Dagur - 06.11.1999, Blaðsíða 21

Dagur - 06.11.1999, Blaðsíða 21
 X^ur-- ■v ^ ? »a awj'í ó»i .» vsíjo fvna k?ui * a -ðfc LAUGARDAGUR 6. NÓVEMRER 199 9 - 37 R A Ð A U G L Ý S 1 N G A R S T Y R K 1 R 0 T R 0 Ð LÚÐAÚTHLUTUN Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms í Finnlandi, Hollandi og Noregi Stjórnvöld í Finnlandi bjóða fram einn styrk handa íslendingum til háskólanáms eða rannsóknarstarfa þar í landi skólaárið 2000-2001. Styrkfjárhæðin er 4.100 finnsk mörk á mánuði. Styrkurinn er ætlaður þeim sem komnir eru nokkuð áleiðis í háskólanámi og er miðaður við 9 mánaða námsdvöl, en til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrki til háskólanáms í Hollandi skólaárið 2000-2001. Styrkirnir eru til 3 - 10 mánaða námsdvalar. íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki þessa en ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þeirra kemur í hlut Islendinga. Styrkirnir eru ætlaðir námsmönnum sem eru komnir nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandídötum til framhaldsnáms. Umsækjendur um styrkina skulu vera yngri en 35 ára. Styrkfjárhæðin er 1.545 gyllini á mánuði. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Norsk stjórnvöld bjóða fram styrki til háskólanáms í Noregi skólaárið 2000-2001. Styrkirnir eru til 1 - 10 mánaða námsdvalar. íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrkina en ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þeirra kemur í hlut íslendinga. Styrkirnir eru ætlaðir námsmönnum sem eru komnir nokkuð áleiðis I háskólanámi (hafa lokið prófi sambærilegu við BA- eða BS-próf) eða kandídötum til framhaldsnáms. Umsækjendur um styrkina skulu vera yngri en 40 ára. Styrkfjárhæðin er 7.000 n.kr. á mánuði. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Umsóknir um ofangreinda styrki, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, ásamt nánari upplýsingum. Eyðublöðin er einnig hægt að nálgast á heimasíðu ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 5. nóvember 1999. www.mrn.stjr.is Ý M I S L E G T Menntaskólinn við Ham v'ö Stöðupróf Á vegum Menntamálaráðuneytisins verða stöðupróf haldin í skólanum í desember 1999 sem hér segir: • I dönsku, norsku, sænsku og frönsku miðvikudaginn 1. desember kl. 16.00. • í ensku fimmtudaginn 2. desember kl. 16.00. • í stærðfræði (fyrstu 6 einingarnar) föstudaginn 3. desember kl. 16.00. • í tölvufræði (einungis nemendur MH) föstudaginn 3. desember kl. 16.00. • í ítölsku, spænsku og þýsku mánudaginn 6. desember kl. 16.00. Stöðupróf eru ætluð þeim sem búa yfir þekkingu sem ekki hefur verið aflað með hefðbundnum hætti í skóla. Að gefnu tilefni skal tekið fram að fyrir liggur álit menntamálaráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki nota sem upptökupróf fyrir nemendur sem fallið hafa á annarprófi. Skráningargjald, kr. 2.500 á hvert próf, greiðist hálftíma fyrir prófið. Skráning í stöðupróf hefst 15. nóvember n.k. og fer fram á skrifstofu skólans (s. 568-5140). Innritun í Öldungadeild fer fram 5., 6. og 7. janúar og verður nánar auglýst síðar. Upplýsingar eru birtar jafnóðum á heimasíðu skólans http://www.mh.is/. Þar verða t.d. birt drög að stundatöflu Öldungadeildar um miðjan nóvember. F U N D I R ATHUGA VANTAR LOGO HJA ÖMMU Nýju vörurnar eru komnar, skatthol, borðstofuhúsgögn, skrifborð, bókahillur, lampar, Ijósakrónur postulín og málverk Hverfisgötu 37, 101 Rvík . S: 552-0190. Opið 11-18 og laugardaga 11-14. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið Lagasaf n 1999 Lagasafn 1999 sem hefur að geyma gildandi lög miðað við 1. október 1999 er komið út. Dreifingu til bóksala og stofnana ríkis og sveitarfélaga annast Ríkiskaup, Borgartúni 7. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 5. nóvember 1999 FRAMSÓKNARFLOKKURINN Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Hótel Loftleiðum, Reykjavík 5. - 6. nóvember 1999 Dagskrá: Föstudagur 5. nóvember. Kl. 17.30 Setning Kl. 17.35 Tónlistaratriði - Sardas-kvartettinn Kl. 17.45 Kosning starfsmanna fundarins: 2 fundarstjórar 2 fundarritarar 5 fulltrúar í kjörnefnd Kl. 17.50 Stefnuræða Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins Kl. 18.30 Matarhlé Kl. 20.00 Almennar stjórnmálaumræður Laugardagur 6. nóvember. Kl. 09.00 Ný kosningalög Kristinn H. Gunnarsson, formaður þingflokks Framsóknarmanna. Kl. 9.30 Breytt kjördæmiskipan Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður Kl. 10.00 Kaffihlé Kl. 10.30 Viðhorfskönnun - Rýnihópar - Innra starf Finnur Ingólfsson, varaformaður F ramsóknarf lokksi ns Kl. 11.00 Pallborðsumræður Kl. 12.00 Kosning 9 manna í Landsstjórn - Matarhlé Kl. 13.30 Bjartsýnisverðlaun Framsóknarflokksins 1999 Kl. 14.00 Miðjustefna í stjórnmálasögu og heimspeki Páll Skúlason, háskólarektor Kl. 14.45 Pallborðsumræður Kl. 16.30 Önnur mál KL. 17.00 Kosningaúrslit og fundarslit Kl. 19.30 Kvöldverðarhóf í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 - Miðaverð kr. 3.500.- Birt með fyrirvara um breytingar. Akureyrarbær Auglýsing um lausar byggingalóðir. í Nesjahverfi, 2. Áfangi: Baldursnes 2,4,6 og 8. Lóðirnar eru ætlaðar fyrir atvinnu- og þjónustustarfsemi. Við Langholt. Lóð fyrir atvinnu- og þjónustustarfsemi, stærð 7060 fermetrar. Umsóknareyðublöð, úthlutunarskilmálar og skipulags- og byggingaskilmálar liggja frammi á skrifstofu byggingafulltrúa, Geislagötu 9. Umsóknum skal skilað til byggingafulltrúa Geislagötu 9, 3. hæð fyrir 16. nóvember n.k. Eldri umsóknir skal endurnýja. Eftirtaldar lóðii umsóknar. eru einnig lausar til Einbýlishús Bakkasíða 6 ein hæð Urðargil 2-12 ein hæð Bakkasíða 16 ein - ein og hálf hæð Urðargil 18 ein hæð Borgarsíða 22 ein og hálf hæð Urðargil 28 ein hæð Borgarsíða 23 hæð og ris Valagil 2-16 tvær hæðir Borgarsíða 29 hæð og ris Valagil 11-23 tvær hæðir Borgarsíða 39 ein og hálf til tvær Vesturgil 1-9 tvær hæðir Brekkusíða 6 ein hæð Vesturgil 14-20 tvær hæðir Brekkusíða 8 ein hæð Víkurgil 2-6 tvær hæðir Brekkusíða 10 ein hæð Stórholt 14 tvær hæðir Brekkusíða 16 hæð og ris Raðhús- parhús Valagil 1-9 tvær hæðir Fjölbýlishús Skessugil 1-5 2 hæðir Iðnaðar og þjónustulóðir utan miðbæjarsvæðis Freyjunes 1 iðnaður/þjónusta/verslun Frostagata 4a iðnaður/þjónusta Freyjunes 3 iðnaður/þjónusta/verslun Frostagata 4b iðnaður/þjónusta Freyjunes 4 iðnaður/þjónusta/verslun Kiðagil 1 þjónusta/verslun / 6 íbúðir Freyjunes 10 iðnaður/þjónusta/verslun Óseyri 24 Lóð á hafnarsvæði Sandgerðisbót verbúðir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.