Dagur - 03.10.2000, Page 8

Dagur - 03.10.2000, Page 8
8- I’RIDJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 ■ SMÁTT OG STÓRT UMSJÓN: SIGURDOR SIGURDÓRSSON sigurdor@ff.is Samræmt göngulag fomt Lögreglan var meö heiðursvörð lyrir framan AI- þingishúsið í gær þegar þingið var sett. Þegar þingmenn, ráðherrar og gestir voru komnir inn í Alþingishúsið gekk heiðursvörður lögreglunnar á brott í einni röð og gerði sitt besta til að ganga í takt. Þeir sem horfðu á þessa athöfn í sjónvarpinu heyrðu stjórann sem stjórnaði heiðursverðinum tauta: Einn, einn, einn, einn, svipað og leikfimi- kennararnir gerðu í skólunum í gamla daga, og þannig náði hann alveg sæmilegum takti á gönu- lag hópsins. Heiðursvörðum lögreglunnar. „Við vorum að Ieika mjög illa og ég tel að við getum ekki spilað verr heldur en við gerð- um í kvöld.“ Atli Hilmarsson, þjálfari KA í hand- knattleik í samtali við DV. Réttardagnr í Biskupstimgum Þeir Magnús Halldórsson frá Velli og Kristján Ragnarson frá Asakoti ortu þessar réttarvísur á dögunum á réttar- degi í Biskupstungum. Magnús kvað: Sláttur á rnönnum og slagsíða nokkur slaga þó fákar í gamalkunn spor. Syngjandi ríður hinn fjallhressi flokliur flaksast í vöngunum tóbak og hor. Ofan af jálkum menn hrynja í haugum hamingjan magnast við sopanna fjöld. Þó nokkuð víða sést ölvun í augum, ástúðleg faðmlögin taka þá völd. Þá orti Kristján: Konurnar heimavið kátínu spara er kemur hið breimandi sauðdrukkna lið Klárana geyma, í kjötsúpu fara kurteisi gleyma að vtkinga sið. Liðinn er dásemdar dagur að kveldi, dreggjarnar klára og vtndrykkju þrótt. Síðasta skálin í sólroðans eldi sopin, og þá mun um rekkana hljótt. FÍNA OG FRÆGA FÓLKIÐ Gore ásamt eiginkortu og dóttur á samkomu í Hollywood. Margar af stórstjörnum Hollywood styðja forsetaframboð hans. Stj ömimiar styöj a Gore A1 Gore forsetaframbjóðandi demókrata hefur gagnrýnt harkalega ofbeldi í kvikmyndum sem framleiddar eru í Hollywood, Þessi gagnrýni hefur þó ekki dregið úr vinsældum hans meðal I lollywoodstjarna scm keppast um að lýsa yfir stuðningi við hann. Þær fjölmenntu einnig á fjáröflunarsamkomu sem haldin var til stuðn- ings framboði hans. Þar voru Michael Douglas, Julie Roberts, Matt Damon, Bette Midler og Paul Simon, að ógleymdri Caroline Kennedy, einkadóttur Kennedys heitins forseta. A sam- komunni fordæmdi Gore enn ofbeldi í kvik- myndum og stjörnurnar klöppuðu ákaft. ÍÞRÓTTIR Ðujtr Urslit og staða Handbolti Blak Nissandeild karla Haustmót 2. timferð: Karlaflokktir IBV - Breiðablik 38- 16 ÍS - Þróttur 3:0 KA - HK 24-23 (25:23,25:20,25:18) Haukar - Valur 32-27 Stjarnan - IS 1:3 Grótta/KR - Stjarnan 24-20 (19:25,25:22,15:25,22:25) Afturelding - FH 30-25 Þróttur - Stjarnan 3:2 Fram - IR 27- 18 (21:25,2 5:20,15:25,27:25,15:13) Næsti leikur: Kl. 20.00 ÍBV - KA Lokastaðan: ÍS 2 2 0 6:1 4 Staðan: Þróttur 2 1 1 3:5 2 Haukar 2 2 0 0 73:46 4 Stjarnan 2 0 2 3:6 0 Fram 2 2 0 0 48:38 4 Afturelding 2 2 0 0 56:49 4 Kvennaflo kkur ÍBV 1 1 0 0 38:16 2 Víkingur - Þróttur 3:0 Valur 2 1 0 1 52:46 2 (25-11,25-20,25-22) KA 1 1 0 0 24:23 2 Þróttur - ÍS 0:3 ÍR 2 1 0 1 