Dagur - 03.10.2000, Side 14
14- PRIDJUDAGU R 3. OKTÓBEH 2000
SMAAUGLYSINGAR
Sýslumaöurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
Isí JÖRNUSPÁ
Athuqið! _________________________
Viltu léttast hratt og örugglega, en borða
ennþá uppáhalds matinn þinn?
Misstu 1.kg. á viku!
FRl’ SÝNISHORN!
Hringdu núna í síma: 552-4513
eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is
Húsnæði óskast_______________
Blaðakona á Degi óskar eftir að taka á
leigu 2-3 herbergja íbúð í Vesturbæ
Reykjavíkur eða miðborg. Skilvísum greiðs-
lum og góðri umgegni heiti. Meðmæli ef
óskað er. Upplýsingar í 5628669.
Hvað er á seyði?
Tónleíkar, sýningar,
fyrirlestrar o.s.frv...
Sendu okkur upplýsingar á
netfangi, í símbréfi eða hringdu.
ritstjori@dagur.is
fax 460 6171
sími 460 6100
Útvörður uppiýsinga
UPPB0Ð
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Hafnarstræti 107,
Akureyri, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Hrísalundur 20 J, Akureyri, þingl.
eig. Ingigeröur Einarsdóttir, geröar-
beiöendur íslandsbanki hf. og
Landsbanki Islands hf., föstudaginn
6. október 2000 kl. 10:00.
Mímisvegur 26, Dalvíkurbyggð,
þingl. eig. Steinunn Jóhannsdóttir
og Leifur Kristinn Harðarson,
gerðarbeiöandi íslandsbanki hf.,
föstudaginn 6. október 2000 kl.
10:00.
Möðruvallastræti 9, Akureyri, þingl.
eig. Inga Þ. Ingimundardóttir,
geröarbeiöendur Akureyrarkaup-
staöur og Búnaðarbanki íslands hf.,
föstudaginn 6. október 2000
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri
2. október 2000.
Harpa Ævarrsdóttir ftr.
Orðsending frá
mæðrastyrksnefnd
á Akureyri!
Símanúmerið hjá mæðrastyrksnefnd er 462-4617. Við
erum í gamla verksmiðjusalnum, efstu hæð, inngangur
að vestan, keyrt inn Klettaborg.
Pað er opið alla þriðjudaga frá kl. 13-18, komið
og lítið á fatamarkaðinn, búsáhöldin og allt rnilli
himins og jarðar hjá okkur, allir velkomnir.
Nefndin.
Útfararskreytingar
EHF
kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
blómvendir,
Sími 461 5444
Glerárgata 28. Akureyri
TILBOÐ
SMÁAUGLÝSINGUM
FYRSTA BIRTING
800 KR.
ENDURBIRTING
400 KR.
Ofangrolnd vorð mlflast við staðgreiflslu efla VISA / EURO
Sími auglýsingadeild$tr er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161
Vatnsberinn
Réttur útbúnaður
er allt sem þarf.
Enginn gengur
sér til húðar á
þykkbotna
skóm.
Fiskurinn
Þú lendir í klón-
um á aflakló frá
Grindavík. Það
er ekki alltaf tek-
ið út með sæld-
inni að vera fisk-
ur, ekki einu sinni
undir steini.
Hrúturinn
Gauragangur fer
vaxandi á heimil-
inu. Það er ein-
hver vélarbilun í
næturgalanum.
Nautið
Það er tómt mál
að tala um að
ryksugan verði á
fullu þegar búið
er að loka fyrir
rafmagnið.
Tvíburarnir
Það er þörf á
ísmolum út í eld-
vatnið. Jafnvægi
er jafnan best.
Krabbinn
Enginn gerir það
endasleppt sem
heldur um miðj-
una á reipinu.
Böndin eru farin
að berast að þér.
Ljónið
Fimleikamaður-
inn kýs fremur
að vera undir slá
en lás. Vertu á
tánum eins og
músin í starthol-
unni.
Meyjan
Framundan eru
bakmeiðsli. En
þau bitna bara á
Vatnsberum og
koma því ekki
aftan að þér.
Vogin
Þú hefðir orðið
þér til skammar
á tónleikunum ef
þeim hefði ekki
verið frestað
vegna veðurs.
Sporðdrekinn
Átuleysið í sjón-
um er algjört og
það er alvarlegt
mál. En verra er
ástleysið í landi.
Bogamaðurinn
Kleinubaksturinn
fer oft út um þúf-
ur hjá þeim sem
engan pottinn
eiga. Smíðaðu
bátinn áður en
þú ýtir úr vör.
Steingeitin
Ameríski
kálmaðkurinn
gerir usla í jökla-
salatinu þínu. Þú
hefðir ekki átt að
styðja Bob Dole.
HVAB ER Á SEYÐI?
SKARTGRIPIR OG MÁLVERK
í Hafnarborg lista- og
menningarmiðstöð
Hafnarfjarðar voru um
helgina opnaðar tvær
sýningar. Sýning á mál-
verkum Þorbjargar
Höskuldsdóttur og er
þetta 15. einkasýning
hennar, en hún hefur
auk þess tekið þátt í
fjölda samsýninga hér-
lendis og erlendis. Sýn-
ing á verkum norrænna
skartgripahönnuða, en
að þeirri sýningu stan-
da fimm ungir list-
hönnuðir frá Finnlandi,
Svíþjóð og íslandi.
Sýningarnar standa til 16. október. Opið alla daga nema
þriðjudaga frá kl. 12 til 18.
Þorbjörg Höskuldsdóttir.
