Dagur - 03.10.2000, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGVR 3. OKTÓBER 2000 - 3
FRÉTTIR
Keflavíkurstöðm kostar
Bandarikm 10 mifljarða
Halldór Ásgrímsson
utanríkisráðherra
segir að leitað sé
allra leiða til að
anka spamað við
rekstur herstöðvar-
innar í Keflavík.
Kostar tíu miflj-
arða.
Halldór Ásgrímsson utanríkis-
ráðherra segir það ekkert laun-
ungarmál að Bandaríkjamenn
hafa viljað um nokkurt skeið og
vilja enn draga úr kostnaði sín-
um við reksturinn á Keflavíkur-
flugvelli. Það hafi komið fram
nú síðast um helgina þegar
Madeleine Albright, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna var hér í
heimsókn.
„Það hefur verið farið út í út-
boð á ýmsum sviðum og hefur
með því náðst umtalsverður
sparnaður. Við höfum að sjálf-
sögðu fullan skilning á því að
Forsettnn
á Snæ-
fellsnesi
Fjárhunda-
sýning, skóla-
heimsóknir,
björgunar-
miðstöð, fisk-
markaður,
morgunbænir,
hákarlaverk-
un, rækju-
vinnsla, sjó-
ferð, heim-
sókn á sjúkra-
hús og fjöl-
skylduskemmtun. Þetta eru hel-
stu punktarnir í opinberri heim-
sókn Olafs Ragnars Grímssonar
um Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu sem hefst á þriðjudag í
næstu viku. Heimsóknin hefst á
sýslumörkum við Hítará á Mýr-
um þar sem Ólafur K. Ólafsson
tekur á móti forscta Islands og
fylgdarliði hans. Komið verður
víða við, svo sem á Gufuskálum,
Hellissandi, í Ólafssvík, Grund-
arfirði og í Stykkishólmi þar sem
heimsókninni lýkur á miðviku-
dagskvöld. — SBS
Úlafur Ragnar
Grímsson.
Útskrifað-
ir af giör-
gæslu
Báðir piltarnir sem lifðu af fiug-
slysið í Skerjafirði um verslunar-
mannahelgina hafa verið út-
skrifaðir frá gjörgæsludeild
Landspítala-Háskólasjúkrahúss
í Fossvogi. Þeir eru báðir 17 ára
gamlir og eru á batavegi að sögn
lækna. Fjórir létust í slysinu.
- B Þ
Bandaríkjamenn þurfi að spara
eins og allir aðrir og það hefur
verið samvinna milli þjóðanna
um að koma því í verk,“ sagði
Halldór þegar Dagur ræddi við
hann um þetta mál í gær.
Mikill kostnaður
Halldór segir að þjóðirnar hafi
verið að leita ódýrari lausna og
að það hafi tekist að nokkru
leyti. Hann segir að enda þótt
leitað sé sparnaðar í rekstri
Kefiavíkurflugvallar og herstöðv-
arinnar þar muni ekki verða
dregið úr varnarmætti hennar.
Madeleine Albright sagði á
fréttamannafundi á laugardag að
ekki væri að vænta breytinga á
varnarsamstarfi ríkjanna tveggja.
Kostnaður Bandaríkjanna af
herstöðinni á Keflavíkurflugvelli
er nærri 10 milljarðar íslenskra
króna. — S.DÓR
'
Aldrei í
en þriðja hvern föstudag"
síðustu kjarasamningum VR var stigió stórt skref í átt að meiri
lífsgæöum þegar samþykkt var í fyrsta sinn i áratugi að stytta
vinnuvikuna um 30 mínútur.
Frá 1. október styttist vinnuvikan hjá afgreiðslufólki og verður 36
klst. og 35 mínútur án kaffitfma samkvæmt kjarasamningi við SA.
30 mínútur á viku virðist ekki mikið við fyrstu sýn, en ef þú hefur tæki-
færi til að safna tímunum saman geturðu reglulega átt auka frídag.
Að sjálfsögðu þarftu að hafa samráð við atvinnurekanda þinn og
ræða við hann um möguleika þína á að nýta tímana betur og bóka
frjálsar stundir. Lífsgæði eru nefnilega fólgin f því að njóta lífsins.
Virkur vinnutími Áður NÚ
Afgreiöslufólk 37:05 36:35
Skrifstofufólk 36:45 36:15
Þú færð nánari upplýsingar hiá VR í sima 510 1700.