Dagur - 12.08.2000, Blaðsíða 12

Dagur - 12.08.2000, Blaðsíða 12
28 - LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 Ttoptr LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 - 29 MATARLÍFD Allar uppskriftirnar miðast viðfjóra skammta. Matsveppa- jafningui 1 1 ferskir eða þurrkaðir svepp- ir 2 msk smjörlíki 1 msk saxaðurlaukur I msk saxaður graslaukur 2 msk hveiti 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1-2 tsk sítrónusafi Fylling: Sveppajafningur hér að ofan. 1 dl rifinn ostur Hrœrið saman egg, mjólk, hveiti og salt í kekkjalaust deig. Bakið sfðan pönnukökur á venjulegan hátt. Uthú- ið jafninginn og deilið honum niður á pönnu- kökurnar. Rúllið þeim upp og raðið þeim í smurt eldfast fat. Strá- ið ostinum yfir. Gratfnerið í 225 gráðu heitum ofni í 8-10 mín. Berið réttinn fram strax, gjarnan með sal- ati. 6 egg 1 -2 dl rjómi Saxið sveppina smátt. Steikið þá í feitinni ásamt lauk og e.t.v. graslauk. Stráið hveitinu yfir og bakið upp með vökvanum. Látið jafninginn sjóða í nokkr- ar mínútur og bragðbætið hann með sítrónusafanum. Berið fram með brauði, í tartalettum eða öðrum smjördeigsílátum. Eggjakaka með sveppum fítsk salt Mat- sveppasósa Sósan er löguð eins og jafningur- inn hér á undan, nema hún er höfð þynnri og er þá bætt í hann 1-2 dl af lyjösoði. Berið sósuna fram með steiktu kjöti, fugli eða villibráð. Hún fer einnig vel með reyktum laxi. hvítur pipar 2 msk smjörlíki söxuð steinselja Fylling: Sveppajafningur úr uppskrift hér að ofan. Útbúið sveppajafninginn og haldið honum heitum. Þeytið saman egg, rjóma, salt og pip- ar. Bræðið feitina á pönnu. Hellið blöndunni á pönnuna. Kakan er tilbúin þegar yfir- borðið er orðið kremkennt, og kantarnir farnir að Iosna frá. Rennið varlega helmingi kök- unnar yfir á fat. Hcllið jafn- ingnum þar ofan á og hvolfið sfðan hinum helmingnum yfir. Stráið steinselju efst. Skreytið með tómatbátum. Matsveppasúpa Súpan er búin til á sama hátt og jafningurinn hér í upphafi og höfð töluvert þynnri en sós- an og er þá bætt í hana 6-7 dl af grænmetissoði og 2-4 dl af rjóma. Súpan verður sérlega góð sé bætt í hana slurk af sér- ríi eða púrtvíni. Berið súpuna fram vel heita með góðu brauði. Furusveppir í ________papríku_________ I 1 hreinsaðir ferskir furu- sveppir 2 msk smjörlíki salt og hvítur pipar 2 dl hrísgrjón 5 dl vatn 1 tsk salt Gratíneraðar pönnu- kökur með sveppum __________3 egg_________ 5 dl mjólk 2 dl hveiti Mtsk salt I msk smjörlíki 8 stk paprikur Skerið sveppina í bita og steik- ið þá í feitinni þar til vökvinn hefur gufað upp. Bragðbætið með salti og pipar. Sjóðið hrís- grjónin. Skerið ofan af paprik- unum og losið kjarnann úr þeim. Skerið líka aðeins neðan Rússneskt sveppasalat 1 I hreinsaðir ferskir sveppir vatn, salt I stk blaðlaukur 3 dl flysjað epli Sósa: Sýrður rjómi Rifin piparrót af þeim, svo þær geti staðið. Sjóðið þær í léttsöltu vatni í 3- 5 mín. Blandið saman heitum hrísgrjónum, sveppunum og söxuðum paprikulokunum. Fyllið paprikurnar með blönd- unni. Berið þær fram með heitri tómatsósu, eða sem með- læti með t.d. steiktum kótilett- um eða hamborgarahrygg. Skiiiku og sveppapæ I dl kjötsoð 1 dl mjólk 1 dós 50 g ansjósuflök Viá\ söxuð steinselja Saxið sveppi og lauk. Steikið þá í feitinni þar til þeir hafa tekið hæfilegan Iit. Setjið hakk- ið út í og steikið áfram í nokkr- ar mínútur. Grófsaxið ansjó- surnar og hrærið þær saman við hakkið. Bragðbætið t.d. með salti. Hrærið stein- seljunni út í. Berið hakkið fram með söxuðum sýrðum gúrkum, rauðrófum, sýrð- um rjóma og grófu brauði. Deig: 1 50 g smjörlíki 3 dl hveiti 3 msk vatn Hnoðið saman hveiti og smjörlíki. Bætið vatninu út í. Látíð deigið standa í kæli í 