Dagur - 08.03.2000, Qupperneq 13

Dagur - 08.03.2000, Qupperneq 13
 MIÐVIKUD AGU R 8. MARS 2000 - 13 ÍÞRÓTTIR Finun eiga moguleika á Dagsbikamum Njörður Árnason, Fram, sem var valinn í áttunda skiptið í Dagsliðið eftir síðustu umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, er nú kom- inn í toppsæti Dagslistans, ásamt Bjarki Sigurðssyni. Njörður var valinn í Iiðið í tveimur síðustu um- ferðum og stökk við það upp í toppsætið. Nú þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir í úrvalsdeildinni er ljóst að þeir Ragnar Oskarsson, IR, sem valinn hefur verið sjö sinnum í Dagsliðið og Miro Barisic, ÍBV, sem valinn hefur verið sex sinn- um, eru aukjóns Karls Björnsson- ar, Haukum, sem valinn hefur ver- ið fimm sinnum, þeir einu sem geta náð þeim Bjarka og Nirði á toppi Dagslistans. Ragnar komst í þriðja sætið eftir síðustu umferð og Miro í það Ijórða, eftir að hafa verið valinn í liðið í tveimur síð- ustu umferðum. Bo Stage, sem hef- o Bjarki Sigurðsson, UMFA Njörður Árnason, Fram Njörður Árnason, Fram, er nú kominn í toppsæti Dagslistans, ásamt Bjarki Sigurðssyni. Hann var vaiinn í liðið í tveimur síðustu um- ferðum og stökk við það upp í toppsætið. O & Ragnar Óskarsson, ÍR Miro Barisic, ÍBV ur verið valinn fimm sinnum eins og Jón Karl, mun hættur að spila Staðan eftir félögum: með KA og á því ekki möguleika, Afturelding 23 auk þess sem það er spurning hvort Fram 18 Bjarki nær að spila með Aftureld- Haukar 17 ingu í síðustu umferðunum. KA 15 Það stefnir því í að úrslit liggi ÍR 11 ekki fyrir fyrr en eftir síðustu um- Stjaman 9 ferð og verður því spennandi að FH 9 fylgjast með næstu leikjum. Verði ÍBV . 9 tveir eða fleiri jafnir í lokin, mun Valur . 9 leikjaQöldi ráða röðinni og í öðru HK . 8 lagi stigastaða eftir félögum við- Víkingur . 4 komandi leikmanna. Fylkir .. 1 Dagsliðið - 18. umferð Bo Stage, KA Jón Karl Björnsson, Hauk. )----------------------------- Bergsv. Bergsveinss., UMFA Egidijus Petkevicius, FH Magnús Þórðarson, UMFA Óskar Ármannsson, Haukum Róbert Gunnarsson, Fram © Alexander Amarson, HK Aliaksandr Shamcuts, Hauk. Axel Stefánsson, Val Guðjón V. Sigurðsson, KA Jóhann G. Jóhannsson, KA Konráð Olavson, Stjömunni Markús M. Michaelsson, Val Savukynas Gintaras, UMFA Amar Pétursson, Stjörnunni Bjarki Sigurðsson, Val Björgvin Björgvinsson, Fram Brynjar Geirsson, FH Eduard Moskalenko, Stjörn. Gintas Galkauskas, UMFA Hilmar Þórlindsson, Stjörn. Hjálmar Vilhjálmsson, HK Hlynur Jóhannesson, HK Hlynur Morthes, Víking Ingim. Ingimundarson, IR Lasse Stenseth, Haukum Magnús Árnason, FH V-----:--------------:------ Daníel Ragnarsson, Val Einar G. Sigurðsson, UMFA Emil Andersen, IBV Eymar Kriiger, Fylki Guðfinnur Kristmannss. IBV Guðmundur Pálsson, Fram Guðmundur Pedersen, FH Gunnar B. Viktorsson, Fram Gylfi Gylfason, Haukum Halldór Ingólfsson, Haukum Hallgrímur Jónasson, IR Heimir Ö. Ámason, KA Jón Andri Finnsson, UMFA Kristján Þorsteinsson, Fram Lars Walther, KA Magnús A. Magnússon, KA Ólafur Sigurgeirsson, ÍR Reynir Þ. Reynisson, KA Robertas Pauzuolis, Fram Samúel Árnason, HK Svavar Vignisson, IBV Valgarð Thoroddsen, Víkingi Þröstur Helgason, Víkingi Miro Barisic ÍBV Óskar Armannsson Haukum Aliaksandr Shamkuts Haukum Gintas Galkauskas UMFA Njörður Arnason Fram Guðjón V. Sigurðsson KA Dagsliðið -19. umferð Miro Barisic ÍBV Ragnar Óskarsson ÍR Róbert Gunnarsson Fram 'W Gintas Galkauskas UMFA Njörður Arnason Fram Jón Karl Björnsson Haukum Þróttur