Dagur - 03.10.2000, Page 10

Dagur - 03.10.2000, Page 10
Samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gallup um sveigjanleika í fyrirtækjum, samræmingu starfs og einkalífs og bætta nýtingu mannauðsins. Verk- efnið, sem styrkt er af Evrópusambandinu, fer fram samtímis í Bretlandi, Grikklandi, Þýskalandi og íslandi. Vemdari verkefnisins er hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands. Samkeppnisforskot með auknum sveigjanleika Opnunarráðstefna ESB-verkefnisins Hið guilna jafnvægi, samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gallup. Auglýst er eftir umsóknum frá fyrirtækjum með starfsemi I Reykjavlk sem vijja taka þátt I verkefninu. Stefnt er að þvl að fá fjölbreyttan hóp fyrirtækja til þátttöku, 25 alls. Fyrirtækin fá ffæðslu og hagnýta þjálfun um fyrstu skrefin til að: - Koma á auknum sveigjanleika I fyrirtækinu - Nýta betur mannauðinn - Auka starfsánægjuna á vinnustaðnum - Ná betri árangri við að ráða og halda hæfu starfsfólki - Minnka starfsmannaveltuna - Öðlast þekkingu á breyttu lagaumhverfi á vinnumarkaði Hvað felst í verkefninu? Verkefnið hefst með opnunarráðstefnunni Samkeppnisforskot með auknum sveigjanleika. Fulltrúar þátttökufyrirtækja taka síðan þátt I kynningarfundi og fjórum hálfs dags vinnustofum, auk þess sem þau fá tvo einkafundi með ráðgjöfum Gallup. Liður I verkefninu er rannsókn Gallup á viðhorfum fólks á höfuðborgarsvæðinu til samræmingar starfs og einkallfs. I vinnustofunum verður unnið á grundvelli niðurstaðna rannsóknarinnar. Fræðsluefniö sem þjálfunin byggir á er sérstaklega samið af breskum vinnumarkaðsfræðingum til nota I verkefninu, en er staðfært og aðlagað aðstæðum á Islenskum vinnumarkaði. Lokaráðstefna verkefnisins verður I aprll á næsta ári. Fyrirtækin fá heimild til að nota merki verkefnisins I eigin kynningarstarfi. Þátttökugjald er kr. 150.000. Umsóknarfrestur er til 13. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru á heimasíðu verkefnisins www.hidgullnajafnvaegi.is. Umsókn má senda I gegnum heimaslðuna eða til: Hið gullna jafnvægi b.t. Hildar Jónsdóttur Ráðhús Reykjavíkur Tjarnargötu 11 101 Reykjavík hildur@rhus.rvk.is I ráðgjafahóp verkefnisins eru fulltrúar frá Efiingu - stéttarfélagi, félagsmálaráðuneytinu, Hagstofu Islands, Jafnréttisstofu, Samtökum. atvinnullfsins, Starfsmannafélagi Reykjavikurtxjrgar, Verzlunarmannafélagi Reykjavlkur auk starfsmannastjóra úr atvinnullfinu. Haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 6. október 2000 kl. 8:15 -14:30. j|§|DAGSKRÁ: 08:15-08:45 Skráning, afhending gagna Guitar Islancio býöur ráðstefnugesti velkomna með tónlist 08:45-08:55 Setning 09:00-09:10 Ávarp Ingibjörg Sólrún Glsladóttir, borgarstjóri 09:10-09:20 Hið gullna jafnvægi: Hvers vegna lika á íslandi? Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavlkurborgar 09:20-10:00 Samkeppnisforskot með auknum sveigjanleika Competitive Success Through Flexibility Patricia Corcoran (Director of Diversity S. Strategic Sourcing), fulltrúi f nefnd bresku rlkisstjórnarinnar um Qölskylduvæna starfsmannastefnu 10:00- 10:10 Fyrirspurnir Kaffihlé 10:30- 11:00 Jafnvægi milli starfs og einkalífs: Reynslan frá Kingston Striking the WORK/UFE Balance in Kingston UK Bruce McDonald, borgarritari Royal Borough of Kingston upon Thames 11:00 -11:15 Sveigjanlegar töfralausnir Framámaður úr þjóðfélaginu sem vill ekki láta nafns slns getið 1 1:15- 1 1:45 Aukin lifsgæði með sveigjanleika? Niðurstöður rannsóknar Gallup á vinnumarkaði á höfuðborgarsvæðinu Ráðg'afar Gallup: Linda Rut Benediktsdóttir rekstrarfræðingur og Tómas Bjarnason vinnumarkaðsfræðingur 11:45- 12:00 Einkalif og stjórnunarábyrgð. Fer það saman? Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Islands 12:00-12:10 Fyrirspurnir Hádegisverður í Sunnusal Guitar Islancio kallar ráðstefnugesti til salar 13:00- 13:30 Hverjir tapa og hverjir hagnast á fjölskyiduvænleíka? Erna Arnardóttir, starfsmannastjóri Hugar 13.30-14:00 Fjölskylduvæn starfsmannastefna hjá Motorola An Overview of Motorola's Family Friendly Policies in Practice Claire McCormick, starfsmannastjóri Motorola Easter Inch 1 Skotlandi 14:00-14:20 Fyrirspurnir 14:20- 14:30 Hvað næst? Lokaorð - ráðstefnuslit Ráöstefnustjóri er Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, stjórnunarráðgjafi Gallup. Ráðstefnugjald er kr. 5.500,- Innifaliö eru ráðstefnugögn, kaffiveitingar og hádegisverður. Skráning fer fram til 4. október hjá Gestamóttökunni, slmi: 551 1730, fax: 551 1736, netfang: gestamottakan®yourhost.is www.hidqullnajafnvaeqi.is GALLUP STRIKING MTHL ■ BALANCE Reykjavíloiiijoijg

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.