Dagur - 23.10.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 23.10.1999, Blaðsíða 15
t r X^ir' DAGSKRÁIN SUNNVDAGINN 24. OKTÓBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Skjáleikurinn. 13.20 Norræn gubsþjónusta. Sam- eiginleg messa allra kirkjudeilda í Svíþjóö á stiftsetrinu Stjárnholm. Anders Arborelius biskup prédik- ar. Þýöandi: Jón 0. Edwald. 14.25 Ben Wagner (The Witching of Ben Wagner). Bandarísk ævin- týramynd frá 1995. Myndin gerist í Klettafjöllunum og segir frá 13 ára strák og stelpu sem hvetur hann til dáða. Leikstjóri: Paul Annett. AöalhluWerk: Sam Bott- oms, Harriet Hall, Bettina Rae og Justin Cooke. 16.00 Markaregn. Sýnt verður úr leikj- um síöustu umferðar í þýsku knattspyrnunni. 17.00 Geimstööln (8:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Asta Hrafnhildur Garðarsdóttir. 18.30 Eva og Adam (4:8). Ný leikin þáttaröö frá sænska sjónvarpinu. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.45 íslenskar myndasögur. Sjá kynningu. 20.30 Græni kamburinn (5:8) (Green- stone) Nýsjálenskur myndaflokk- ur. 21.20 Helgarsportiö. 21.55 Konuefni frá Kína (Eat a Bowl of Tea). Bandarísk bíómynd frá 1989. Myndin gerist í Kínakverf- inu í New York upp úr seinni heimsstyrjöld og segir frá van- ræðum ( hjónabandi ungs her- manns af kínverskum ættum og konu sem hann sækir sértil Kina. Leikstjóri: Wayne Wang. Aðal- hlutverk: Cora Miao, Russell Wong.Victor Wong og Lau Siu Ming. 23.40 Markaregn Endursýndur þáttur. 00.40 Útvarpsfréttir. 00.50 Skjáleikurlnn. 09.00 Búálfarnir. 09.05 Kolli káti. 09.30 Lfsa I Undralandi. 09.55 Sagan endalausa. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Pállna. 11.10 Krakkarnir f Kapútar. 11.35 Ævintýri Johnny Quest. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.25 Ástarbjallan (e) (The Love Bug). Sjálfstætt framhald vinsællar fjöl- skyldumyndar um Volkswagen- bjölluna Herbie sem hefur sjálf- stæðan vilja og kann ýmislegt fyrir sér. Nú má Herbie hins veg- ar muna sinn fífil fegurri og hefur raunar verið hent á haugana eft- ir ömurlega útreið í kappakstri. En þá birtist bifvélavirkinn og fyrrverandi kappaksturshetjan Hank Cooper og tekur Herbie upp á sína arma. Þá sannast svo um munar aö ævintýrin gerast enn. 13.50 101 Dalmatíuhundur (e)(101 Dalmatians). Bráðskemmtileg gamanmynd frá Walt Disney um Dalmatíuhundana Pongo og Perdy sem verða fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að hvolp- unum þeirra er stolið ásamt með fjölda annarra hvolpa. 15.30 Listamannaskálinn (e)(South Bank Show) í þessum þætti ræð- ir Melvyn Bragg við rithöfundinn Norman Mailer um æskuár Picassos en Mailer hefur sent frá sér merkilega bók um mótunarár listamannsins. 16.25 Aöeins ein jörö (e) 16.40 Kristall (3:35) (e) 19.0019>20. 20.00 60 mínútur. 20.55 Ástir ogátök (11:23) 21.25 Mitt Ijúfa leyndarmál (La Flor De Mi Secreto). Leo Macias skrifar vinsælar ástarsögur undir dulnefninu Amanda Gris. En þrátt fyrir velgengni í atvinnulíf- inu er hún allt annaö en ánægö með lífið sjálft. Hún þarf aö finna sig að nýju en þaö reynist ekki auövelt á þessum síöustu og verstu tímum. 23.10 Útskriftarafmæliö (e) (Romy and Michele's High School Reunion). Bernskuvinkonurnar og stuöboltarnir Romy og Michele komast aö því þegar 10 ára útskriftarafmæli þeirra stend- ur fyrir dyrum að þaö er ósköp fátt sem þær geta stært sig af aö hafa gert síðan þær útskrifuöust. Þær ákveða því aö villa á sér heimildir og látast hafa náö mun meiri árangri í lífinu en raunin er. En þaö er ekki auðvelt aö leika tveimur skjöldum og svo getur fariö aö einhver komist á snoöir um hvaö þær hafa haft fyrir stafni undanfarin ár. 00.45 Dagskrárlok. 11.45 Hnefalelkar - Mike Tyson (e). Út- sending frá hnefaleikakeppni sem haldin var í Las Vegas í gærkvöld. Á meöal þeirra sem mættust voru Mike Tyson, fyrr- verandi heimsmeistari í þunga- vigt, og Orlin Norris. 