Dagur - 26.09.2000, Blaðsíða 14
14 - PRIOJUDAGU R 26. SEPTEMBER 2000
SMAAUGLYSINGAR
Til sölu________________________
Nokkrar eldvarnarhurðir á tilboðsverði.
A-60 stálhurðir, stærð 100cm x 210cm.
Hægri og vinstri handar.
GAGNI sími: 461 4025
Húsnæði óskast______________________
Fjögra manna reyklaus og reglusöm fjöl-
skylda óskar eftir að leigja góða íbúð
eða hús á Akureyri.
Leiga til styttri tíma engin fyrirstaða.
Skilvísar greiðslur og góð umgengni.
Upplýsingar í síma 894 8063
Óska eftir að leigja sem fyrst einbýlishús,
raðhús, parhús eða hæð á
Akureyri, helst með bílskúr
Góð umgengni - öruggar greiðslur
upplýsingar í síma: 894 8063
Atvinna í boði______________________
Fiskvinnsla á Akureyri óskar eftir starfs-
manni í fjölbreytt starf.
Vinnutími frá kl. 8:00 til 16:00.
Launakjör samningsatriði.
Upplýsingar í síma 864 2345 Árni
Atvinna óskast
HALLO HALLO AKUREYRI. ATH
Mig vantar góða og vel launaða vinnu(þarf
ekki að vera strax), er með meirapróf, hef
unnið á stórum trukkum og treilerum, bæði
sem vinnuveitandi og hjá öðrum síðastliðin
20 ár. Hef búið á Akureyri í 2 ár, en unnið
fyrir sunnan (en nú vill konan fá mig heim ha
ha) þar sem ég hef góð laun og vinn hjá
góðu fyrirtæki, en vil helst vinna fyrir norðan
enda á ég heima þar. Ég er frekar léttlyndur
og á mjög gott með að umgangast fólk. Ég
er fæddur 1957 eða svo segir móðir mín??
en heilsan og úthaldið segir allt annað, ha ha
ha. Þorir einhver að taka áhættu á Akureyri
og bjóða góð laun og ráða góðan starfs-
mann eða hvað, það kemur í Ijós.
Hugsið málið, en verið snögg að taka
ákvörðun áður en það verður of seint.
Wrðingarfyllst, Jóhannes Guðnason, sími
863 1267.
Sýslumaðurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPB0Ð
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Hafnarstræti 107,
Akureyri, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Arnarsíða 4e, Akureyri, þingl. eig.
Magnús Baldvin Einarsson,
gerðabeiðendur (búðarlánasjóður,
jslandsbanki hf, útibú 527 og
íslandsbanki hf. útibú 565, föstu-
daginn 29. september 2000 kl.
10:00.
Byggðavegur 97, Akureyri, þingl.
eig. Þorsteinn Hjaltason hdl. v/þrb.
Brekkusels ehf, gerðabeiðendur,
Akureyrarkaupstaður,
Byggðastofnun, Helgi Filippusson
efh., íbúöarlánasjóður og (slands-
banki-FBA hf., útibú 565, föstu-
daginn 29. september 2000 kl.
10:00.
Skessugil 13, eign 0101, íb. á 1.
hæð til vinstri, Akureyri, þignl. eig.
Sigurður Arnar Róbertsson og þbr.
Spretts ehf. b.t. Kristjáns Olafs-
sonar hr., gerðabeiðandi Akureyrar-
kaupstaður, föstudaginn 29. sept-
ember 2000 kl. 10:00.
Skessugil 13, íbúð 0102 á 1. hæð til
hægri, Akureyri, þingl. eig. Sigurður
Arnar Róbertsson og þrb. Spretts
ehf., b.t. Kristjáns Ólafssonar hrl.,
gerðabeiðandi
Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
29. september 2000 kl. 10:00.
Skessugil 13, íbúð 0201 á 2. hæð til
vinstri, Akureyri, þigl. eig. Ottó Freyr
Ottósson og þrb. Spretts ehf., b.t.
Kristjáns Olafssonar hrl., gerða-
beiðandi Akureyrarkaupstaður,
föstudaginn 29. september 2000 kl.
10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
4. september 2000.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Systir mín,
ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR
lést á Vífilstöðum aðfararnótt
laugardagsins 23. september.
Bjarni Hinrik Jónasson.
Útfararskreytingar
■ ■« A K U R E Y R 1 ——t 1 1 kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
[ Býflugan og blómið [ blómvendir,
Sími 461 5444
Glerárgata 28 . Akureyri
Orðsending frá mæðrastyrk-
snefnd
á Akureyri!
