Dagur - 12.08.2000, Blaðsíða 3

Dagur - 12.08.2000, Blaðsíða 3
LAUGARDAGVR 12. ÁGÚST 2000 - 19 9' ' . 2000 ^ Hjartaganga á Þíngvöllum Landssamtök hjartasjúklinga efna til tíundu hjartagöngu sinnar á Þingvöllum, í dag 12. ágúst, kl. 14.00. Þetta er árlegur göngudagur f jölskyldunnar og allir eru boönir velkomnir. Rútufer&ir verða frá BSÍ kl. 13.30 og til baka a& lokinni göngu milli kl. 16.00 og 17.00. Þeim sem koma á eigin bílum er bent á bílastæ&in við Þjónustumibstöbina. Safnast veröur saman viö Þjónustumiöstööina á Þingvöllum og þaöan fara rútur, fyrir þá sem vilja, aö upphafsstööum tveggja gönguleiöa. Gönguleiöirnar eru: 5 km ganga frá Vallargjá aö Skógarkoti þaöan sömu leiö til baka að tjaldsvæðinu við Leirar 3 km ganga sem hefst við Valhöll og gengið verður að tjaldsvæðinu við Leirar í tjaldi LHS veröur göngufólki boöiö upp á veitingar, grillaöar pylsur og drykki. Harmoníkuleikari skemmtir. Fróöir menn um sögu Þingvalla veröa meö í för. Viö vonumst til aö sem flestir félagsmenn okkar taki með sér gesti og fjölmenni í þessa hjartagöngu í tilefni 10 ára afmælis aöildarfélaga LHS og aldamóta. Útivera og hæfileg hreyfing stuðla að betri heilsu. TJALDSVÆÐI Safnast saman eftir göngu grillaö og skemmt sér. i ÞJONUSTUMIÐSTOÐ Bílastæði fyrir einkabíla, rútufer&ir að upphafsstöðum. / » t ! * V ■ VALLARGJA * Upphafssta&ur 5 km göngu. * Gengið qð Skógarkoti og * til baka að tjaldsvæði. SKOGARKOT **** •• w VALHOLL Upphafsstaður 3 km göngu. Gengið að tjaldsvæði. LANDSSAMTÖK I' HJARTASJÚKLINGA Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Sími 552 5744. Fax 562 5744. Þau eru kraftmikil, lífsglöð, heiðarleg, hugmyndarík, áhugasöm, hrein og bein, krefjandi, skapandi og skemmtileg: Fullkomnir samstarfsmenn : Leikskólar Reykjavíkur bjóða þér: STARF við einhvern teikskóla borgarinnar. Þeir eru 73 talsins og móta hver sina stefnu og áherslur. KJÖR..... þar sem fjölbreytt menntun og reynsla er metin til launa. FRÍTT fæði á vinnutíma. STARFSMANNASTEFNU sem miðar að því að atlir njóti sin í starfi og þroski hæfileika sína. Öflug sí- og endurmenntunartilboð og metnaðarfull jafnréttisáætlun eru hluti af þessari stefnu. NÝUÐANÁMSKEIÐ sem kynna nýjum starfsmönnum virtnuumhverfið. Við leitum að starfsmönnum með góða samskiptahæfiteika og áhuga á að vinna að uppeldi og menntun barna á teikskólastigi. Kröfur eru gerðar um áhuga, jákvæðni, áreiðanleika, frumkvæði og sköpunargleði, virðingu fyrir börnum og áhuga á að auka þekkingu sina á þessu sviði. Leitað er eftir starfsmönnum með fjölbreytta menntun og/eða staifsreynslu. Athugið að staifið hentar körlum ekki síöur en konum. » * • Er þetta starf fyrir þig? Frekari upplýsingar um starfskjör veitir Anna Hermannsdóttir, fræðslustjóri. Simi: 563 5800 - netfang: annah@leikskolar.rvk.is | TLeí Leikskólar Reykjavíkur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.