deildar- meistari kvenna Keppni í 1. dcild kvenna í blaki lauk um helgina, þar sem lið Þróttar frá Neskaupsstað kórón- aði góðan árangur sinn í vetur með tveimur 0-3 sigrum á Vík- ingum í Reykjavík. Þróttarar, sem ekki hafa tapað leik í vetur og aðeins tapað þremur hrinum í sextán leikjum, fengu deildarbik- arinn afhentan eftir leik í Víkinni á laugardaginn og voru að von- um hressar eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Fjögur efstu liðin í deildinni leika úrslitakeppni um íslands- meistaratitilinn og hefst keppnin með leik IS og KA á fimmtudag- inn kl. 19:30 í Hagaskóla. Á föstudag mætast svo Þróttarliðin á Neskaupsstað. Urslit úr leikjum helgarinnar: Vfkingur - Þróttur N 0-3 (21-25,12-25,19-25) Þróttur - KA 0-3 (17-25,18-25,12-25) Vfkingur - Þróttur N 0-3 (18-25,11-25,7-25) Þróttur - KA 3-2 (25-18,22-25,27-25,16-25,15-9) Lokastaðan: Þróttur N 16 16 0 48:3 48 ÍS 16 10 6 36:24 36 KA 16 9 7 31:29 31 Þróttur R 16 4 12 20:40 20 Víkingur 16 1 15 7:46 7 Fjórir nýir hjá Þorbimi Islenska karla- landsliðið í handknattleik fer í dag til Svíþjóð- ar, þar sem það Ieikur tvo lands- leiki við Svía á morgun og föstu- þorbjörn dag. Þorbjörn jensson. Jensson, lands- — liðsþjálfari, valdi fjóra nýja Ieikmenn í hópinn, sem ekki voru með landsliðinu á EM í Króatíu, en það eru þeir Arnar Pétursson, Stjörnunni, Guðfinnur Kristmannsson, IBV, Gunnar Berg Viktorsson, Fram og Ragnar Óskarsson, IR. Landsliðshópurinn: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson (Nordhorn), Sebastian Alexandersson Fram). Aðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson (KA), Valdimar Grímsson (Wupper- tal), Njörður Árnason (Fram), Magnús Már Þórðarson (UMFA), Róbert Sighvatsson (Dormagen), Dagur Sigurðsson (Wuppertal), Róbert Julian Duranona (Eisenach), Arnar Pétursson (Stjörnunni), Guð- finnur Kristmannsson (IBV), Gunnar Berg Viktorsson (Fram), Ragnar Óskarsson (ÍR) og Ólafur Stefánsson (Mag- deburg). Fyrri leikurinn fer fram í Solnahöllinni í Stokkhólmi kl. 19:00 á morgun og sá seinni í íþróttahöllinni í Linköping kl. 18:30 á föstudag. ÍR-ingai deildarmeist- arar ÍR-ingar tryggðu sér um helgina deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla í körfuknattleik, eftir spennandi lokasprett, þar sem IR og Þór, Þorlákshöfn, börðust hnífjafnri baráttu um titilinn. Lokastaðan varð sú að bæði Iið- in hlutu 32 stig, en IR-ingar tit- ilinn vegna hagstæðari úrslita í innbyrðis leikjum liðanna, þar sem Þór, Þorlákshöfn vann íyrri leikinn í Þorlákshöfn 68-66, en IR-ingar þann seinni í Selja- skóla 84-72. Fjögur efstu liðin í deildinni, sem eru auk IR og Þórs, lið Vals og Stjörnunnar, leika sérstaka úrslitakeppni um tvö laus sæti í úrvalsdeildinni og hefst hún á sunnudaginn með viðureign IR og Stjörnunnar annars vegar og Þórs og Vals annars vegar. Fyrsta uinferð úrslita- keppninnar: Sunnudagur 11. mars Kl. 20:00 ÍR - Stjarnan Kl. 20:00 Þór, Þorl. - Valur Þriðjud. 14. mars Kl. 20:00 Stjarnan - ÍR Kl. 20:00 Valur - Þór Þori. Komi til oddaleikja fara þeir fram föstudaginn 17. mars kl. 20:30 í Seljaskóla, en kl. 20:00 í Þorlákshöfn. Lokastaðan í 1. deild: ÍR 18 16 2 1626:1270 32 Þór Þorl. 18 16 2 1525:1207 32 Valur 18 12 6 1462:1266 24 Stjarnan 18 10 8 1406:1342 20 ÍV 18 9 9 1412:1499 18 Breiðabl. 18 8 10 1281:1347 16 Höttur 18 5 13 1199:1398 10 Selfoss 18 5 13 1426:1515 10 ÍS 18 5 13 1231:1394 10 Stafholtst. 18 4 14 1184:1514 8

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.