Pau leiðinlegu mistök urðu hjá símaskrá, að símanúmerið
hjá mæðrastyrksnefnd datt út, símanúmerið er 462-4617.
Viðerum í gamla verksmiðjusalnum, efstu hæð, inngangur
að
vestan, keyrt inn Klettaborg.
Það er opið alla þriðjudaga frá kl. 13-18, komið
og lítið á fatamarkaðinn, búsáhöldin og allt milli
himins og jarðar hjá okkur, allir velkomnir.
Nefndin.
STJORNUSPA
Vatnsberinn
Láttu ekki jarð-
ýtumafíuna vaða
yfir þig á skítug-
um skónum.
Beittu beltagröf-
unni af fullum
þunga.
Fiskarnir
Þú stekkur ekki
hærra en Dragila
á næstunni, en
þú valtar yfir
Dracula í blóð-
mörsgerðinni.
Hrúturinn
Maður í gráum
jakka gefur þér
snjáða bókar-
kápu á 3 Frökk-
um. Snaraðu þér
í björgunarvestið.
Nautið
Listin að Ijúga er
afl þeirra hluta
sem gera skal.
Þú átt framtíðina
fyrir þér.
Tvíburarnir
Þú vaknar með
andfælum við
fótatak fílanna í
forstofunni. Fjár-
festu í þrengri
útidyrum.
Krabbinn
Jafnhattaðu
sjálfan þig upp á
hærra plan. And-
legur vöðvamas-
si er allt sem
þarf.
Ljónið
Það er ekki nóg
að vera eins og
munkur í mjólk-
urbúð til að kom-
ast á spenann.
Meyjan
Fjárfestu strax í
hlutabréfum í
nýju snípsugu-
verksmiðjunni.
Það er dæmi
sem getur ekki
klikkað.
Vogin
Láttu ekki sam-
viskubitið naga
sálina upp til
agna. Þetta er
búið og gert.
Sporðdrekinn
Þér líður betur á
láglendi í launa-
málum. Sumir
eru bara kræfir í
kröfugöngum.
Bogamaðurinn
Sumir eru sex-
tugri en þeir
halda. Farðu yfir
áunnin elliglöp
með Valda.
Steingeitin
Steingeitin spáir
því að stangar-
stökkvari verði
kjörinn íþrótta-
maður ársins á
(slandi. (Þetta er
ekki stjörnuspá,
heldur Völuspá).
SDMftr
■ HVAD ER Á SEYÐI?
TRJÁRÆKT, TÓNLIST OG MOLASOPI
I dag þriðjudaginn, 26. septem-
ber kl. 20.30, halda skógræktar-
félögin á höfuðborgarsvæðinu
opinn fræðslufund í sal Ferða-
félags Islands, Mörkinni 6 í um-
sjón Skógræktarfélags Mosfells-
bæjar. Þetta er fyrsti fræðslu-
fundur haustsins í fræðslusam-
starfi skógræktarfélaganna og
Búnaðarbanka Islands.
Aðalerindi kvöldsins flytur
Steingrímur Hermannsson
('yrrv. forsætisráðherra. Fjallar
hann um skógræktina að Kletti
í Reykholtsdal í Borgarfirði.
Þar hóf faðir hans, Hermann
heitinn Jónasson forsætisráð-
herra, umfangmikla skógrækt
fyrir nokkrum áratugum. Því starfi hefur Steingrímur og fjölskylda
haldið áfram af krafti við þau erfiðu skilyrði, sem þar eru til ræktun-
ar. I erindinu fjallar Steingrímur í máli og myndum um ræktunina að
Kletti. Sýnir hann litskyggnur frá svæðinu, gamlar og nýjar, sem sýna
vel þann góða árangur sem náðst hefur í skógrækt á svæðinu.
Guðni Franzson, klarinettuleikari ogTatu Kantomaa, barmónikuleik-
ari flytja tónlistaratriði áður en Steingrímur flytur erindi sitt. Allir eru
velkomnir á meðan húsrými leyfir og verður boðið upp á kaffi.
Steingrímur Hermannsson.
Félag eldri borgara
Asgarði, Glaesibæ
Kaffistofan er opin alla virka
daga frá kl. 10:00-13:00. Mat-
ur í hádeginu. Skák í dag kl.
13.30. Alkort spilað kl. 13.30.
Framsögn byrjar í dag 16.15.
Göngu-Hrólfar fara í létta
göngu frá Hiemmi á morgun
miðvikudag kl. 10.00.
Aðalfundur Hollvinafélagsins
Aðalfundur Hollvinafélagsins
verður haldinn í stofu L-102 í
Lögbergi fimmtudaginn 28.
september og hefst hann kl.
