Alþýðublaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 5
Útvarpið
Þriðjudagnr 14. febrúar:
13.15 Við vinnuna. 4
14.40 Við, sem heima sitjum.
Guðrún Gisladóttir tannlækn
ir talar um sjúkdóma i um-
hverfi tanna.
17.00 Fréttir. Framburðarkennsla
í dönsku og ensku.
17.20 Þingfréttir.
17.40 Útvarpssaga barnanna:.
„Mannsefni" eftir Rögnvald
Waage. Snorri Sigfússon, fv.
námsstjóri þýðir og les.
19.30 Víðsjá. Thor Vilhjálmsson
talar um pólsk leikritaskáld
og verk þeirra.
19.50 Lög unga fólksins.
20.30 Útvarpssagan ,,Trúðnrnir“.
21.40 Bandalag starfsmanna ríkis
og bæja 25 ára. Stefán Jóns-
son biður opinbera starfs-
menn að vera ekki of hátíð-
lega í tilefni dagsins.
22.40 Spænsk píanómúsik. José I-
urbi leikUr Tango eftir Albe
niz og Allegro di concertino
eftir Granados.
22.50 Fréttir í stutt máli.
Á hljóðbergi, Kvöldstund
með Dylan Thomas_
23.35 Dagskrárlok.
Ýmislegt
17—19. Mánudaga er opið fyrir
íullorðna til kl. 21.
Skipadeild SÍS. — Arnarfell er í
Borgarnesi. Jökulfell er í Ventspils
Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell
fer frá Reykjavík til Akureyrar í
dag. Helgafeil er í Liverpool. Stapa
fell fór 11. þ.m. frá Raufarhöfn til
Karlshamn. Mælifell er á Þorláks
höfn. Frigo Mare er á Reyðarfirði
Stavmoy er í Rostock.
viiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiini
I Kvenféíag I
| Kvenfélag Alþýðuflokksins \
| heldur saumanámskeið í I
| byrjun n. mánaðar. Kenn 1
| ari verður frú Fanney E. [
| Long, kjólasaumameistari. i
| Upplýsingar og þátttaka til- I
| kynnist í eftirtöldum símum i
1 30729, (Fanney Long) og =
| 16724 (Skrifstofa Alþýðu- i
= flokksins). : =
■mmmimmmmmmmmmimmmmmmmimmmi
Vinnuvélar
TIL LEIGU.
Leigjum út pússninga-steypu-
hrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Steinborar — Vibratorar.
Vatnsdæiur o.m.fl.
LEIGAN S.F.
Sírni 23480.
Söfn
e Ltotasafu Einors Jóoasoaa* *
■PÍ8 i sunnudögum og miðviks
•égma firé c 1.30—4.
★ Þjóðminjasafn íslands er opið
daglega frá kl. 1.30—4.
★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags-
ins Garðastræti 8 er opið mið-
úkudaga kl. 17.30—19.
★ Ásgrýnssafn, Bergstaðastræti
74. er opið sunnudaga, þriðjuaaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
★ Bókasafn Seltjarnarness er op-
ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20 —
22, miðvikudaga kl, 17.15—19.
Slysavarnadeildin Ingólfur í
Reykjavík minnist 25 ára afmælis
deildarinnar miðvikudaginn 15.
febx’úar kl. 20,30 í Slysavai’nahús
inu Grandagarði. — Stjórnin.
- j
Bakkfirðingar í Reykjavík og ná
grenni, skemmtifundui’ verður hald
inn í minni salnum í Skátaheim
ilinu laugardaginn 18. febrúar kl.
8,30. Takið með yltkur gesti. —
Stjórnin.
★ Frá Geðverndarfélagi ísiands.
Ráðlegginga- og upplýsingaþjón-
usta Geðverndarfélagsins hófst
mánudaginn 6. febrúar og verður
framvegis aila mánudaga frá kl.
4—6 e.h. að Veltusundi 3, sími
12139. Almennur skrifstofutími er
frá kl. 2—3 daglega nema laugar-
daga.
★ Ráðleig'gingarstöð Þjóðkirkjunn-
ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind-
argötu 9, 2. hæð. Við-talstími
presls er á þriðjudögum og föstu-
dögum frá 5—6. Viðtalstimi lækn-
is er á miðvikudögum kl. 4—5.
Svarað í síma 15062 á viðtalstím-
um.
★ Öháði söfnuðurinn. Þoi-rafagn-
aður safnaðarins verðui’ sunnu-
daginn 27. febrúar í samkomusal
Domus Medica og hefst kl. 7 stund
víslega. Skemmtiatriði. Nánar
auglýst síðar.
★ Kvenfélag HalJgríniskirkju
heldur fund n.k. þriðjudag 14.
febrúar kl. 8.30 e.h. í Iðnskólan-
um. ÖHum eldri konum í sókninni
er sérstaklega boðið á fundinn.
Frú Guðrún Hulda Guðmunds-
dóttir syngur einsöng. Sr. Jón
Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt-
ur erindi. Kaffidrykkja. Stjórnin.
Aðalfundur bræðrafélags Lang
holíssafnaðar yei’ður í safnaðar-
hehnilinu þriöjudaginn 14. feb.
kl, 8,30 — fjölmennið — Stjórnin.
4r Borgarbókasafn Reykjavikur,
Aðalsafxiið Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
laugai’daga kl. 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka da'ga nema laugardaga kl.
SVEINN H.
VALDIMARSSON
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgata 4 ( Sambandshús,
3. hæð)_
Símar: 23338 — 12343.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Nú er rétti tíminn
til þess að ákveða frfið — Kynnið
yður þvi þau einstæðu kostakjör,
sem nú eru boðin í fyrsta slnn.
Ferðamannabílar.sem 4 farþegar fylgia, eru fiuttir farm-
gjaldsfrítt — fró Reykjavík til hverrar þeirrar hafnar í
Evrópu, sem skip félagsins sigla reglubundið til — og
heim aftur.
Þeir sem taka bílinn með eiga valið — geta búið í eigin
tjaidi, ó ódýrum gististöðum, eða lúxus hótelum.
Stöðugt færist í aukana, að fjölskyldur og vinir ferðist
saman í eigin bíl, hvort sem leiðin liggur tii fagurra
héraða, blómlegra dala, um háa fjallvegi eða til bað-
stranda suðrænna landa.
Takið því bíl yðar með í fríið til útlanda pg njótið þess
að aka t.d. niður til stranda Miðjarðarhafsins, yfjr Alp-
ana, um Rínarhéruðin, sænsku (jalina, norsku firðina, og
hin friðsælu héruð Danmerkur og annarra Evrópulanda.
Ferðist ódýrt -
ferðist samau -
bílinn með í fríið
FERÐIST MEÐ
EIMSKIP
sími 21460
14. febrúar 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5