Dagur - 06.05.2000, Side 6

Dagur - 06.05.2000, Side 6
^LlfJL) 1 LAj'JÐJj'JU j LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 V^ur „Ef okkur tekst það ætlunarverk að búa til öflugt mótvægi við stjórnarstefnu núverandi rikisstjórnar, sem er mikil nauðsyn á, þá hefur sannarlega ekki verið unnið til einskis." Um þessa helgi verður Samfylking- in formlega að stjórn- málaflokki. Vinnan hefur verið ströng og mikið hefur mætt á Margráti Frímannsdóttur. Hér ræðir hún um stöðu og framtíð Samfylkingar- innar. - Það hefur verið löng og ströng ganga að sameina Alþj'ðubanda- lag, Alþýðuflokk og Kvennalista í einn flokk. Ilver vorti mestu von- brigðin á þvíferli? „Mestu vonbrigðin voru auövit- að að hluti af' því fólki sem árum saman sagðist vera stuðnings- menn félagshyggju og jöfnuðar í Iandinu gat ekki yfirstigið per- sónulegan metnað og viðurkcnnt að hagsmunum félagshyggju- manna væri best borgið í einum flokki þar sem menn sameinast um stóru línurnar þótt skiptar skoðanir séu um annað, eins og yfirleitt er innan stjórnmála- flokka, hvort sem þeir eru litlir eða stórir. Það var merkilegt að hlusta á 1. maí ræður ýmissa þeirra sem vildu ekki ganga til liðs við Samfylkinguna, en þenn- an dag var málflutningur þeirra á sama veg og okkar sem höfum átt þann draum að sameina vinstri menn í einum flokki. Það er ljóst að í grundvallaratriðum er sam- hljómur í málflutningi og það að lýðræðinu sé best borgið með sem mestum fjölda stjórnmála- flokka, eins og þessir menn hafa hvað eftir annað haldið fram, er ekkert annað en bull. Það var vissulega tími mikilla breytinga í íslenskum stjórnmál- „Formennirnir þurftu að stíga til hliðar og gefa þessu nýja stjórnmála- afli svigrúm til að vaxa og dafna undir nýrri for- ystu, f þessu tilfelli Öss- urar Skarphéðinssonar sem við fögnum mjög og treystum. Við af- hendum honum þetta fjöregg og hann mun fara mjög vel með það.“ um á þessum árum sem Samfylk- ingin var að verða til. Menn sem höfðu starfað árum saman í for- ystusveit A-flokkanna voru að hverfa til annarra starfa. Maður saknar þess auðvitað að hafa ekki í þessu öfluga liði menn eins og Svavar Gestsson og Jón Baldvin, Olafur Ragnar og Guðrún Katrín segja sig úr Alþýðubandalaginu þegar hann var búinn að tilkynna forsetaframboð. sem hafa gefið pólitíkinni Iíf og lit í gegnum tíðina. Það tekur okkur einhvern tíma að byggja upp öfl- uga heild sem er lifandi og gef- andi í pólitíkinni en ég finn eftir þennan vetur að það er að takast. Kannski þurfti í þetta ferli fólk eins og okkur Sighvat Björgvins-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.