi mun kjara-
stefna RSÍ í stærstu dráttum
verða mótuð. Reikna má með að
í grundvallaratriðum verði kaup-
máttarleiðinni fylgt, en RSf
muni aftur á móti krefjast upp-
skurðar á hinum svokölluðu fast-
launasamningum," segir Guð-
mundur.
Guðmundur
Gunnarsson.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík og
yj breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016.
í samræmi við 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér
með auglýst til kynningar breyting á aðalskipulagi og/eða deiliskipulagi á
eftirtöldum stöðum í Reykjavík:
Suðurhlíð 35
Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Landnotkun á lóðinni
Suðurhlíð 35 breytist úr útivistarsvæði til sérstakra nota í blandað svæði fyrir
verslunar- og þjónustumiðstöð og íbúðarsvæði. Jafnframt er gerð breyting á
skipulagi lóðarinnar, sem stækkar til norðurs að Sléttuvegi
Sundlaugavegur 34
Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Landnotkun lóðarinnar
Sundlaugavegur 34 breytist úr útivistarsvæði til sérstakra nota í athafna-
svæði.
Klettháls
Tillaga að deiliskipulagi athafnasvæðis við Klettháls.
Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskípulags og Byggingarfulltrúa í
Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 28. júlí til 25. ágúst
1999.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags
Reykjavíkur fyrir 8. september 1999.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja
tillöguna.