Kertum fleytt í Hafnarfirði
í kvöld kl. 20.00 verður kertum
fleytt á tjörninni við Hafnar-
fjarðarkirkju til að minnast þeir-
ra sem látist hafa í umferðarslys-
um á árinu. Athöfnin er liður í
umferðarviku í grunnskólum
Hafnarfjarðar sem nú stendur
yfír. Prestar Hafnarfjarðarkirkju,
Víðistaðakirkju, Fríkirkjunnar og
kaþólsku kirkjunnar munu taka
þátt í dagskránni sem hefst með
stuttri bænastund og tónlistar-
flutningi í kirkjunni. Síðan verð-
ur logi af altariskertum borinn
út og tendraður á kertum sem
fleytt verður á tjörninni. Allir eru
velkomnir.
Hádegisfundir
Sagnfræðingafélagsins
í dag kl. 12.05 heldur Jón Ólafs-
son fyrirlestur í hádegisfundar-
röð Sagnfræðingafélags íslands
sem hann nefnir „Hvernig stýra
ríkjandi stjórnmálahugmyndir
sagnaritun?“ Fundurinn er hald-
in í stóra sal Norræna hússins og
lýkur stundvíslega kl. 13:00.
Hann er opinn öllu áhugafólki
um sögu og menningu.
Gaukur á Stöng
I kvöld spilar Gleðisveitin
„URL“ kæfurokk af bestu gerð á
Gauknum. Miðvikudagskvöldið
4. október kynnir Gaukurinn
aftur eftir smá bið
„FÖNKMASTER“ meðal ann-
ars munu þeir leika efni af vænt-
anlegri plötu.
Óbó og píanó í Salnum
í kvöld kl. 20.00 eru tónleikar í
Tíbrá-tónleikaröðinni í Salnum í
Kópavogi. Peter Tompkins, óbó
og Guðríður Sigurðardóttir, pí-
anó flytja verk eftir Poulenc,
Bozza, Saint-Saens, Britten,
Vaughan-Williams og Oliver
Kentish.
Félag eldri borgara
Asgarði, Glæsibæ
Kaffistofan er opin alla virka
daga frá kl. 10:00-13:00. Matur
í hádeginu. Skák í dag ld. 13.30
og alkort spilað kl. 13.30. Fram-
sögn fellur niður í dag en verður
á fimmtudag kl. 16.15. Göngu-
Hrólfar fara í létta göngu frá As-
garði Glæsibæ kf. 10.00 á mið-
vikudagsmorgunn. Fræðslu-
nefnd FEB efnir til skoðunar-
ferðar í Þjóðmenningarhúsið,
Hverfisgötu 15 miðvikudaginn
4. október kl. 14.00. Mæting í
anddyri Þjóðmenningarhússins
kl. 13.50. Aðgangseyrir ld. 200,-
Skráning á skrifstofu FEB.
Næsta fræðsluferð verður 7.
nóvember Id. 14.00 í Alverið.
Nánar auglýst síðar. Upplýsingar
á skrifstofu FEB í sírna 588-
2111 frákl. 9.00 til 17.00.
Lista og handverkssýning í
safnaðarsal Landakirkju
1 tilefni af lokahátíð kristnihá-
tíðar í Kjalarnesprófastsdæmi
hefur verið opnuð Lista- og
handverkssýning í safnaðarsal
Landakirkju. A sýningunni eru
verk eftir bæði lifandi og látið
lista- og handverksfólk í Vest-
mannaeyjum sem tengjast
kristinni trú. Þar gefur að líta
málverk, trélist, leir, hannyrðir
og margt fleira forvitnilegt.
Einnig eru myndverk eftir börn
úr Bamaskólanum sem unnin
voru í myndmennt síðastliðinn
vetur í tilefni af þúsund ára
kristni á Islandi. Sýningin
stendur til og með 8. október.
Virka daga getur fólk komið við
á meðan opið er í safnaðar-
heimilinu og á helgidögum
verður hún til sýnis eftir
sunnudagaskóla og guðsþjón-
ustu.
GENGIB
Gengisskráning Seölabanka Islands
2. Október 2000
Dollari 82,85
Sterlp. 121,35
Kan.doll. 55,15
Dönsk kr. 9,767
Norsk kr. 9,085
Sænsk kr. 8,541
Finn.mark 12,2514
Fr. franki 11,1048
Belg.frank. 1,8058
Sv.franki 47,77
Holl.gyll. 33,0548
Þý. mark 37,2441
Ít.líra 0,03762
Aust.sch. 5,2937
Port.esc. 0,3634
Sp.peseti 0,4378
Jap.jen 0,7674
írskt pund 92,4918
GRD 0,2147
XDR 107,46
EUR 72,84
83,31 83,08
121,99 121.67
55,51 55,33
9,823 9,795
9,137 9,111
8,591 8,566
12,3276 12,2895
11,174 11,1394
1,817 1,8114
48,03 47,9
33,2606 33,1577
37,4761 37,3601
0,03786 0,03774
5,3267 5,3102
0,3656 0,3645
0,4406 0,4392
0,7724 0,7699
93,0678 92,7798
0,2161 0,2154
108,12 107,79
73,3 73,07
Hkrbssgátan
Lárétt: 1 samtal 5 yfirgefin 7 hræðsla 9
ætíð 10 ólærðs 12 slungin 14 ofna 16
klampi 17 spurðum 18 hestur 19angur
Lóðrétt: 1 neftóbak 2 framför 3 pjátur 4
kusk 6 aðsjáli 8 íþrótt 11 linna 13keyrð-
um 15svar
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 bols 5 eldur 7 æska 9 gá 10
stakk 12 túli 14hræ 16 tin 17 iðkun 18 áni
19 rit
Lóðrétt: 1 blæs 2 leka 3 slakt 4 bug 6
rásin 8 stúrin 11 kútur 13 lini 15æði