17.15. Aðalfundarstörf verða
samkvæmt lögum félagsins. Að
loknum aðalfundi mun dr. Ar-
mann Snævarr, prófessor spjal-
la um hollvinafélög almennt,
gildi þeirra og hlutverk og dr.
Páll Sigurðsson, prófessor, for-
seti lagadeildarflytja ávarp. Fé-
lagar í Hollvinafélagi lagadeild-
ar eru hvattir til aðmæta á
fundinn sem er opinn öllum
velunnurum deildarinnar.
Háskólafyrirlestrar:
í dag kl. 17:00 í stofu 157 í VR-
II, Hjarðarhaga 2-6, flytur
Pálína Gísladóttir Meistara-
prófsíyrirlestur hjá umhverfis-
og byggingarverkfræðiskor sem
ber heitið: Tímaháðar form-
breytingar í forspenntum ein-
ingum. Fyrirlesturinn er öllum
opinn. Efnisútdrátt er að finna á
slóðinni:
http://www. hi. is/stjom/sa m/meist
araprof.htm
í dag kl. 13:15 mun Arnór
Bergur Kristinsson halda fyrir-
lestur á vegurm Rafmagns- og
tölvuverkfræðiskorar um rann-
sóknanærkefni sitt til meistara-
prófs við skorina. Verkefnið
ber heitið Local Area Aug-
mentation System LAAS, sem
nákvæmnisaðflugskerfi fyrir
Akureyrarflugvöll. Fyrirlestur-
inn fer fram í stofu V-248 í
húsi Verkfræði- og Raunvís-
indadeilda VR-II, Hjarðarhaga
2-6. Hann er öllum opinn með-
an húsrúm leyfir.
Völuspá til ísaljarðar
Möguleikhúsið er á ferð um
landið og sýnir þar Völuspá
Þórarins Eldjárns, sem byggir á
ljóðabálknum forna Völuspá. I
dag verða sýningar í grunnskól-
anum á ísafirði og á morgun
miðvikudag verður svo sýning á
Hólmavík.
Efling menninarstarfs
á Norðurlandi
Opinn fundur verður haldinn í
dag þriðjudaginn 26.9. kl.
13:00-16:00 á Fiðlaranum,
Akureyri 4. hæð. Framsögu-
menn verða frá menningar-
stofnunum og samtökum á
Norðurlandi. Starfshópur
menntamálaráðherra um efl-
ingu menningarstarfs á lands-
byggðinni tekur þátt í fundin-
um. Iðnþróunarfélag Norður-
lands-vestra, Atvinnuþróunar-
félag Eyjafjarðar, Atvinnuþró-
unarfélag Þingeyinga.
RENRIB
Gengisskráning Seölabanka íslands
21.September 2000
Dollari 84,55 85,01 84,78
Sterlp. 119,65 120,29 119,97
Kan.doll. 56,94 57,3 57,12
Dönsk kr. 9,62 9,674 9,647
Norsk kr. 8,987 9,039 9,013
Sænsk kr. 8,571 8,621 8,596
Finn.mark 12,0753 12,1505 12,1129
Fr. franki 10,9453 11,0135 10,9794
Belg.frank 1,7798 1,7908 1,7853
Sv.franki 47,63 47,89 47,76
Holl.gyll. 32,5799 32,7827 32,6813
Þý. mark 36,7089 36,9375 36,8232
Ít.líra 0,03709 0,03732 0,0372
Aust.sch. 5,2177 5,2501 5,2339
Port.esc. 0,3581 0,3603 0,3592
Sp.peseti 0,4315 0,4341 0,4328
Jap.jen 0,7944 0,7996 0,797
írskt pund 91,1627 91,7304 91,4465
GRD 0,2118 0,2132 0,2125
XDR 108,64 109,3 108,97
EUR 71,8 72,24 72,02
Hkrossgátan
Lárétt: 1 sæti 5 ökumanns 7 eignist 9
strax 10 kvenmannsnafn 12 viljugu 14
hlóðir 16tannstæði 17 vondum 18 útlim
19 eyri
Lóðrétt: 1 blunda 2 hægfara 3 spor 4
framhandleggur 6 stoðum 8 góðir 11
gustur 13heiður 15 tryllt
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 búar 5 falls 7 uglu 9gá 10 gjald
12augu 14orm 16 lág 17 lötur 18 lak 19
rak
Lóðrétt: 1 baug 2 afla 3 raula 4 elg 6 sál-
ug 8 gjörla 11 dulur 13gára 15mök