Alþýðublaðið - 15.02.1967, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 15.02.1967, Qupperneq 5
Útvarpið 13.15 Við vinnuna. 14.40 Edda Kvaran les söguna Foptíðin gengur aftur, eft- ir Margot Bennett. 17. Fréttir. Framburðarkennsla í spœnsku og esperanto. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Sögur og söngur. 19.30 Daglegt mál. 19,35 Tækni ig vísindi. 19.55 Stofutórilist. a) Sinfónía fyr- ir selió og sembal eftir Per- golesi. b) Sónata fyrir fiðlu, lágfiðlu, sembal og selló eft- ir Leclair. c) Sónata fyrir fiðlu, gambafiðlu, sembal og selló eftir Buxtehude. 20.20 Framhaldsleikritið „Skytt-. urnar“. 21.30 Lestur Passíusálnia. 21.40 Einsöngur: Maggie Teyte syngur frönsk lög. 22.00 Kvöldsagan; „Litbrigði jarð- arinnar“, eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson. Höf. les. 22.20 Harmonikuþáttur. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Sænsk núfímatónlist. Sere- nata fyrir strengjasveit op. 11 eftir DKag Wirén. Sin- fóníuhljómsveitin í Stokk- hólmi ieikur. Stig Wester- berg stjórnar. 23.10 Dagskrárlok. Skip -k Skipadeild SÍS: — Arnarfell er í Gufunesi. Jökulfell fór frá Vents pils í gær til Svendborg. Dísarfell fór frá Gufunesi í gær til Vestur og Norðurlandshafna. Litlafell fer frá Akureyri í dag til Reykjavík ur. Helgafell er í Liverpool. Stapa fell fór 11. þ.m. frá Raufarhöfn til Karlshamn. Mælifell er í Þor lákshöfn. Frigo Mare fór frá Reyð arfirði í gær til Reykjavíkur. Stav moy fór frá Rostock' 12 þ.m. til Reykjavíkur, ★ Eimskip: — Bakkafoss fór frá Rotterdam 13. 2. til Hull, Hamborg ar og Reykjavíkur. Bi-úarfoss kom •til Reykjavikur 12. 2. frá New York. Dettifoss kom til Reykjavík ur 11. 2. frá Gautaborg. Fjallfoss fór frá Siglufirði 3.2. væntanleg ur til New York 15. 2. Goðafoss er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 06.00 í dag frá Hamborg. Gullfoss fór frá LaLs Palmas 13.2. til Casa ■•llllllllllllltlllllllltltdlltllllllllliiiiliiiiiniiii iiiiiiiiiim | Kvenfélag | Alþýðuflokksins blanca London. Leith og Reykja víkur. Lagarfoss fór í gærkvöldi 15. 2: frá Vestmannaeyjum til Ham borgar, Rostock, Kaupmannahafn ar, Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Leith 13. 2. til Reykjavíkur. Reykja foss fer frá Kaupmannfihöfn í dag 15. 2. til Gdynia, og Aalbor.g. Selfoss fór frá Reykjavík 10. 2. til Cambridge og New York. Skóg afoss. fer frá Hull 14. 2. til Ant werpen, Rotterdam og Hamborg ar. Tungufoss fer frá Kaupmanna höfn í dag til Gautaborgar, Krist iansand, Bergon, Thorshavn og Reykjavíkur, Askja fór frá Siglu firði í gær til Manchester, Gt.. Yarmouth, Rotterdam og Hamborg ar. Ronnö fór frá Gdynia í gær til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Seeadler kom til Reykjavíkur 13.2. frá Bergen. Marietje Böhmer fer frá London 14. 2. til Kaupmanna hafnar, Hull og Reykjavíkur. Utan skrifstofutima eru skipa fréttir lesnar i sjálfvirkum sim- svara 21466. Flugvélar ★ Flugfélag- íslanils: — Milliianda flug: — Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:00 .á morgun. Glófaxi fer til Scorsesbys., Meist- aravíkur, Daneborg, og Danmarks havn, kl, 08.30 í dag. Innanlandsflug: — 1 dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhóls mýrar, Hörnafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morg.un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2. ferðir) Vestmanna eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsavík ur (2ferðir), Egilsstaða og Raufar hafnar. ★ Loftleiðir: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09.30. Heldur áfram til Luxemborg ar kl. 10,30. Er væntanlegur til baka frá Luxemb. kl. 01:15, áfram til New York kl. 02:00. Þorv .Ei riksson fer til Glasgow og Amster dam kl. 10:15. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Osló kl. 00.15. ★ Pan american: — Þota er vænt anleg frá New York kl. 06:35 í fyrra málið, fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 07.15. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18,20 annað kvöld. Fer til New York kl. 19.00. - Ýmislegt k Frá Geðverndarfélagi ísiands. Ráðlegginga- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélagsins hófst mánudaginn 6. febrúar og verður framvegis alla mánudaga frá kl. 4—6 e.h. að Veltusundi 3, sími 12139. Almennur skrifstofutími er frá kl. 2—3 daglega nema lattgar- daga. ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn- ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind- argötu 9, 2. hæð. Viðtalstíml prests er á þriðjudögum og föstu- dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn is er á miðvikudögum kl. 4—5. Svarað í síma 15062 á viðtalstím- um. i ★ Oliáð'i söfnuðurinn. Þorrafagn- aður safnaðarins verður sunnu- daginn 27. febrúar í samkomusal Domus Medica.og hefst kl. 7 stund Slysavarnadeildin Ingólfur í Reykjavík minnist 25 ára afmælis deildarinnar miðvikudaginn 15. íebrúar kl. 20,30 í Slysavarnahús inu Grandagarði. — Stjórnin. Bakkfirðingar í Reykjavík og ná grenni, skemmtifundur verður hald inn i minni salnum í Skátaheim ilinu laugardaginn 18. febrúar kl. 8,30. Takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Kvöldvaka Ferffafélags íslands: Ferðafélag íslands heldur kvöld vöku í Sigtúni næstkomandi fimmtudagskvöld. Verða þar sýnd ar litskuggamyndir frá hálendi og fjörðum Noregs sem teknar voru í hópferð á sl. sumri, þar sem Hall grímur Jónasson var fararsljóri, og útskýrir hann myndirnar. Auk þess verður svo myndagetraun og dans að venju. Neskirkja — föstumessa kl. 8,30 Séra Jón Thorarensen. Háteigskirkja — föstuguðsþjón usta kl. 8,30 sungin lýtanía séra Bjarna Þorsteinssonar. Séra Jón Þorvarðsson Laugarneskirkja — Föstumessa í kvöld ki. 8,30 Séra Garðar Svav arsson. Dómkirkjan — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja — föstumeséa í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón* Þ. Árnason. Fríkirkjan— Föstumessa i kvökl kl. 8,30. Séra Þorsteinn Björns- son. ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin 'frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið álla virka daga nema laugardaga »kl. 17 —19.. Mánudaga ar opið fxrir fullorðna til kl. 21. «• Lieiasatn Binars JónssoBMr «c apið á sunnudögum og mlðvi&w- -tögum fH kl 1.30—4. ■k Þjóðminjasafn íslands er opið daglega frá kl. 1.30—4. j k Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið~ hkudaga kl. 17.30—19. •k Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudága og fimmtudaga frá-kl. 1.30—4. ★ Bókasafn Seltjamarness er op- ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20— 22, miðvikudaga kl. 17.15 — 19. yiSTðÐIN Sætúni 4 — Sími l«*2-27 Blilinn er smisrðnt1 fljóít og td. giájma aliar ieguafltr aí stnurolíte Kvenfélag Alþýðuflokksins | heldur saumanámskeið í | byrjun n. mánaðar. Kenn = ari verður frú Fanney E. | Long, kjólasaumameistari. \ Upplýsingar og þátttaka til- | kynnist í eftirtöldum símum I 30729, (Fanney Long) og i 16724 (Skrifstofa Alþýðu- § flokksins), i | t1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Miðvikudagur 15. febrúar 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20.55 Stórveldin — Bandaríkin Saga þeirrar þróunar* er gerir Bandaríki Norður-Ameríku að stórveldi, hefst á nokkr um einstæðum svipmyndum af innflytjend- um frá Evrópu síðasta tug 19. aldar, hvem- ig þeir festa rætur í hinum nýja heimi. Sag an heldur áfram og sýnir, hvernig Banda- ríkjunum vex ásmegin, þrátt fyrir einangrun kreppuár og tvær heimsstyrjaldir, allt til vorra tíma hefur þessi fjöhnenna og fjöl- skrúðuga þjóð skipað sess meðal öflugustu stórvelda heims. 21.55 Svart og hvítt Hjálmar R. Bárðarsson ræðir við JÓ21 Kah dal, ljósmyndara, sem fengist hefur við and litsmyndagerð í háKa öld. Söndar eru nokkr ar myndir Jóns og hann útskýrir ólíkar vinnuaðferðir. 22.25 Á góðri stund (Hullabaloo). Nýr tónlistar- og skemmtiþátt ur, einkum fyrir unglinga. Ýmsir' þekktir skemmtikiaflar flytja nýjustu dægurlögin. Kynnir er George Hamilton. 23.10 Dagskrárlok Föstudagur 17. febrúar 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Magnús Kjjartansson, ritstjóri og séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup, eru á öndverðum meið um málefni kirkjunnar. 20,55 Skemmtiþáítur Lucy Ball íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. 21.20 í tónum og tali í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. í þess- um þáttum tekur Þorkell til meðferðar þekkt og óþekkt verk íslenzkra tónskálda með aðstoð söngfólks. Að þessu sinni tek- ur Þorkell fyrir þá Sveinbjörn Sveinbjörns son, og Eyþór Stefánsson frá Sauðárkróki, og eru með honum 12 söngmenn. Ein- söngvari er Kristimi Hallsson. 21.35 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22.20 Dagskrárlok. 15. febrúar 1967 — ALÞlÍÐUBLAÐiÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.