14.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Watford og Middlesbrough. 17.00 Meistarakeppni Evrópu. Nýr fréttaþáttur sem veröur vikulega á dagskrá á meöan keppnin stendur yfir.. 18.00 Sjónvarpskringlan. 18.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 20.30 Golfmót í Evrópu. 21.25 í kröppum leik (The Big Easy). Renny McSwain er lögreglumaö- ur í New Orleans. Hann starfar í morðdeildinni og hefur í nógu aö snúast. Aöalhlutverk: Dennis Qu- aid, Ellen Barkin, Ned Beatty, John Goodman. Leikstjóri: Jim McBride. 1987. Stranglega bönn- uð börnum. 23.05 Ráögátur (48:48)(X-Files). Stranglega bönnuö börnum. 23.50 Ólíkir heimar (Trial at Fortitude Bay). Aöalhlutverk: Lolita Dav- idovich, Henry Czerny, Raoul Trujillo, Marcel Sabourin, Robert Ito. Leikstjóri: Victor Sarin. 1994. Bönnuö börnum. 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 21:00 Kvöldljós.Kristilegur umræöuþát- tur frá sjónvarpsstöðinni Omega DAGSKR ÁIN M ÁNIJ DA G INN 2 5. O l< T Ó B E R L____ ^ maazoaœs 11.30 Skjáleikurinn. 15.35 Helgarsportiö. (e) 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiöarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Melrose Place (8:28) (Melrose Place). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri H.C. Andersens (29:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 18.30 Örninn (4:13) (Aquila). Breskur myndaflokkur. Tveir strákar finn- ar loftfar í helli og uppgötva að þeir geta flogið því á ógnarhraða óséðir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veBur. 19.45 Skákskóli Guömundar Arason- ar. Heimildamynd um Guðmund Arason, járnkaupmann og áhugamann um hnefaleika. I myndinni koma fram auk Guð- mundar þeir Þorkell Magnússori og Bjórn Eyþórsson. Framleið- andi: Mega fi)m. 20.15 Lifshættir fugla (3:10). 3. Óseðjandi matarlyst (The Life of Birds). Breskur heimildarmynda- flokkur eftir DaVid Attenborough. Flug krefst rriikillár órku, enda hafa fuglar góða matarlyst og verja miklum'tíma í leit aö fæöu tii að standa undir orkuríkum Iffs- háttum sínum. 21.10 Glæstar vonir (3:4) (Great Ex- pectations). Breskur myndafiokk- ur, gerður eftir sögu Charles Dic- 22.05 Löggan á Sámsey (5:6) (Striss- er pá Samsa II) Danskur saka- málaflokkur. Leikstjóri: Eddie Thomas Petersen. Aðalhlutverk: Lars Bom, Amalie Dollerup og Andrea Vagn Jensen. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. — -™ O 13.00 Hér er ég (16:25) (e) (Just Shoot Me). 13.25 60 mfnútur. 14.10 íþróttir um allan heim (e). 15.00 Verndarenglar (18:30) (Touched by an Angel). 15.45 Simpson-fjölskyldan (106:128). 16.30 Tfmon, Púmba og félagar. 16.55 Svalur og Valur. 17.20 Tobbi tritill. 17.25 Glæstar vonir. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.30 Vinir (4:23) (e) (Friends). 19.00 19>20. 20.00 Sögur af landi (4:9). Ný athyglis- verð heimildaþáttaröð sem Stef- án Jón Hafstein hefur veg og vanda af. Hann fjallar um vanda landsbyggðarinnar er sífellt fleiri flytja úr dreifðum byggðum landsins á mölina syðra. Settir eru upp fundir með fólki víöa um land og viðraðar skoðanir þess á landsbyggðárflóttanum. Stefán Jón tekur á málum eins og hon- um einum er lagiö. 20.45 LifiB sjálft (3:11) (This Life). Ný bresk þáttaröð um lögfræðinga sem starfa í fjármálahverfinu The City í Lundúnum. Þættirnir nutu þvílikra vinsælda í Bretlandi að annað eins hefur ekki sést á : sfðari árum. Tekið á viðkvæmum málefnum eins og eiturlyfja- neyslu, samkynhneigð og kynlífi á ófeiminn og vægðarlausan hátt. 21.40 Stræti stórborgar (3:22) (Homicide: Life on the Street). