Dagur - 26.09.2000, Blaðsíða 19
Akureyri-Norðurland
1’RinjUDA GU R 26. SEPTEMBER 2 000 - 19
Viðskiptanám í
sveitasælunni
Á Öngulstöðum í gær. Jóhannes Geir Sigurgelrsson og Kristín Jónsdóttir kynna nám í Atvinnuiifsins skóla sem
fram mun fara með námskeiðahaidi á Öngulstöðum nú í haust. - myno: brink
Viðskiptaiiáin á Öngul-
stöðum í Eyjafjarðar-
sveit á vegum Endur-
menntunarstofniinar
HÍ. Nemendur miðli af
reynslunni. Reyndir
kennarar, heimsóknir
o g andaktir.
„Við sjáum að með því að námið
fari fram hér á Ongulstöðum gef-
ist fólki góður tími og tækifæri til
þess að sinna náminu einvörð-
ungu - og að hér myndist einnig
andrúmsloft þar sem fólk miðlar
sinni reynslu og þekkingu af hin-
um ýmsu sviðum atvinnulífins.“
Þetta sögðu þau Jóhannes Geir
Sigurgeirsson ferðaþjónustubóndi
og Kristín Jónsdóttir forstöðumað-
ur Endurmenntunarstofnunar Há-
skóla íslands, þegar þau kynntu í
gær náni í Atvinnulífsins skóla sem
fram mun fara í vetur með nám-
skeiðahaldi að á Öngulstöðum f
Eyjaljarðarsvcit.
Markviss kennsla, heimsóknir
ogandakt
Námið verður tvisvar sinnum tvær
vikur, þar sem kennt verður í sjö
daga frá morgni og fram á kvöld.
Út úr þessu fást samtals 100
klukkustundir á skólabekk, auk
þess sem hugað verður að öðrum
þáttum svo sem líkamsrækt í
morgunsárið og á kvöldin - eftir að
formlegum skóladegi lýkur - verð-
ur boðið upp á andakt þar sem fólk
sem vel þekkir tii hverl á sínu sviði
mun koma með innlegg sem ætti
að gagnast nemendum vel.
Að sögn Jóhannesar Geir Sigur-
geirssonar var í suntar farið að
undirbúa þetta skólahald og settur
Nu er iinnið við lagfær-
ingar og endurbætur á
kjallaranuin í Sund-
laug Akureyrar oger
áætlað að kostnaður-
inn verði um 11 millj-
ónir króna.
Framkvænidaráð Akureyrarbæjar
hefur samþvkkt að ráðast í endur-
bætur á kjallara eldra húss Sund-
laugar Akurevrar, og er gert ráð
fyrir að heildarkostnaður verksins
nemi um 1 1 milljónum króna.
Magnús Garðarsson, byggingaeft-
irlitsmaður, segir að til þess að
taka aftur í notkun innisundlaug-
ina þurfi að setja upp nýtt falskt
upp listi yfir kennara sem stefnt
var að því að fá til þátttöku, en ail-
ir þekkja þeir vel til hver á sínu
sviði í viðskiptalífinu. Allir gáfu
þeir sig. Þetta eru þeir Kristján Jó-
hannsson, sem kenna mun um
fjármál og rekstur, Sigurbjörn
Kristinsson kennir áætlanagerð og
notkun Excel-töflureiknis, Þórður
Víkur Friðgcirsson kennir um við-
skipti á Netinu, um sölu, markaðs-
mál og þjónustu kennir Pála Þóris-
dóttir, stjórnun og forystu kennir
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson og
Runólfur Smári Steinþórsson
fræðir nemendur um steióumót-
un. Kvölddagskráin á Öngulstöð-
um veröur ekki síður fjölbreytt,
auk þess sem farið verður í heim-
sóknir til meðal annars Útgerðar-
félags Akureyringa, til mjólkur-
loft, nýjar lagnir, lagafæra ljós og
setja upp ný, taka í notkun rými
norðan við sundlaugina og setja
framleiðanda í Eyjaljarðarsveit og í
Mjólkursamlagi KEA hf. þar sem
nemendur munu kvnna sér mark-
aðsselningu fyrirtækisins á skyri,
sem skilað hcfur sérlega góðum
árangri.
MiMó um fyrirspumii
„Það hefur verið mikið urn fyrir-
spurnir vegna þessa námskeiðs, þó
skráning sé enn ekki hafin. Ahug-
inn er þó greinilega til staðar,“
sagði Kristín Jónsdóttir endur-
menntunarstjóri. Fvrsta námskeið-
ið hefst þann 19. október og nem-
endurnir sem það sækja verða á
Öngulstöðum Iram til 23. október.
Svo konta þeir aftur þann 16. nóv-
ember og verða l'ram til þess 20..
Hinn hópurinn kemur fyrst þann
20. október og verður til þess 30.
upp snyrtingu og skiptiaðstöðu
fyrir ungabörn vegna ungbarna-
sunds og loftræstisamstæðu.
og kemur svo aftur þann 23. nóv-
ember og verður til 27. nóvember.
