Alþýðublaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 8
Og Iiattar eru líka sýndir_ í sum ar á að nota hatta við allan fatnað, hvort sem Jiað er kápa, dragt eða sumarkjóll. Hér sjáum við nokkra af nýju sumarhött unum. Hatturinn, sem minnir á land könnuðahatt er frá Jean Patou, einnig röndótti hatturinn. Filthatt urinn með tungun um niður á ennið er frá Marie Chri stiane og slæðu- hatturinn með rós inni er frá Marc Oliver. Margir af kjólum Paco Rabanne eru hálf gegnsæir, eins og kjóll- inn, sem sjá má hér á mvndinni Efri hlutinn er úr gagnsæju plasti, en pilsið úr strútsf jöröum, og virðist hann næsta furöulegur. Þær eru vafalaust ekki margar, sem kærðu sig um að ganga í slík um samkvæmiskjól. g 14. febrúar 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.