41:46 2 (10-25,15-25,10-25) Grótta/KR 2 1 0 1 38:45 2 IS - Víkingur 3:0 HK 2 0 0 2 42:47 0 (25-22,25-19,25-17) FH 2 0 0 2 45:51 0 Stjarnan 2 0 0 2 44:50 0 Lokastaðan: Breiðablik 2 0 0 2 35:79 0 ÍS 2 2 0 6:0 4 Víkingur 2 1 1 3:3 2 i. deild kvenna Þróttur 2 0 2 0:6 0 2. umferð: FH - Víkingur 29-28 Fótbolti ÍR - Valur 11- 19 Enska úrvalsdeildin Stjarnan - ÍBV 20-18 Laugard.: KA - Fram 17-25 Aston Villa - Derbv 4-1 Haukar - Grótta/KK 24-23 Joachim (28, 87), Merson (37), Wright (54) - Riggott (61) ötaoan: Charlton - Coventrv 2-2 Haukar 2 2 0 0 61:46 4 Hunt (60), Johansson (88) - Fram 2 2 0 0 52:42 4 Aloisi (41), Bellamy (víti 71) Stjarnan 2 2 0 0 43:35 4 Everton - Ipswich 0-3 Grótta/KR 2 1 0 1 49:36 2 McGreal (19), Stewart (49, 60) FH 2 1 0 1 54:55 2 Leeds - Tottenham 4-3 Valur 2 1 0 1 31:37 2 Viduka (52, 55), Alan Smith (60, ÍBV 1 0 0 1 18:20 0 64) - Rebrov (37, 74), Perry (62) Víkingur 2 0 0 2 45:52 0 Man. City - Newcastle 0-1 ÍR 1 0 0 1 11:19 0 Shearer (74) KA 2 0 0 2 40:62 0 Southampt. - Middlesbr. 1-3 Pahars (81) - Bolzsic (17. 82), (Frestaður leikur IBV o« ÍR í Festa (32) 1. umferð átti aðfara fram í gæt West Ham - Bradford 1-1 kvöldi.) Cole (26) - Petrescu (90) Sunnud.: Körtubolti Arsenal - Man. United 1-0 Epsondeild karla Hernry (30) 2. umferð Chelsea - Liverpool 3-0 Valur - Skallagrímur 64-66 Westerveld (Sj. 10), Hasselbaink Njarðvík - ÍR 102-95 (11), Eiður Sntári (71) KR - Keflavík 61- 83 Sunderland - Leicester 0-0 KFÍ - Þór Ak. 73-80 Grindavík - Tindastól 94-81 Staðan: Haukar - Hamar 99-60 Leicester 8 4 4 0 7: 2 16 Man. Utd 8 4 3 1 20: 8 15 Staðan: Arsenal 8 4 3 1 14: 9 15 Þór Ak. 2 2 0 173:129 4 Newcastle 8 4 13 8: 7 13 Grindavík 2 2 0 172:146 4 Aston Villa 7 3 3 1 11: 7 12 Haukar 1 1 0 99: 60 2 Charlton 8 3 3 2 14:13 12 Tindastóll 2 1 1 165:167 2 Liverpool 8 3 3 2 12:13 12 Njarðvík 2 1 1 175:179 2 Leeds 7 3 2 2 11: 9 11 Skallagrímur 2 1 1 122:157 2 Ipswich 8 3 2 3 11:10 11 Keflavík 1 1 0 83: 61 2 Tottenham 8 3 2 3 11:11 11 ÍR 2 1 I 196:192 2 Middlesbr. 8 2 4 2 14:12 10 Hamar 2 1 i 165:171 2 Chelsea 8 2 4 2 13:12 10 KR 2 0 2 151:184 0 Southampt. 8 2 3 3 11:12 9 KFÍ 2 0 2 145:185 0 Sunderl. 8 2 3 3 7:11 9 Valur 2 0 2 129:144 0 Everton 8 2 2 4 11:15 8 Næsti leihar í kvölci: Manch. C. 8 2 2 4 10:14 8 Kl. 20.00 Keflavík - daukar Coventry 8 2 2 4 8:14 8 West Ham 8 14 3 10:11 7 i. deild karla Bradford 8 13 4 4:12 6 l. umferð: Derby 8 0 5 3 14:19 5 ÍS - Selfoss 65 - 71 Þór Þorl. - Stjarnan 91 -101 Næstu leikir: ÍV - ÍA 76 - 69 Laugard. 7. okt.: Snæfell - Breiðablik 53 - 83 Arsenal - Aston Villa Höttur - Árm./Þróttur 76 - 85 Coventry - Tottenham Everton - Southampton Staðan: Ipswich - West Hant Stjarnan 1 1 0 101: 91 2 Leeds - Charlton Árm./Þróttur 1 1 0 85: 76 2 Leicester - Man. Utd Breiðablik 1 1 0 83: 53 2 Man. City - Bradford ÍV 1 1 0 76: 69 2 Sunderland - Chelsea Selfoss I I 0 71: 65 2 Sunnud. 8. okt.: Þór Þorl. I 0 1 91:101 0 Derby - Liverpool Höttur 1 0 1 76: 85 0 Mánud. 9. okt.: ÍA 1 0 1 69: 76 0 Middlesbr. - Newcastle ÍS 1 0 1 65: 71 0 Snæfell 1 0 I 53: 83 0

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.