Alþýðublaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 7
«M««« ** *»
SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði verður í Alþýðuhúsinu fimmtudaginTi 16. febrúar
kl. 8.30 stundvíslega.
Með þessu spilakvöldi hefst ný fimmtudagskvöldakeppni, er stendur yfir frá 16. febr. til 6. apríl n.k.
15 daga skejtimtisigling með Fritz Heckert
Stjérnandi
spilakvöldanna er
Gunnar Bjarnason.
Vinningrar í þessu spilahappdrætti er hvorki meira né minna en
15 daga skemmtisigling fyrir tvo
með hinu glæsilega þýzka skemmtifcrðaskipi FRITZ HECKE RT.
Verðmæti vinnings þessa er um 25 þúsund krónur.
Feröaáætlun ogr allar aörar upp-
lýsingar um skemmtiferð þessa
munu fúslega veittar á feröaskrif
stofunni Sunnu í Bankastræti í
Reykjavík, og í Hafnarfirði hjá
Gunnari Bjarnasyni í síma 50848.
Óhætt er að fullyrða, að aldrei fyrr hefir samkomugestum í Hafuarfirði vexið gefið jafn æsispennándi tíekifæri til þess að
hreppa svo stórglæsilegan vinning á spilakvöldi, og þann sem hér um ræðir.
-Það er því ekki að efa, að Hafnfirðingar, og fólk úr nágranna byggðai'ipgum munu fjölmenna á þessi ýinsælu og sérstæðu
spilakvöld Alþýðuflokksins í Hafnarfirði og freista þar með gæfunnar til að hljóta hinn kærkpmna vinning, um leið og það
nýtur góðrar og liollrar skemmtunar.
Verið með í hinni hörkpspennandi keppni frá upphafi. Sleppiðekki hinu gullna tækifæri til vinninga í góöum kvöldverðlaun-
um, — glæsilegum heildarverðlaunum — og stórkostlegu ferða happdrætti.
Þar sem búast má við gífurlegri aðsókn að spilakvöldunum eru spilagestir góðfúslega hvattir til að mæla á auglýstum tíma.
Fpntunum á aðgöngumiðum er veitt móttaka í Alþýðuhúsinu við Strandgötu í síma 50499.
QLLHM ER jHELMILL AÐGANGUR Á MEÐAN HÚSRÚM LEYFjlR.
Þessir 5 metin fíytja ávörp á spilakvöldunum.
— 2. marz Ragnar Guðleifsson 16. marz Stefán Júlíusson 30. marz ÍKai-l Stteinar Cuðnason — 6. apríl.
Meðfylgjandi mynd
sýnir hinn glæsilega
farkost Farið verður
frá R-vík 20. apríl og
komið heim aftur
þann 4. maj. Ferða-
áætiun: Reykjavík,
Bergen, Óslo, Káup-
mannahöfn, Amster-
dag, London, Reykja
vík 1-3 daga viðdvöl í
hverri viðkpmuhöfn.
Þýzka skemmtiferða-
skipið Fritz Heckert
nýlegt 8.115 smálestir
byggt til skemmtisigl
inga. Úti og innisund
laugar með upphituð
um sjó. Flestar íbúð
ir tveggja manna með þægindum. Margir samkomusalir fyrir skemmtanir og dansleiki. 180 manna áhöfn veitir 350 farþegum fullkomna
IIIIBI
"'n,,,,,,
ifiil
u í s í;h * umH mt
þjónustu.
Tilhögun spilakeppninnar verður með sama sniði og verið hefir. Spiluð verður félagsvist. Flutt verða stutt ávörp. Skemmtiat-
riði fara fram hverju sinni og Kaffiveitiiigar fram bornar. Veitt verða glæsileg heildarverðlaun að loknu hverju spilakvöldi
Sérstök athygli skal vakin á því, að sú nýbreytni verður upp tekin í sambandi við þessa spilakeppni, að hver seldur aðgöngu-
miði gildir jafnframt, sem happdrættismiði.
Emil Jónsson J- 16. feb.
15: febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ijr