Dagur - 08.03.2000, Síða 10
10- MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000
SMÁAUGLÝSINGAR
Fundir Bólstrun
□ RUN 6000030819 I. Frl. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Ökukennsla Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 29, sími 462 1768. Danmörk Bílaleigubílar, húsbílar, rútur, sumarhús, orlofsíbúðir, bændagisting www.fylkir.is eða sendum lista, sími 456 3745. .
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440.
Blaðbera vantar
í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði,
bæði í afleysingar og föst hverfi.
Upplýsingar í síma 800 7080
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. mars.
Útförin auglýst síðar.
Guörún Siglaugsdóttir,
Ingibjörg S. Siglaugsdóttir,
Sigþrúöur Siglaugsdóttir,
Brynleifur G. Siglaugsson,
Guöbrandur Siglaugsson,
Júlía Siglaugsdóttir,
Hallgrímur Siglaugsson.
Við þökkum af einlægni öllum þeim, er sýndu
okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför
elskulegs föður okkar
FINNS MAGNÚSSONAR,
frá Skriðu,
Skarðshlíð 15g, Akureyri.
Sérstakar þakkir viljum við færa Þórarni Sveinssyni lækni,
ásamt öllum þeim sem önnuðust hann í veikindum hans.
Friöbjörg H. Finnsdóttir, Jóhannes Jóhannesson,
Sigríöur V. Finnsdóttir, Grímur Sigurösson,
Sverrir Haraldsson, Sigurbjörg Sæmundsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Notfærið
ykkur
smáauglýsingar
Dags,
þær eru
ódýrari en...
IgengÍb
Gengisskráning Seðlabanka (slands
8. mars 2000
Dollari 73,77 74,17 73,97
Sterlp. 116,1 116,72 116,41
Kan.doll. 50,74 51,06 50,9
Dönsk kr. 9,51 . 9,564 9,537
Norsk kr. 8,767 8,817 8,792
Sænsk kr. 8,398 8,448 8,423
Finn.mark 11,9312 12,0055 11,9683
Fr. franki 10,8146 10,882 10,8483
Belg.frank. 1,7585 1,7695 1,764
Sv.franki 44,08 44,32 44,2
Holl.gyll. 32,1908 32,3912 32,291
Þý. mark 36,2706 36,4964 36,3835
ít.lfra 0,03664 0,03686 0,03675
Aust.sch. 5,1553 5,1875 5,1714
Port.esc. 0,3538 0,356 0,3549
Sp.peseti 0,4264 0,429 0,4277
Jap.jen 0,6857 0,6901 0,6879
irskt pund 90,0741 90,6351 90,3546
GRD 0,2123 0,2137 0,213
XDR 98,73 99,33 99,03
EUR 70,94 71,38 71,16
Sýnd m/ísl. tali kl. 18
D I G I T A L
Thx
SÍMI 461 4666
Ikrossgátan
Lárétt: 1 upphefðar 5 viðburður 7 stólpi
9 fersk 10 skömm 12 fiskur 14 ágætlega
16 veðurfar 17 auðugan 18 afturhluti
19 beljaka
Lóðrétt: 1 milda 2 athygli 3 pilt 4 kjaftur 6
ígerðin 8 þola 11 brúkar 13 strik 15 svipuð
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétb 1 gort 5 argur 7 Asta 9 má 10 stinn
12 taemi 14 fák 16 men 17 konur 18 fat
19 ris
Lóðrétt: 1 glás 2 rati 3 trant 4 fum 6 ráðin
8 stráka 11 næmur 13 meri 15 kot
Jafnréttisnefnd Akureyrarbæjar og Kompaníið, upplýsinga- og þjón-
ustumiðstöð ungs fólks, standa fyrir opnu húsi í Kompaníinu í
Hafnarstræti 73 á Akureyri frá klukkan fimm til sjö í dag í tilefni af
alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Dagskráin verður tileinkuð ungu
fólki og fjölskyldum þess og verður með öskudagsívafi.
