Alþýðublaðið - 15.02.1967, Page 6

Alþýðublaðið - 15.02.1967, Page 6
SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sendwm reg-n póstkröfu. Tljót afg;eiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiði! Iíank str; ti 12. • Da^gsbrún -Framtoald i 2 síðu. félagssvæði; Dagsbrúnar og var hún samþykkt og fer til allsherj aratkviíðagreiðslu. Lagabreyting þessi er fram komin veg-ia fyrirhugaðrar sam- einingu V< rkalýðsfélagsins Esju og Dagsbrúnar en félagssvæði Esju er h íosfellssveit, Kjalames og Kjós. ’erkalýð.sfélagið Esja hefur þegrr samþykkt við alls- herjarátkvasðagreiðslu sameiningu félaganna og er útséð um, að samelningin verður framkvæmd á næsturmi. Við sameiningu félag- anna öði„7t fullgildir félagsmenn í Esju allan rétt sem félagsmenn í Dagsbrún. bar á meðal rétt til allra sjóða Dagsbrúnar, og háð ir skuiu beir sömu skyldum og aðrir Ðagsbrúnarmenn. Dagsbrún yfirtek”r »ibr' félagseignir Esju, svo sem ft'”dargerðabækur, fylgi sk.jöl og sióði. Á fundimim var lýst stjórnar- kjöri. sem f”cm fór í janúar sl. og var rtidrrir, siálfkjörin, þar sem aðeins nin tillaea barst um stjórn w trúnaðarmenn fé- lagsins +iHrcia nnnstillingarnefnd ar og tmnaðarráðs. Sú brpvtincr varð á stjóm fé- lagsins a« Uannes M. Stephen sen lætnr mi af störfum í stjórn inni pftir *”tt’,gu og fimm ára stjómpre+orp Vormaður Dagsbrún ar be‘vv"*i TT’»”nesi hans störf í stjóm fdi-ccinc! 0g tóku fundar menn nndir bdkkarorð formanns, með hvf "ð ríea úr sætum og hvlla w-rnos ^tenhensen Þó Hanné-' ’-fi ”,i „f stiórnarstörfum verði'” bor.” ífram starfsmaður félagrinq. Stjdm niPCTehrúnar skipa eftir taldir rrprn- Form Sigurðsson vara forma*”” m.ftrmindur J. Guð- mundocp” rú-ri T.-rggvi Emils_ son, TTeiiriór Björnsson, fjárrr’-'d"”5*”” Toi«tián Jóhanns- son, p" <"-’-*i<menclur þeir Tóm as 0£j Gunnar T. Jónss”" Varoe*;^””- Anrirés Guðbrands son, ,.,,-r T,f->rnason og Pétur Xárussnn Hvers vegna verða oeir svo gamlir? í Sovétríkjunum hafa vísinda- menn unnið að rannsóknum á því, hvers vegna fólk eldist svo mis- jafuiega. 15 þúsundir manna, sem eru yfir áttrætt, hafa verið rann- sakaðir og af þeirri rannsókn hef- ur margt merkilegt komið í Ijós. Það var einkennandi, að uin 85 prósent fólksins bjó í hálendi, frá 500 upp í 1500 m. Hvort að það er þunnt loftið eða sólarljósið, sem kemst betur í gegnum loftið, sem valdi þessu, hefur ekki verið rannsakað. 70% af ættingjum fólksins lifði einnig fram á gamals aldur, en ekki er enn ljóst, hvort um arf- gengi er að ræða eða ekki. Næstum allt þetta gamla fólk hafði lifað í hjónabandi. Aðrar rannsóknir um allan heim hafa líka sýnt að ekki er hollt fyrir manneskjuna að lifa ein síns liðs. Um 60% gamla fólksins vann enn ýmiss störf viö landbúnað, á ávaxtaekrum og víðar. Fæða þess var margs konar og vfirleitt borð- aði það sterkan mat. Reykti yfir- leitt ekki og drakk lítið af víni. Rússinn, Karakul Kurdov sem er 112 ára og tveir synir hans, sem orðnir eru háaldraðir. Móðir Valdims talar um tengdadæturnar Tengdadætur mínar og ég” heitir bók, sem bráðum mun jg koma út í Frakklandi og hennar %. er beðið með mikilli eftirvænt- S| ingu. Tengdadæturnar eru Bri- KÍ;S ;|| gitte Bardot, Annette Ströyberg, || Catherine Deneveux og Jan llFonda. Tengdamóðirin er frú Plemianikov, sem er móðir hins Hf fræga Roger Yadim. „Guð skapaði konun'a,” heitir || myndin, sem hann öðlaðist frægð fyrir, og síðan er hann einkum þekktur fyrir að gera kvikmynd- atlierine Deneveux — giftist , , . .. . ... . ,, ir með leikkonum, sem einmg idrei Valdim, en a meff honum hafa verið eiginkonur hans eða að minnsta kosti ástkonur. Fyrst í röðinni var Brigitte Bardot, og það var Vadim, sem gerði hana fræga kvikmyndaleikkonu, næst var danska sýningarstúlkan Ann- ette Ströyberg og þau áttu saman eitt barn, dóttur, sem nú er sjö ára. Þá var það „stúlkan með regnhlífarnar”, Catherine Denev- eux, en hún var aðeins ástkona hans, ekki eiginkona, þó að þau eignúðust son saman. Núverandi eiginkona Vadims er svo Jane Fonda, dóttir leikarans Henry Fonda. Og fyrsta myndin, sem hann hefur gert með Jane í aðal- hlutverki hlaut harða gagnrýni í Bandaríkjunum vegna þess, að í henni þótti of mikið af nektar- atriðum. — Jane er sú eina af tengda- dætrum mínum, sem mér hefur virkilega geðjast að, segir móðir Vadims. Hinar voru falskar, heimskar og allt of uppteknar af sjálfum sór. Og í bókinni minni mun ég skrifa heilmikið um það. X- Anneíte Ströyberg, nr. tvö í röðinni af eiginkonum Vadims., Jane Fonda og Vadim, sem bráfflega munu hefja gerff annarrar kvikmyndar sinnar. Vadim og Brigitte Bardot. Þau gerffu sam an mynd, sem gerði þau fræg. 6 15. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.