Dagur - 10.06.2000, Blaðsíða 12

Dagur - 10.06.2000, Blaðsíða 12
12- LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 ÍÞRÓTTIR EURO 2000 NaiiuHUndi Opnimarleikur Belga og Svía í dag Varnarmaðurinn Lorenzo Stael- ens telur að Belgar hafi ekki nægjanlega sterkt lið til þess að vinna Evrópukeppnina sem hefst í dag með leik Belga gegn Svíum í Brussel. Þjálfari Belga, Robert Waseige, er þessu ósam- mála og segir að landsliðshópur Belga sé mjög jafn og góður, bæði andlega og líkamlega. I gær var þó óljóst með eina eða tvær stöður í bytjunarliði Belga og þjálfarinn segir engan leikmann eiga vísa stöðu í liðinu. Opnun- arleikinn dæmir Markus Merk frá Þýskalandi. Heimavöllurinn ætti að duga Belgum til sigurs í dag. Ovíst er hvort Fredrik Ljun- berg leiki með Svíum í dag vegna meiðsla sem hann hlaut í leik gegn Spánverjum. Sænsku leik- mennirnir hafa verid settir í kyn- lífsbindindi meðan á Euro 2000 stendur, og er Fredrik Ljunberg himinlifandi með^ það, enda trufli það undirbuning fyrir leik! „Eftir að hafa stundað kynli'f nóttina fyrir leik missi ég alla til- finningu fyrir boltanum í fótun- um. Eg verð algjörlega tómur og hef enga stjórn á boltanum," segir Ljungberg. Þjálfari Svía, Tommy Soderberg, er með hinn 23 ára gamla Osmanovski í landsliðshópnum, en hann átti góðan leik gegn Spánveijum ný- verið. — GG Keflavík ekki í Evr- ópukeppni félagsliða Island var í pottinum á fimmtu- dag þegar dregið var um hvaða 2 þjóðir UEFA af 14 sem höfðu háttvísieinkunn yfir 8 fengju aukasæti í Evrópukeppni félags- liða 2000-2001, og var Iið Kefla- vikur fulltrúi Islands. Heppnin var eldd með Iiði Keflavíkur en úr pottinum komu nöfn Belgíu og Spánar. Það voru því K. Lierse SK frá Belgíu og Rayo Vallecano frá Spáni sem hlutu þessi aukasæti en fyrr hafði IFK Nörrköping verið úthlutað einu sæti þar sem Svíþjóð fékk hæstu einkunn í háttvísikeppni UEFA. - GG Stoke leikur á Skagauum, Akureyri og Reykjavík Dagana 12. til 19. júlí n.k. verð- ur Stoke City í heimsókn á Is- landi. Stoke mun leika við Skagamenn á Akranesi 14. júlí, við KA á Akureyri 16. júlí og við Víking 18. júlí. Stoke City mun nota tímann hér á landi til æfinga og leika þá þrjá æfingaleiki, sem nefndir eru hér að framan, en einnig nota tækifærið til að skoða landið. Það eru Knattspyrnufélag ÍA, KA og Víkingur, sem annast skipulagningu og framkvæmd hcimsóknar Stoke City. — GG Dagsliðið 5. umferð Sigþór lúlíusson KR Guðmundur Steinsson ÍBK Orlvsur Þór Helgason Leiftri Gvlfi Einarsson Fylki Sverrir Sverrisson Fylki Biarni Þorsteinsson KR Kiartan Einarsson Breiðabliki Þormóður Esilsson KR Zoran Diucie Grindavík Guðión Asmundsson Grindavík Atli Knútsson Breiðabliki ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laujíard. 