Dagur - 08.09.1999, Side 4

Dagur - 08.09.1999, Side 4
^ V}<t v :uksiaí . a au,a>ft 'a w^xíiíívu, 4- MIÐVIKUDAGUR B. SEPTKMBER 1999 FRÉTTIR Sturla ekkí boð- aður á fundínn Samgimguráðherra var af Siglufjarðarhæ hoðið þaugað 15. júlí sl. í tengslum við fyr- irhugaðau fuud Lág- heiðarhópsins á Siglufirði þann dag, og var hann tilhúinn að koma þá, en fund- inuiii var frestað vegna veðurs til 5. ágúst sl. Beiðni um að hann kæmi á öðr- um tíma var ekki end- umýjuð. Samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, var ekki boðið af hálfu Lágheiðarhópsins svokall- aða í vettvangsferð um fyrirhug- að Iegusvæði jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar að sögn formanns hópsins, Hreins Haraldssonar hjá Vegagerð ríkis- ins, enda ekki staðið til þar sem ráðherra sé ekki í nefndinni. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. Samgönguráðherra var sama dag, 5. ágúst sl., á ferð um Eyja- bakka eins og fleiri ráðherrar til að berja það umdeilda svæði augum. Hreinn segir aðspurður það ekki rétt af pólitískum ástæðum að bjóða eða boða ráð- herra á umrætt jarðgangasvæði fremur en á mörg önnur, en auð- vitað séu Siglfirðingar sjálfráðir gerða sinna í þessum málum. Samgönguráðherra var hins vegar af Siglufjarðarbæ boðið þangað 15. júlí sl. í tengslum við fyrirhugaðan fund Lágheiðar- hópsins á Siglufirði þann dag, og var hann tilbúinn að koma þá, en fundinum var frestað vegna veð- urs til 5. ágúst sl. Beiðni um að hann kæmi á öðrum tíma var ekki endurnýjuð við hann beint og málið heldur ekki reifað við Hjálmar Jónsson, alþingismann Norðurlands vestra, sem var eins konar tengiliður milli Siglfírð- inga og samgönguráðherra f mál- inu. I undirbúningi er hins vegar ferð Sturlu Böðvarssonar, sam- gönguráðherra, norður til Siglu- fjarðar síðar í septembermánuði, en það er í tengslum við þann áfanga í samgöngumálum Sigl- firðinga að þá verður komið bundið slitlag á allan veginn milli Reykjavíkur og Siglufjarðar. Því verki lýkur strax og til þess viðr- ar, hugsanlega í þessari viku, en norðanátt og rigning hefur tafíð verkið, en eftir er að leggja á 5 til 6 km kafla, en á hann er komið burðarlag. Þarna verður náð viss- um áfanga í samgöngumálum Norðurlandskjördæmis vestra, en með bundnu slitlagi til Siglu- fjarðar verður hægt að komast á bundnu slitlagi til allra þéttbýlis- staða í kjördæminu. — GG Gódax giafir á 60 ára afmæli Blindrafélagið hélt nýlega Blindrafélagið hélt nýlega upp á 60 ára afmæli sitt. Meðal þess sem var gert var að halda ráðstefnu um stöðu blindra og sjónskertra Islend- inga í nútíð og framtíð. Opið hús var svo í húsakynnum fé- lagsins í Hamrahlíð 17. Gest- ir voru á annað þúsund. M.a. kynntu aðilar sem þjónusta blinda og sjónskerta starf- semi sína og munir voru sýndir sem unnir voru af blindum og sjónskertum. A meðal þeirra sem heiðruðu félagið með nærveru sinni voru Ólafur Ragnar Gnms- son forseti Islands og Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra. Blindrafélaginu voru gefnar margar góðar og veglegar gjafir. Félagið færir öllum gestum og velunnúrum tímamótum. Haraldur V. Haraldsson, sérfræðingur I tölvuhjálpartækjum, sýnir Úlafi Ragnari Grímssyni forseta, nýjan íslenskan tal- gervil. Þeim á hægri hönd er Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. Við hlið forsetans standa Halldór Sævar Guð- bergsson, formaður Blindrafélagsins, og Guðmundur Viggósson, yfirlæknir Sjón- stöðvar íslands. þakkir fyrir hlýhug og gjafír á þessum Ingvi aðstoðar Sólveigu Ingvi Hrafn Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sólveigar Pétursdóttur, dóms- og kirkjumálaráðherra, frá 20. september nk. Ingvi, sem er stúdent frá MR, lauk prófí frá lagadeild Háskóla Islands á síðasta ári, en á námsárum sínum starfaði hann mikið í stúdentapóli- tíkinni undir merkjum Vöku. Hann hefur verið í stjóm Heimdallar frá í hitteðfyrra og var kjörinn formaður félagsins á sl. ári. — SBS i i t i ! i ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsíngar • rafmagn I rúðum og speglum • styrktarbita í hurðum • • samiitaða stuðara • R EKTA JEPPAR - EITT MER og JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! JIMNY VITARA GRAND VITARA Komdu og sestu inn Skoðaðu verð og gerðu samanburð TEGUND: Beinskiptur Sjálfskiptur VERÐ: 1.399.000 KR. 1.519.000 KR. TEGUND: JLX SE 3d JLX SE 5d DIESEL5d VERÐ: 1.580.000 KR. 1.830.000 KR 2.180.000 KR TEGUND: GR,VITARA2,0L GR.VITARA EXCLUSIVE 2,5 LV6 VERÐ: 2.179.000 KR. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11, Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. ísafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. IBI y ,, iimú 1 il \P HHHHPtj^HHHI HHP M, y —teasgnla 1 11 Ir /. =■ . .

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.