Dagur - 04.03.2000, Side 21

Dagur - 04.03.2000, Side 21
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000- 37 \>;u<ur- R A Ð A U G Fý S ' • 1 N G A R mm nillllpiyiBUa Ý M 1 S L E G T U T B 0 Ð Líföndun Að anda er að lifa Guörún Arnalds verður með námskeið í líföndun á Akureyri helgina 18.-19. mars og í Reykjavík 25. - 26. mars. Öndunin segir allt um líf þitt. Líföndun er leið til að losa um spennu og létta á hjartanu. Gefur þú þér tíma til að lifa? Guðrún Arnalds, s. 551 8439/896 2396. VINNUSKOLI REYKJðVÍKUR UUISAR STOMR stmmm Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir starfsmönnum í eftirtaldar stöður sumarið 2000: 1. Leiðbeinendur til að vinna með og stjórna vinnuflokkum unglinga. 2. Leiðbeinendur til að starfa með hópi fatlaðra ungmenna sem þurfa stuðning í starfi. 3. Liðsmenn til að aðstoða fatlaða einstaklinga og veita lið öðru starfi. 4. Starfsmenn til að vinna við fræðslu- og tómstundastarf Vinnuskólans. 5. Yfirleiðbeinendur sem hafa umsjón með ákveðnum verkefnum og vinnusvæðum. Leiðbeinendur skulu vera 22 ára á árinu eða eldri og liðsmenn 20 ára eða eldri. Æskileg er uppeldis- eða verkmenntun og/eða reynsla af störfum með unglingum. Vinnuskólinn er tóbakslaus vinnustaður. Ráðning leiðbeinenda er frá 1. júní og stendur í 9 -11 vikur. Vinnuskólinn býður sumarstörf unglingum sem verið hafa í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla í Reykjavík (verða 14,15 eða 16 ára á árinu). Helstu verkefni eru: • Snyrting og viðhald á skólalóðum og íþróttasvæðum í borginni. • Garðaumhirða fyrir eldri borgara. • Gróðursetning og stígagerð á svæðum utan borgarmarkanna, s.s. í Heiðmörk, á Hólmsheiði og á Nesjavöllum. • Létt viðhald á stofnanalóðum í borginni í samvinnu við garðyrkju- og gatnadeild borgarverkfræðings. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Vinnuskóla Reykjavíkur. Þar eru einnig veittar frekari upplýsingar um störfin. Umsækjendur geta sótt um á heimasíðu Vinnuskólans, veffang www.vinnuskoli.is og fengið þar frekari upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til 24. mars. n.k. eykjavík Sfmi 511 2590 • Fax 511 2599 Netfang: vinnuskoli@vinnuskoli.is Veffang: www.vinnuskoli.is iíiÉiiliisisÉi: Leonardo da Vinci II starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins Upplýsingafundur fyrir væntanlega umsækjendur Landsskrifstofa Leonardó á íslandi og alþjóðasvið Háskólans á Akureyri bjóða til upplýsingafundar þar sem Leonardó II, annar hluti Leonardo da Vinci starfsmenntaáætlunarinnar verður kynntur. Fundurinn verður haldinn í hátíðasal Háskólans á Akureyri, Sólborg, þriðjudaginn 7. mars kl. 15 - 16.00. Markmið Leonardó áætlunarinnar er að bæta fagkunnáttu og fæmi fólks í starfsmenntun og símenntun sem og að geta af sér nýjungar í starfsmenntun bæði fyrir skólakerfið og atvinnulífið. Aætlunin höfðar því sérstaklega til fræðslustofnai.:ia, smærri fyrirtækja, félaga, samtaka, svæðisbundinna aðila og samtaka auk þeirra sem standa fyrir félagslegri uppbyggingu, t.d fyrir atvinnulausa og þá sem standa höllum fæti á vinnumarkaði. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir £1.12,17 fnars í síma 463-0900 eða með tölvupósti tolli@unak.is Háskólinn á Akureyri v.WSfí: Rannsóknaþjónusta HASKOLA ISLANDS Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, sími 525 4900, fax 552 8801, netfang rthj@hi.is, vefsíða www.rthj.hi.is Akureyrarbær UTBOÐ Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd Bæjarsjóðs Akureyrar óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í Langholti. Tilboðið nær til gerðar 160 lengdarmetra af götu ásamt tilheyrandi fráveitulögnum. Helst magntölur eru: Uppúrtekt úr götu 1500 m3 Lagnaskurðir 45 m Lengd fráveitulagna 45 m Fylling 4300 m3 Skiladagur verksins er 5. maí 2000. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Tæknideildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri frá og með þriðjudeginum 7. mars 2000 á 2.000 kr. Opnun tilboða fer fram á sama stað miðvikudaginn 22. mars 2000 kl. 11:00 Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri UTBOÐ F.h. Reykavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: _Grandaská!i, sjálfvirkt vatnsúðakerfi" Verkið felst í uppsetningu vatnsúðakerfis í Grandaskála við Grandagarð 18. Verkinu skal lokið fyrir 31. ágúst 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. mars 2000 kl. 15:00, á sama stað. F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra og Landssíma íslands er óskað eftir tilboðum í verkið:“Endurnýjun gangstétta og veitukerfa 2. áfangi 2000, Stekkir og Vesturberg” Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, rafveitu og síma og gangstéttir í Stekkjahverfi og Vesturbergi í Breiðholti. Helstu magntölur eru: Skurðlengd Hitaveitulagnir Strengjalagnir ídráttarör Hellulögn Steyptar stéttar Malbikun 3.400 m 5.200 m 21.100 m 3.900 m 1.200 m2 1.900 m2 1.400 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 7. mars 2000 gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 15. mars 2000 kl. 11:00 á sama stað F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: “Malbikun gatna í Reykjavík 2000". Helstu magntölur eru: Malbikslög 4 — 6 sm þykk: 62.700 m2 Malbik Y16M og Y11M: 8.800 t Áætlað er að verkinu Ijúki í nóvember 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 7. mars 2000 gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 16. mars 2000 kl 11:00, á sama stað Linnkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík - Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang: www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079 Undur oq stórmerkl... www visir FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.