Dagur - 06.11.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 06.11.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 - 3 Árið 2000 er tvöþúsund ár eftir Krist. Við hann er tímatalið miðað, frá honum eru tímar okkar taldir, ár, aldir og árþúsund. Orð hans og verk hafa mótað lífog menningu okkar og heimsins alls meir en okkur grunar. Biblían er umfram allt bókin um hann. Lestu hana með það í huga og i bœn til hans. Ur aðfararorðum biskups. pi™ » % Jf M m P .A% €JL | Jf í 2000 tölusettum eintökum í tilefni kristnihátíöar og árþúsundamóta Mjög hefur veriö vandaö til þessarar einstæöu útgáfu. Hún er í leðurbandi meö innþrykktu mynstri og hlífðaraskja íylgir hverju eintaki. Númer hverrar Biblíu er handskrifað á titilblaðið þar sem einnig er gert ráð fyrir nafni eiganda. Tekið er við pöntunum í síma 465 1388 Verö 14.900 krónur (sendingarkostnaður innifalinn) Félagsmenn í Hinu íslenska Biblíufélagi fá 7% afslátt. ÍSLENSK MIÐLUN HIÐ ÍSLENSKA =jj GUÐBRANDSSTOFU (SJ BIBLIUFELAG ^ HALLGRlMSKIRKJU www.biblian.is !

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.