1 klst. 11/21 hreinsaðir ferskir sveppir 200 g skinka 3-4 tómatar salt 1 tsk oregano Penslun: Skerið sveppina niður í stóra bita og sjóðið þá í 10 mín. í léttsöltu vatni. Látið renna af þeim og látið þá kólna. Skolið blað- laukinn og sneiðið hann niður. Hrærið saman í skál sýrða rjómann og piparrótina. Bland- ið síðan sveppunum, blað- lauknum og eplunum varlega út í. Látið salatið standa í kæli svolítinn tíma. Berið fram sem forrétt eða ásamt fleiri réttum á köldu borði. SveppaJkæía 1 1 hreinsaöir ferskir sveppir 1 msk smjör/smjörlfki 'Áegg laukur 300 g bökuð lifrakæfa 400 g hakkað kjöt 1 tsk salt 'á tsk svartur pipar Vi dl hveiti 2 dl þeytirjómi 2 egg Grófsaxið sveppina og sjóðið I 1 ferskir sveppir 2 laukar 1 msk smjör/smjörlíki 300 g nautahakk I msk hveiti Fletjið út 2/3 hluta deigsins u.þ.h. 3 mm þykkt. Klæðið með því botn og hliðar á ofnföstu fati (u.þ.b. 22 sm í þvermál). Stingið botninn með gaffli. Bakið það síðan í 200 gráðu heitum ofni í u.þ.b. 10 mín. Grófsaxið sveppina og sneið- ið tómatana. Dreifið sveppum, skinku og tómötum á pæbotn- inn. Kryddið með salti og oregano. Fletjið út afgang- inn af deiginu, skerið það niður í ræmur og búið til rúður ofan á pæið með þeim. Penslið deigið með eggi og bakið pæið aft- ur í u.þ.h. 10 mín. Naiitaliakk með svepp- iiiii þá þar til megnið af vökvanum hefur gufað upp. Setjið feitina og laukinn út i' og steikið allt saman í nokkrar mín. Látið kólna. Hrærið lifrarkæfuna. Setjið hakkið í skál og hrærið saman við það sveppunum, kæfunni og kryddinu. Hrærið hveitið saman við rjómann og hellið blöndunni síðan út í kjötdeigið. Að lokum er eggið sett út í og deiginu síðan hellt í smurt eldfast fat, u.þ.b. 1V lítra. Lokið því með álpappír og bakið síðan í 200 gráðu beitum ofni í u.þ.b. I 'á klst. Látið kæf- una kólna í forminu og geymið hana síðan í kæli yfir nótt. Skerið kæfuna í sneiðar og ber- ið hana fram með salati og sýrðum rjóma. Heimildir: Sællierasafnið íbúdalánasjóður var stofnaður l.janúar 1999 og er sjálfstæð ríkisstofnun. Hlutverk sjóósins er að stuðla að öryggi og jafnrétti i húsnxðis- málum með lánveitingum sem auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Hjá íbúðalánasjóði starfa um 50 starfsmenn í Rcykjavík og 10 á Sauðárkróki. Sauðárkrókur er stærsti þéttbýliskjarninn á Norðurlandi vcstra, bærinn hefur verið í örum vcxti undanfarin ár og búa þar nú um 2800 manns. Á Snuðárkróki er fjölþætt atvinnulíf og vel cr staðið að allri samfélags- og heilbrigðisþjónustu. Auk leikskóla, grunnskola og tónlistai skóla er Fjölbrauta- skóli Norðurlands vestra á Sauðárkrókí. Sauðárkrókur liggur vel vió samgóngum við aðra landshluta. íþrótta- og félagslif er mjog blómlegt og gott framboð afþreyíngar af ýmsum toga. í rS' V ^ Ji Lögfræðingur Sauðárkröki Laus er til umsóknar staða lögfræðings á innheimtusviði íbúðalánasjóös á Sauðárkróki. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið Skjalagerð og lögfræðileg símaráðgjöf. Urlausn ýmissa lögfraeðilegra erinda auk annarra verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur Lögfræðimenntun. Góðir skipulags- og samskiptahaefileikar. Frumkvæði og metnaður til að beita fáglegum vinnubrögðum. Áhugi á húsnæðis- og lánamálum. í boði er góður starfsandi og möguleiki á endurmenntun I starfi. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ibúðalánasjóði í símum 569-6923 Gunnhildur og 455-5505 Svanhildur. Skriflegar umsóknir skulu sendast til (búðalánasjóðs fyrir I, september nk. merktar: Íbúðaíánasjóóur "Lögfræðlngur” Ártorgi I S50 Sauðárkróki Öllum umsóknum verður svarað og með þær farið sem trúnaðarmál. íbúðalánasjóður I i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.