Alþýðublaðið - 15.02.1967, Síða 15

Alþýðublaðið - 15.02.1967, Síða 15
Skíðantót Framliald H. síðu. 4. Jóhann Vilbergsson Siglufirði 55.6 - 54,8 — 110,4 5. Sigurbjörn Jóliannsson Sigluf. 55,3 - -57,4 - 112,7 Kvennaflokkur: 1. Hrafnhildur Helgadóttir Árm. 42.6 — 43,2 — 85,8 2. Árdís ÞórSardóttir Siglufirði 61,1 — 39,1 — 100,2 3. Jón Jónsdóttir KR: 46.6 — 58,4 -r 10á,0 Úrslit í Alpatvíkeppni: Karlaflokkur: 1. - Árni Sigurðss. ís. 5,60 stig. 2. ívar Sigmundss. Ak. 12,92 stig 3. Björn Ólsen KR 15,58 stig. Kvennaflokkur: 1. Hrafnhildur Helgad. Á 23,75 stig 2. Árdís Þórðard. Sigluf. 89.94 stig 3. Jóna Jónsdóttir KR 142,2 stig. áugiýsii í álþýðubiaðinu I0Y0TA CROWN STATION TKAUSTUR og ÓDÝR stationbíll. BURÐARÞOL kg. 825. TRYGGIÐ YÐUR T 0 Y O T A Japanska bifreióasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. Drengir eða stúlkur geta fengið starf við skeytaútburð 2-3 tíma á dag milli kl. 13-17. Upplýsingar í síma 22079. Ritsímastjórinn. Bifrei ðaei gend ur Klæðum allár gerðir bifreiða. - Eigum til allt í BRONCO. — Einnig nýsmíði og réttingar. BÍLAYFISfBYGGINGAR SF. Auðbrekku 49, Kópavogi. — Sími 38298. Færum starfsfólki Sólvangs í Hafnarfirði alúðarþakkir fyrir góðar óskir óg liöfðinglega gjöf, er við létum af störfum við stofnunina. Vinsenid ykkar gleður okkur innilega. Astrid og Jóhann Þorsteinsson. Eyrbekkingar og Stokkseyri nga r Þökkum ágæta samúð í rúm tuttugu ár, sýndá velvild ásamt veglegum gjöfum fýrr og nú. Við óskum ykkur alls góðs. Sigr. og Bragi Ólafsson. LEIFZIG Allt frá því árið 1165 tengir KAUPSTEFNAN í LEIPZIG þjóðir og heimsálfur viðskiptaböndum 'og eflir þar með friðsamlega samvinnu landa í milli. Leipzig er í fyllstu merkingu orðsins orðinn einn helzti mótstaður alþjóðlegra viðskipta. Leipzig er þinnig orðin miðstöð viðskipta milli austurs og veist-' urs. í Leipzig býðst tækifæri til þess að bera saman verð og gæði vara í hinum mörgu greinilega niðurröðuðu vöruflokkum, en boðnar eru yfir ein milljión mismunandi vörueiningar frá 70 löndum lieims. — í Leipzig er seljendum og kaupendum gefinn kostur á að ræða um viðskiptin, en iþar liggja frammi tilboð frá meiri en 10.000 framleiðendum úr víðri veröld. — Leipzig er ekki aðeins vettvangur til þess að semja um stór og lítil viðskipti, heldur eru þar einnig gerðar áætlanir og sarnið um stórframkvæmdir fram í tím- ann, á grundvelli verkaskiptingar og samvinnu. Kaupstefnuskírteini svo og allar upp lýsingar um Kaupstefnuna í Leipzig og- ferðir þangað, veitir umboð henn- ar hér: KAUPSTEFNAN — REYKJAVÍK, Símar 11576 ogr 24794. Kaupstefnuskírteini má einnig fá á landamærum Þýzka Alþýðuiýðveldis ins. LEIPZIGER MESSE Iðnaðar- og neyzluvörur. 5.—14. marz 1967 Deutsche Demokratische Republik. Krossgötur Framhald af 4. síðu. brúkunarlirossunum heldur. Hins vegar var stóðið alltof oft sett á guð og gaddinn. í annálum er þess víða getið, að búpeningur féll úr hor 1 hörðum vetrum og þá ekki sízt útigangshrossin, enda erf- itt að afla fóðurs á þeim tíma. Þó held ég, að slíkt hafi ekki komið fyrir að ráði síðan kringum 1920, þá munu hross hafa horfallið í sumum sveit- um landsins. Mörgum mun þess vegna hafa hnykkt ónotalega við í kuldakastinu um áramótin í vet- ur, þégar til unitals kom niðurskurður á hross- um í stórurh stíl vegna yfirvofandi fóðurkorts. Það kom sem sé í ljós, að á því herrans ári 1967 vantaði víða hæði hús og hey fyrir þarfasta þjón- inn. Gott ef það var ekki búnaðarmálastjóri sjálf- ur, sem vakti máls á því, að sláturhúsin yrðu opn- uð a'ð nýju á miðjum vetri og niðurskurður haf- inn, þar sem ástandið væri lakast og fóðurbirgðir af skornum skammti. Að sjálfsögðu var þetta ekki ó- skynsamleg tillaga úr því sem komið var, en í einhverju hlýtur forðagæzlunni í landinu að vera áfátt, ef taka þarf til þvílíkra neyðarráðstafana á miðjum vetri. Sem betur fór rættist úr um tíðar- farið og kóm ekki til niðurskurðar. En hér er um mál að ræða, sem ekki má hverfa af dagskrá alveg þegjandi og liljóða laust. Afsökun fy'Tir fóðurskorti og horfelli er ekki sú sama og áður, og bændum ætti ekki að líðast að setja hross sín eða aðrar skeppnur á guð og gaddinn og láta skeika að sköpuðu um afkomu þeirra. Ekki má heldur einblína á f járhaginn, þetta er ekki síður mannúðarmál, og þörf mun á að stugga ögn við sómatilfinningunni hjá sumum. Magurt eða hordautt útigangshross ber eiganda sín- um ekki fagurt vitni. — S t e i n n . rAT VAHTAU BLAÐBURÐAR- FÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: MIBBÆ, I. og II. HVERFISGÖTU EFRI OG NEÐRI LAUFÁSVEG ESKIHLÍÐ RAUÐARÁRHOLT SOLIIEIMA LAUGAVEG, EFRI LAUGAVEG, NEÐRI FRAMNESVEG LAUFÁSVEG LAUGARÁS SlMI 14900 Áskriftasími AJþýðublaðsins er 14900 15. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.