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.50 Brýrnar í Madisonsýslu (e) (Bridges of Madison County). Myndin fjallar um Ijósmyndara frá National Geograpic sem kemur tif lowa á sjöunda ára- tugnum til aö mynda brýrnar í Madisonsýslu. Þar lendir hann í óvæntu ástarævintýri þegar hann kynnist giftri sveitakonu sem er heldur óánægð með hlut- skipti sitt í lifinu. Þetta er falleg ástarsaga sem fær þrjár stjömur í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Meryl Streep, Annie Corley. Leik- stjóri: Clint Eastwood. 1995. 02.00 RáBgátur (4:21) (e)(X-Files). 02.45 Dagskrárlok. 17.50 Ensku mörkin (10:40). 18.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Newcastle Uniled og Derby County i úrvalsdeildinni. 21.00 Itölsku mörkin. 21.55 Frú Doubtfire (Mrs. Doubtfire). Ein af betri gamanmyndum siöari ára. Leikarinn Daniel Hillard er ekki auðveldur i sambúð og svo fer að konan hans óskar eftir skilnaði. Daniel er ósáttur við hlutskipti sitt enda nýtur eiginkonan fyrrverandi nú forræðis yfir börnunum þremur. 1993. 00.00 Hrollvekjur (22:66) (Tales from the Crypt). Oðruvisi hrollvekjuþáttur. 00.25 Kappinn (Hombre). Þriggja stjörnu vestri um mann sem alinn er upp hjá indíánum. Sögusviðið er Arizona á seinni hluta siðustu ald- ar. 1967. 02.10 Fótbolti um víBa veröld. 02.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Gleðistöðin. bamaefni. 18.00 Þorpið hans Viila, bamaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós, ýmsir gestir (e). 22.00 Lff f Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30-Lofið Drbttin (Praise the Lord). Blandað éfnWrá TBN-sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45,19.15, 19.45,20.15, 20.45) 18.30 Fasteignahornið 20.00 Sjónarhorn. Fréttaauki 21.00 Mánudagsmyndin Mömmubúðin (The Mommy Market) Bráðskemmtileg fjölskyldumynd um þrjú börn sem tekst að láta móður sína hverfa. . 22.30 Horft um öxl 22.35 Dagskrárlok 06.00 Örlagavaldurinn (Destiny Turns on the Radio). 08.00 Dallas: Bræöur munu berjast .. (Dallas: War of the Ewings). 10.00 Fylgdarsveinar (Chasers). 12.00 Örlagavaldurinn. 14.00 Dallas: Bræður munu berjast 16.00 Fylgdarsveinar (Chasers). 18.00 SnjóbrettagengiB (Snowboard Academy). 20.00 Fastur I forll&inni (The Substance of Fire). 22.00 Auga fyrir auga (City of Industry). 00.00 Snjóbrettagengiö (Snowboard Academy). 02.00 Fastur f fortíðinni (The Substance of Fire). 04.00 Auga fyrir auga (City of Industry). LAUGARDAGVR 23. OKTÓBER 1999 - 1S Ú T VA R P RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö eftir miönætti) 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Loki er minn guö. Um skáldskap Guöbergs Bergssonar. Þriöji þáttur. Umsjón: Eiríkur Guömundsson. (Aftur á miövikudag) 11.00 Guösþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Hjalti Guömundsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Einar og Elsa. Annar þáttur: „Þiö spiliö bara eins og þiö eruö vön“. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 14.00 Ritþing. Frá ritþingi um Guörúnu Helgadóttur rithöfund, sem haldiö var í Geröubergi 25. september sl. Umsjón: Jórunn Sig- uröardóttir. (Aftur á miövikudagskvöld) 15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiöars Jónssonar. (Aftur á föstudags- kvöld) 16.00 Fréttir. 16.08 Jazzhátiö Reykjavíkur 1999. Sálmar lífsins: Hljóöritun frá tón- leikum Siguröar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar í Hall- grímskirkju 12. septembersl. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Hvíldardagur f Portúgal. Smásaga eftir Isaac Bashevic Singer. Hjörtur Pálsson les þýöingu sína. 19.00 Hljóöritasafniö. Þuríöur Pálsdóttir syngur íslensk barnalög meö Jórunni Viöar, sem leikur á píanó. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Umsjón: Guörún Kvaran. (e) 20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Grænlendinga saga. Möröur Árnson les. (Lestrar liöinnar viku úr Víösjá) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Áöur í gærdag) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Áöur í morgun) 01.00Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Tímavélin. Jóhann Hlíöar Haröarson stiklar á sögu hins íslenska lýöveldis í tali og tónum. (Aftur annaö kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. (Aftur þriöjudagskvöld.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku. (Aftur eftir miönætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslæriö. Safnþáttur um sauðkindina og annaö mannlíf. Umsjón: Auöur Haralds og Kolbrún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns Þorvaldssonar. (Aftur miöviku- dagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriöjudags- kvöld.) 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Upphitun. Tónlist úr ýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk. Umsjón Knstján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00 og 19.00. ÝMSAR stöðvar TRAVEL 10.00 Swlss Rallway Journeys 11.00 Ireland By Rall 12.00 The Connoisseur Collectíon 12.30 Ridge Riders 13.00 Scandinavian Sum- mers 13.30 The Flavours of Italy 14.00 Glynn Christian Tastes Thai- land 14.30 Secrets of India 15.00 Of Tales and Travels 16.00 Lakes & Legends of the British Isles 17.00 Adventure Travels 17.30 Holiday Maker 18.00 The Flavours of Italy 18.30 Earthwalkers 19.00 Swiss Railway Joumeys 20.00 A Fork in the Road 20.30 Scandinavian Sum- mers 21.00 Fat Man Goes Cajun 22.00 Stepplng the World 22.30 Holi- day Maker 23.00 Floyd Uncorked 23.30 Ridge Riders 0.00 Closedown CNBC 980 Europe Thls Week 10.30 Asia This Week 11.00 CNBC Sports 13.00 CNBC Sports 15.00 US Squawk Box Weekend Edition 15.30 Wall Slreet Joumal 16.00 Europe thls Week 17.00 Meet the Press 18.00 Time and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show With Jay Leno 20.45 Ute Nighl Wilh Conan O Brien 21.15 Lale Night Wiin Conan O’Brien 22.00 CNBC Sports 0.00 8reek1est Brieling 1.00 CNBC Asla Squawk Box 2.30 US Squawk Box Weekend Edillon 3.00 Trading Day 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today EUROSPORT 9.30 Cart: FedEx Championship Series in Surfers Paradise, Austral. ia 11.15 Maralhon: Amslerdam Marathon, Nelherlands 13.30 Tennis: WTA Toumamenl in Zurich, Swilzerland 15.00 Tennis: ATP Touma- menl in Vienna, Auslria 18.00 Slunts: 'And They Walked Away’ 19.00 Cart: FedEx Champlonshlp Series in Surfers Paradise, Auslralia 20.30 NASCAR: Winston Cup Seties ín Charlotte, North Carollna, USA 22.00 News: SportsCentre 22.15 Boxlng: from the Grand Caslno In Tunlca, Mississippi. USA 23.15 Tenne: WTA Tour: European Indoor Champlonships in Zurich, Switzerland 0.30 Close HALLMARK 10.25 Blg & Hairy 12.00 Grace and Glorie 13.35 The Love Letter 15.15 Locked m Silence 16.55 The Mosl Dangerous Game 18.00 Replaclng Dad 19.30 Noah's Ark 20.50 Noah’s Ark 2Z15 Blind Failh 0.20 For- bldden Territoiy: Stanley's Search tor Livlngstone 1.55 The Love Letter 3.35 Locked In Sllence 5.16 The Most Dangerous Game CARTOON NETWORK 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 10 30 Cow and Chicken 11.00 Johnny Bravo 11^30 Pinky and the Brain 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 The Rintstones 13.30 Scooby Doo 14.00 Tom and Jerry: The Movie 16.00 Tiny Toon Adventures 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnnv Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Superman 20.00 Captain Planet 20.30 The Real Adventures of Jonny Quest 21.00 Scooby Doo 21.30 I am Weasel 22.00 Pinky and the Brain 22.30 Dexter’s Uboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 The Powerpuff Girls 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Top Cat 