10. Túnl | Handbolti Iþróttahúsið Kaplakrika kl. 15.00 Makedonía - ísland ■ fótbolti Akranesvöllur kl. 13.00 ísland - Svíþjóð U21 vinnáttu- landsleikur kvenna Fylkisvöllur kl. 14.00 Fylkir - KR Grindavíkurvöllur kl. 14.00 Grindavík - Breiðablik Vestmannaeyjavöllur kl. 14.00 ÍBV - Leiftur Stjörnuvöllur ld. 16.00 Stjaman - IA Varmárvöllur kl. 14.00 Afturelding/Fjölnir - BI Húsavíkurvöllur kl. 14.00 Völsungur - Hvöt Akureyrar\'öll u r kl. 14.00 Þór - Afturelding Eskifjarðarvöllur kl. 14.00 KVA - Selfoss GarðsvöIIur kl. 14.00 Víðir - KS Leiknisvöllur ld. 14.00 Leiknir - KÍB Hellissandsvöllur kl. 14.00 HSH - Þróttur V. Fáskrúðsfjarðarvöllur kl. 14.00 Leiknir F. - Neisti D. Simniid. 11. iúnl ■ Handbolti íþróttahúsið Kaplakrika kl. 20.45 Island - Makedonía Mánud. 12. júní ■ fótbolti Laugardalsvöllur kl. 14.00 Fram - Keflavík Egilsstaðavöllur kl. 14.00 Huginn/Höttur - Einherji Sindravellir kl. 14.00 Sindri - KVA ■ VÍÐAVANGSHLAUP Álafosshlaup ld. 19.00 Hefst við kvosina við Varmá. Vegalengd 9 km með tímatöku og einnig er boðið upp á 3 km ratleik án tímatöku sem hefst kl. 19.15. Allir sem ljúka keppni fá verð- launapening. Einnig veitt út- dráttarverðlaun. mssBmm ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laujfard. 10. iúní Handbolti Kl. 14.50 ísland - Makedonía, fyrri leikur um laust sæti á HM Knattspvma ld. 18.15 EM-2000 Belgía - Svi- þjóð, opnunarleikur Hnefaleikar kl. 23.15 Oscar de la Hoya gegn Derrell Coley Sunnud. 11. iúní Knattspvrna kl. 12.10 EM-2000 Tyrkland - Ítalía kl. 15.30 EM-2000 Frakkland - Danmörk kl. 18.25 EM-2000 Holland - Tékkland Handbolti kl. 21.20 ísland - Makedonía, seinni hállleikur ■kshi Ymsar íþróttir kl. 18.00 Gillette-sportpakkinn Körfubolti kl. 23.30 Úrslit NBA LA Lakers gegn Indiana Pacers Golf kl. 20.00 Golfmót í Evrópu ro^r Sími 462 3500 • Hólabraut 12 • www.nett.is/borgarbio 'GUM m ÁTÖR íl lU E.ÍI Ö A m»0 SHOUIB KtUR KAU (0 SUMO AlOKt , °nENGAGEMENT Laugard. kl. 20 Sunnud. kl. 20 Laugardag kl. 17.40,20 og 22.20 Sunnud. kl. 17.40,20 og 22.20 Mánud. kl. 17.40, 20 og 22.20 Þriöjud. kl. 17.40, 20 og 22.20 Laugard. kl. 16 Sunnud. kl. 16 Sunfntd. kl. 15.20,17.40 og 22.50 Mánud. kl. 15.20,17.40 og 22,50 Þriðjud. kl. 17.40 og 22.50 PPfiotBY l DIGITAL RÁÐHÚSTORGI ■BWSSímmSí* - ____ SÍMI 461 4666 I HX Sunnud. kl. 18, 20 og 22 Mánud. kl. 18,20 og 22 Þriðjud. kl. 18, 20 og 22 Laugard. kl. 20 Sunnud. kl. 20 Mánud. kl. 20 Þriðjud. kl. 20 Laugard. kl. 18 og 22 Sunnud. kl. 18 og 22 Mánud. kl. 18 og 22 Þriðjud. kl. 18 og 22 TILBOÐ 300 KR. Laugard. m/ísl. tali kl. 16 Sunnud. m/ísl. tali kl. 16 'ililliiilIlMllilBilHBlliliilHiBl >11111111 i i i 1 » 1111 iBIlHIBilHlÍi |H 1 1 1 1 I 1 A I 11111 í X AI1ÍI11 1 111 Í H I I I 1 1 I 1 1111 11111 lll Í L1 CCI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.