Önnur tvö námskeið verða svo elt-
ir nýár.
Verð fyrir hvern einstakling
vegna þátttöku í þessu námskeiði
eru 240 þús. kr. Markhópurinn
eru einkum stjórnendur eða eig-
endur Iítilli fyrirtækja, mcðal-
stjórnendur hinna stærri, eða fólk
í opinberageiranum sem vill auk
þekkingu sínu á rekstri eða við-
skiptalífinu almennt. Miöað er við
að námið sé hagnýtt og að unnið
sé með dæmi úr starfsumhverfi
þáttakenda. Þeir rnunu ekki gang-
ast undir lokapróf, en kennarar
leggja mat á námsárangur þeirra
scm fram mun koma í námsvott-
orði. — SBS
Magnús segir að ekki hafi verið
talin ástæða til þess að skilja eftir
þennan hluta kjallarans nú þegar
framkvæmdum á 1. hæð hússins
er nánast lokið.
Fjármagnsþörf Sundlaugar Ak-
ureyrar á þessu ári nemur um 80
milljónum króna og hala um 70
milljónir króna l’arið til fram-
kvæmda á 1. hæð þar sem bún-
ingaklefar karla eru. Tekið hefur
verið jákvætt undir tillögur fram-
kvæmdaráðs í bæjarráði og fjar-
mögnun vísað til endurskoðunar
fjárhagsáætlunar. Fyrir liggur að
ljúka framkvæmdum á 2. hæð
hússins, en þar verður starfs-
mannaaðstaða, ljósahekkir og
gulubað en þar sem gufubaðið er í
dag veröur skiptiaðstaða fyrir fatl-
aða. — GG
Nýjimgí
stærðfræði
kennslu
Þrír stærðfræðikennarar hafa
gefið út nýstárlegt kennsluefni
þar sem blandað er saman notk-
un nemenda á Netinu og
kennslubók. Jón Hafsteinn
Jónsson, Níels Karlsson og Stef-
án G. Jónsson standa að nýrri
kennslubók fyrir menntaskóla-
nemendur og hefur Níels sam-
hliða hannað yfirgripsmikinn
vef, v\rv\w.tolvunot.is. Hugsunin
er sú að vefurinn vinni með bók-
inni og bókin með vefnum. Auk
þess verður í gangi samkeppni-
meðal nemcnda um lausnir á
ýmsum stærðfræðiþrautum.
Jón Haf’steinn og Stefán G.
eru fyrrverandi kennarar við
Menntaskólann á Akureyri en
Níels er núverandi deildarstjóri
stærðfræðikennslu við skólann.
Talið er að nýjungin geti bætt
stærðfræðikennslu framhalds-
skóla og fært hana í takt við tím-
ann.
Orkudagar á
Norðiiríandi
Nú standa yf’ir Orkudagar á
Norðurlandi en þeir fara fram á
fimm stöðum þessa vikuna. Þeir
hófust á Hof’sósi í gær og þeim
mun Ijúka á Vopnafirði á föstu-
dag. Orkudagar er átaksvcrkefni
sem efnt er til á „köldu svæðun-
um“ með það að markmiði að
vekja almenning til umhugsunar
um orkusparnað og betri nýtingu
orku til húshitunar. Verkefnið er
skipulagt í samstarfi við sveitar-
stjórn á hverjum stað. Verkefnið
hófs eins og áður segir með því
að opið hús var í félagsheimilinu
á Hofsósi í gær, mánudag en í
dag verður opið hús frá kl 16:00
í félagsheimilinu á Skagaströnd.
Að öðru leyti verður dagskráin
þannig að opið hús verður í fé-
lagsheimili Raufarhafnar á mið-
vikudag, í félagsheimilinu á Þórs-
höfn á fimmtudag og í félags-
heimilinu á Vopnafirði á föstu-
dag. A öllum stöðum opnar hús-
ið kl 16:00
Gestir á Orkudögum geta feng-
ið upplýsingar um eigin orku-
notkun og -kostnað og leitað ráða
um hvernig þeir geti nýtt orkuna
betur til upphitunar. Fulltrúar og
sérfræðingar frá framkvæmda-
nefnd um Orkudaga, frá orkufyr-
irtækjum og Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins sitja fyrir
svörum og gefa góð ráð. Fyrir-
tæki í byggingariðnaði kynna vör-
ur og þjónustu á sýningu í Opnu
húsi: RYKO, Húsasmiðjan,
Ispan, Steinullarverksmiðjan.
Fyrirtæki á hverjum stað verða
með sýningar og ýmsar uppá-
komur. Góð ráð geta verið dýr en
kosta ekkert í opnu húsi Orku-
daga!
Unnið við framkvæmdir í kjallara Sundlaugarinnar.
Endurbætur í kjallara