1.00 Dastardly and Muttley in Their Rying Machines 1.30 The Magic Roundabout 2.00 The Tidings 2.30 tabaluga 3.00 The Fruitties 3.30 Blinky Bill 4.00 The Magic Roundabout 4.30 Tabaluga BBC PRIME 9.45 Top of the Pops 2 10.30 Dr Who 11.00 Floyd on Food 11.30 Rea- dy, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 12.25 Style Challenge 12.55 Songs of Praise 13.30 Classic EastEnders Omnibus 14.30 You Rang, M’Lord? 15.00 Last of the Summer Wine 15.30 William’s Wish Well- ingtons 15.35 Smart 16.00 The Chronicles of Narnia 16.30 The Great Antiques Hunt 17.15 Antiques Roadshow 18.00 Pride and Prejudice 18.55 Peopie’s Century 19.50 House Traders 20.50 Parkinson • The Richard Burton Interview 21.30 Sense and Sensibility 23.00 Soho Stories 23.40 The Sky at Night 0.00 Learning for Pleasure: Awash With Colour 0.30 Learning English: Starting Business English 1.00 Learning Languages: The French Experience I 2.00 learning for Business: The Business Hour 3.00 Leaming From the OU: Welfare for All? 3.30 Learning From the OU: Who Calls the Shots? 4.00 Learn- ing From the OU: Looking at What Happens in Hospital 4.30 Learn- ing From the OU: Global Firms in the Industrialising East NATIONAL GEOGRAPHIC 11,00 Alrikan Odyssey 12.00 Bear Attack 12.30 Secrets ol the Mana. roves 13.00 Slorm ol Ihe Century 14.00 Atrikan Odyssey 15.00 Afrik- an Odyssey 16.00 In Ihe Footsteps of Crusoe 16.30 Nile, Above the Falls 17.00 Day of the Elepham 17.30 The Ghosts of Madagascar 18.00 Splce IslanOs Voyage 19.00 Explorer's Journal Omnibus 20.30 A Passíon lot Alrica 21.00 WilOlile Warriors 22.00 Taputapua: Sharks of Polynesla 23.00 WonOerful World ol Dogs 0.00 WiiOlile Warriors 1.00 Taputapua: Sharks ol Polynesla 2.00 wonderful World ol Dogs 3.00 Explorer's Journal Omnibus 4.30 A Passion for Africa 5.00 Close OBelrayed 16.45 The Yeariing 19.00 TheGypsy Moths 21.00 Shab ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. 9.40 Raddir skálda. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guölaug María Bjarnadóttir les (20). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Menning myndasagna. Lokaþáttur: Myndasögur - Bókmenntir? Umsjón: Baldur Bjarnason. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vltinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Frá því á laugardag) 20.30 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 21.10 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Frá Skálholtstónleikum 24. júlí sl. Verk eftir Doina Rotaru, Leif Þórarinsson og Hans-Henrik Nordström. Um- sjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. . 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Hestar. 21.00 Tímavélin. (Endurtekiö frá því í gær.) 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. Umsjón: ísar Logi og Ari Steinn Arnarsynir. 24.00 Fréttir. , , LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Utvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00.Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. SjóveÖurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason. I þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistarþætti. í þættinum veröur flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar. 13.00 íþróttlr eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi. 16.00 ÞjóÖbrautin. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019>20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okkur inn í kvöldiö meö Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. V M S A R S T Ö D V \ R NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Kalahari. 12.00 The Survival Game. 13.00 Explorer’s Joumal Omnibus. 14.30 Wild Willy. 15.00 Kalahari. 16.00 Ghosts of Ruby. 17.00 Orphans in Paradlse. 18.00 Throttleman. 18.30 Opal Dreamers. 