Dagur - 06.11.1999, Blaðsíða 23

Dagur - 06.11.1999, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 - 39 ALMANAK_______________________ LAUGARDAGUR 6. NOVEMBER. 310. dagur ársins - 54 dagar eftir - 44. vika. Sólris kl. 09.25. Sólarlag kl. 16.57. Dagurinn styttist um 6 mínútur. APÓTEK________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið virka daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN LÁRÉTT: 1 lögun 5 peningur 7 guðir 9 kindur 10geta 12 karimannsnafn 14 kaldi 16svefn 17hrósa 18espa 19 kveikur LÓÐRÉTT: 1 þekkt 2 hækkaði 3 dimmt 4 eyri 6 minnkir 8 vinnings 11 kjánar 13vecai 15 fual 1 VHi 5 6 7 B 10 ■ ■ ■« 3 F ■ ' ■ LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 tekk 5 látún 7 glóp 9 ný 10 líkur 12rúmi 14mal 16 lán 17mögli 18 sig 19arm LÓÐRÉTT: 1 tagl 2 klók 3 kápur 4 hún 6nýtin 8líkami 11 rOlla 13máir 15 lög GENGIÐ Gengisskráning Seölabanka fslands 5. nóvember 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,55 71,95 71,75 Sterlp. 116,14 116,76 116,45 Kan.doll. 48,91 49,23 49,07 Dönsk kr. 10,001 10,057 10,029 Norsk kr. 9,02 9,072 9,046 Sænsk kr. 8,575 8,625 8,6 Finn.mark 12,4978 12,5756 12,5367 Fr. franki 11,3282 11,3988 11,3635 Belg.frank. 1,8421 1,8535 1,8478 Sv.franki 46,06 46,32 46,19 Holl.gyll. 33,7198 33,9298 33,8248 Þý. mark 37,9934 38,23 38,1117 ít.llra 0,03838 0,03862 0,0385 Aust.sch. 5,4002 5,4338 5,417 Port.esc. 0,3706 0,373 0,3718 Sp.peseti 0,4466 0,4494 0,448 Jap.jen 0,6797 0,6841 0,6819 írskt pund 94,35^5 94,9401 94,6463 3RD 0,2253' 0,2269 0,2261 XDR 98,47 99,07 98,77 XEU 74,31 74,77 74,54 LITTLB BO Julie Andrews sendi nýlega frá sér þriðju barnabók sína. Bó litli nefnist hún og þar segir frá ævintýrum flæk- ingskattar sem gerist skipsköttur. Julie hyggur til frekari afreka á bókamark- aðnum þvf hún ráðgerir að skrifa ævisögu sína. Hún hef- ur nýlokið leik í kvikmynd- inni Relative Values sem gerð er eftir leikriti Noel Coward og ráðgert er að hún komi fram á góðgerðartónleikum í Philadelphiu ásamt Dudley Moore. Moore er eins og kunnugt er fársjúkur maður og Julie hefur heldur ekki gengið heil til skógar því hún missti röddina um tíma. Hún treystir sér ekki enn til að syngja en segist vona að það muni verða innan skamms. Julie Andrews var hin ánægðasta þar sem hún sat við og áritaði nýja barnabók sína. Já, kannski ættum við að leika í garðinum hjáþér y DÝRAGARÐURINN „jdcrar-; Það er svo mikið drasl f garðinum hjá þér að það er ekkert pláss ti! að M leíka sér. Kaonski vi ð / ættum að gera eítthyað C V í þessu /Wm STJORNUSPA x / I Vatnsberinn „Tak ei grásleppu með gullneti." - Varastu vettlinga- tökin í vinnunni í dag. Fiskarnir „Ekki er gott að glettast við grá- hærðan.“ - Upp með húmorinn á elliheimilinu og hjá íslenskri erfðagreiningu. Hrúturinn „Það verður sjaldan maður af meyjarfundum." - Lesbíska verður varla rakin í bein- an karllegg. Nautið „Það er mátulegt að þeim svíði sem undir míga.“ - Komdu ekki ábyrgðinni af klúðrinu yfir á aðra. Tvíburarnir „Skemmtinn maður er vagn á vegi.“ - Fyndnir strætóbílstjórar óskast til starfa. Krabbinn „Hamla skúrir skini.“ - Hringdu í veðurstofuna og kvartaðu eða dragðu glugga- tjöldin frá. Ljónið „Ást og ofsakláði er óleynandi.“ - Sjaldan eru sól- bekkir til sælu. Meyjan „Margföld er sitj- andi sæla.“ - Hafðu það huggulegt í dag og horfðu á enska boltann. Vogin „Ólystug er ann- ars tugga.“ - Forðastu sam- skipti við „ríkis- jötujaplarana." Sporðdrekinn „Sá verður út- undan sem fjærst situr fati.“ - Farðu að undir- búa búferlaflutn- ingana suður. Bogamaðurinn „Snöggt er öng- ulsbragðið." - Af- pantaðu laxveiði- leyfið fyrir næsta sumar. Vertu góð- ur við dýrin. Steingeitin „Þögn er betri en þarflaus ræða.“ - Slökktu á út- sendingunni frá Alþingi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.