A neðri hæðinni í Kompaníinu verður fundur með kaffi-
húsastemmningu, þar sem flutt verða erindi um mismunandi að-
stæður og viðfangsefni ungs fólks. Erindi flytja Dögg Matthíasdótt-
ir (Laun að loknu námi), Ottó Sverrisson (Staða einstæðra foreldra
á Islandi), Lovísa Skaftadóttir (Nú, ertu bara heima? - I sambúð
með barn), Kristján Sigurjónsson (Æ, talaðu frekar við hann Jón -
konur og Ijölmiðlar) og Jóna Lísa Þorsteinsdóttir (Traustur vegvís-
ir inn í framtíðina - ungt fólk og trú). A eftir verða fyrirspurnir og
rabb yfir kaffi og kleinum.
Á efri hæðinni verður dynjandi öskudagssveifla fyrir börnin. Þar
mun fjöllistahópur bregða á leik með börnunum og Ieikklúbburinn
Saga flytur atriði úr Matthildi. Trúbadorinn Siddi verður á ferðinni
og skemmtir á báðum hæðum. Allt ungt fólk er hvatt til að koma
með börnin og eiga fróðlega og notalega stund í Kompaníinu.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
■ HVAfl ER Á SEYfll?
ÖSKUDAGS- OG BARÁTTUSTEMNING
Oskudagsstemning á efri hæðinni og baráttustemning á
neðri hæðinni.
Triplex, þrískipt málverk
I Slunkaríki á Isafirði stendur
yfir sýning á málverkum eftir
Gunnar Karlsson í samstarfi
við Sólrisuhátíð. Gunnar
stundaði nám við Myndlista-
og handíðaskóla Islands og
Konunglegu listaakademíuna í
Stokkhólmi, hann hefur haldið
einkasýningar og tekið þátt í
fjölda samsýninga í gegnum
árin. Gunnar mun sýna verkið
| Á DAGSKRÁ
Alþjóðlegur baráttudagur
kvenna
Opinn fundur verður haldin í
Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavík-
ur í dag og hefst hann ld.
17.00. Yfirskrift fundarins er:
Gegn ofbeldi - gegn stríði.
Framsögu flytja: Helga Þór-
ólfsdóttir, félagsráðgjafi Adda
Steina Björnsdóttir, fræðslu-
fulltrúi, Anna S. Björnsdóttir,
ljóðskáld og Guðbjörg Sveins-
dóttir, geðhjúkrunarfræðingur.
Jóna Einarsdóttir, hjúkrunar-
fæðingur, leikur á harmonikku
meðan fólk gengur í salinn við
upphaf fundarins.
Innan seilingar
Guðrún Pálsdóttir hjá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins
flytur fyrirlestur á vegum
Bókasafns Háskólans á Akur-
eyri fimmtudaginn 9. mars kl.
17.00 á Sal í húsakynnum Há-
Triplex, þrískipt málverk frá ár-
inu 1997. Gunnar vakti at-
hygli Kringlugesta fyrir síðustu
jól, en verk hans Kringlu-Krist-
ur hékk uppi um tíma í „must-
erinu“ eða þangað til því var
úthýst og það fékk húsaskjól í
fjárhúsi Húsdýragarðsins í
Reykjavík.
Sýningunni lýkur 25. mars.
Slunkaríki er opið fimmtudaga
til sunnudaga kl. 16 - 18.
skólans á Akureyri við Þing-
vallastræti.
Guðrún Pálsdóttir fjallar þar
um rannsókn sem var verkefni
hennar til meistaraprófs í
bókasafns- og upplýsingafræði
við Háskóla Islands vorið
1999. Þar var borið saman að-
gengi vísindamanna á fimm
rannsóknarstofnunum á sviði
raunvísinda að heimildum sem
þeir vitnuðu til í ritum sínum
útgefnum árin 1994 og 1995.
Skoðað var í hveiju munurinn
lá og líldegar skýringar. Gerð
var könnun á hvernig og hvar
vísindamenn sömu stofnana
fundu heimildir sem þeir vitn-
uðu til í ritum sínum þessi
sömu ár. Jafnframt voru helstu
upplýsingaleiðir vísindamanna
skoðaðar og var það gert í opn-
um viðtölum við 15 manns frá
átta rannsóknarstofnunum.
Fyrirlesturinn er öllum opinn
QRDDAGSINS
462 1840