19.00 Insectia. 19.30 The Gatherers from the Sky. 20.00 Raptor Hunters. 21.00 Explorer’s Joumal. 22.00 In Search of Human Origins. 23.00 Atomic Filmmakers. 0.00 Explorer’s Journal. 1.00 In Search of Human Orlgins. 2.00 Atomic Filmmakers. 3.00 tnsectia. 3.30 The Gatherers from the Sky. 4.00 Raptor Hunters. 5.00 Close DISCOVERY 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000. 10.45 Animal X. 11.15 State of Alert. 11.40 Next Step. 12.10 Uttra Science. 12.35 Ultra Scl- ence. 13.05 Wheel Nuts. 13.30 Wheel Nuts. 14.15 Nick’s Quest 14.40 First Flights. 15.10 Rightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Confessions of... 16.30 Discovery Preview. 17.00 Time Team. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Wild Dogs. 19.30 Discover Magazine. 20.00 High Anxiety. 21.00 Hlgh Wire. 22.00 Inside the Glasshouse. 23.00 The Century of Warfare. 0.00 The Chalr. 1.00 Discover Magazine. 1.30 Great Escapes. 2.00 Close. MTY 11.00MTV Data Videos 12.00Bytesize 14.00Total Request 15.00US Top 20 16.00Select MTV 17.00MTV:new 18.00Bytesize 19 00Top Sel- ection 20.00Stylissimo 20.30Bytesize 23.00Superock 1 OONlght Vid* eos SKY NEWS 10.00News on the Hour 10.30SKY World News H.OONews on the Hour 1l.30Money 12.00SKY News Today 14.30Your Call 15.00News on the Hour 16.30SKY World News 17.00Live at Five 18.00News on the Hour 20.30SKY Business Report 21.00News on the Hour 21.30Showbiz Weekly 22.00SKY News at Ten 22.30Sportsllne 23.00News on the Hour 0.30CBS Evening News I.OONews on the Hour 1.30Your Call 2.00News on the Hour 2.30SKY Buslness Report 3.00News on the Hour 3.30Showbiz Weekly 4.00News on the Hour 4.30The Book Show 5.00News on the Hour 5.30CBS Evening News CNN 10.00World News 10.30World Sport H.OOWorld News 11.15American Edition 11.30BÍZ Asia l2.00World News 12.30Pinnacle Europe 13.00World News 13.15Asian Edition 13.30World Report H.OOWorld News 14.30Showblz Thls Weekend 15.00World News 15.30World Sport 16.00Worid News 16.30The Artclub 17.00CNN & Time 1 B.OOWorld News 18.45American Edition 19.00World News 19.30World Business Today 20.00World News 20.30Q&A 21.00World News Europe 21.30lnsight 22.00News Update / World Business Today 22.30World Sport 23.0XNN World View 23.30Moneyline Newshour 0.30Asian Edltion 0.45Asia Business This Morning 1 .OOWorid News Americas 1 30Q&A 2.00Larry King Live 3.00World News 3.30CNN Newsroom 4.00World News 4.l5American Edition 4.30Moneytine TNT 10.10 The Adventures of Huckleberry Finn. 12.00 Of Human Hearts. 13.50 Clark Gable: Tall, Dark and Handsome. 14.40 Idiot’s Delight. 16.25 Many Rivers to Cross. 18.00 Belie o1 New York. 19.20 Llght in the Piazza. 21.00 Sweet Bird of Youth. 23.00 Victor/Victoria. 1.15 Ransom. 3.00 Shaft in Africa. VH-1 9.00VH1 Upbeat 13.00Greatest Hits of...: The Corrs 13.30Pop-up Vid- eo 14.00Jukebox 16.00The Miltennium Classic Years: 1989 17.00VH1 Live 18.00Greatest Hits of...: The Corrs 18.30VH1 Hits 20.00The VH1 Album Chart Show 21 .OOGail Porter’s Big 90’s 22.00Hey, Watch This! 23.00Planet Rock Profiles - The Corrs 23.30Talk Music 0.00VH1 Country 1.00Pop-up Video 1 30Greatest Hits of...: The Corrs 2.00VH1 Spice 3.00VH1 Late Shift Animal Planet 10.05 Monkey Business 10 30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner's Anlmai Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Wild Veterinarians 13.30 Wild at Heart 14.00 Forest of Ash 15.00 Nature's Babies 16.00 Judge Wapner’s Anlmal Court 16.30 Judge Wapner's Animal Court 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 1930 Anlmal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Em- ergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Deadly Sea- son 23.00 Close 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.