Dagur - 03.10.2000, Page 23

Dagur - 03.10.2000, Page 23
 ÞRIBJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 - 23 DAGSKRAIN mmmmvm 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós 17.15 Sjónvarpskringian - Aug- lýsingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Prúöukrílin (43:107). 18.05 Barnaefni. 18.25 Úr ríki náttúrunnar. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósið. 19.50 Stefnuræöa forsætisráö- herra. Bein útsending frá Alþingishúsinu þar sem Davíö Oddsson forsætis- ráöherra flytur stefnuræöu sína of fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Á slóöum víkinga (Mot ukjent land - Helge Ingstad 100 ár). Norsk mynd um Helge Ingstad sem fann fornminjarnar í Lans aux Meadows ög gat sannað ferðir víkinga vest- ur um haf. Þýöandi: Jón 0. Edwald. 23.10 IVlaöur er nefndur. Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Sigmund Guðbjarnar- son. 23.45 Sjónvarpskringlan - Aug- lýsingatími. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 10.00 Gott kvöld meö Gísla Rúnari (3.18) (e). 10.50 Ástir og átök (16.24) (e) 11.15 Listahorniö (36.80) 11.40 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Saga Tigers Woods (The Ti- ger Woods Story). Aðal- hlutverk. Keith David, Khalil Kain, Freda Foh Shen. Leikstjóri. Jerry Gold- man. 1998. 14.20 Chicago-sjúkrahúsiö (1.24) (e). 15.05 Feröin til tunglsins (5.12) (e) 16.00 Úrvalsdeildin. 16.25 Kalli kanína. 16.30 í erilborg. 16.55 Pálína. 17.20 Gutti gaur. 17.35 í fínu formi (8.20) 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Oprah Winfrey. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 *Sjáðu. 20.15 Dharma & Greg (9.24). 20.40 Handlaginn heimilisfaöir (22.28) 21.10 Reynsla ekki nauösynleg. 22.00 Mótorsport 2000. 22.25 Saga Tigers Woods (The Ti- ger Woods Story). Aðal- hlutverk. Keith David, Khalil Kain, Freda Foh Shen. Leikstjóri: Jerry Gö1d- man. 1998. 00.05 Vampírur taka voldin (6.6) 01.00 Dagskrárlok. KVIHMYND DAGSINS Niagara Niagara - Þriggja stjarna mynd með kyntákninu Marilyn Monroe í aðalhlutverki. Hin viðkunnan- legu ungu hjón Ray og Polly Cutler hafa ákveðið að skreppa í brúðkaupsferð til Kanada og eyða nokkrum dögum við Niagara-fossana. A áfanga- stað uppgötvast vandamál vegna gistingar en hjónin láta á engu bera. Þau eru staðráðin í að njóta dvalarinnar, ólíkt því sem virðist eiga við um aðra gesti. Bandarísk frá 1953. Aðalblutverk: Marilyn Mon- roe, Josepb Cotton og Jean Peters. Leikstjóri: Henry Hathaway. Maltin gefur þrjár stjörnur. Sýnd á Sýn í kvöíd kk 21.00. t ,V*— . " "\ i , „y., I 17.20 Meistarakeppni Evrópu. Fjallaö er almennt um Meist- arakeppnina. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 Vaikyrjan (3.22) 19.35 Hálendingurinn (8.22) 20.30 Mótorsport 2000. 21.00 Niagara. Þriggja stjarna mynd meö kyntákninu Mari- lyn Monroe I aöalhlutverki. Hin viökunnanlegu Ray og Polly Cutler hafa ákveðið aö skreppa í brúökaupsferö til Kanada og eyða nokkrum dögum við Niagara-fossana. 22.30 David Letterman. 23.15 í Ijósaskiptunum (16.17) 00.05 Mannaveiöar (16.26) 00.55 Ráðgátur (34.48) 01.40 Dagskráriok og skjáieikur. 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno. 18.00 Fréttir. 18.05 Jóga. 18.30 Samfarir Báru Mahrens. Bára Mahrens elskar alla, þekkir alla og veit allt um allt fræga fólkið. 19.00 Dallas. 20.00 Innlit/Útlit. Vala Matt. og 'j Fjalar fara í allan sannleikan um útlit og hönnin innandyra sem utan. 21.00 Judging Amy. Amy Brenneman úr lögregluþáttunum NYPD Blue leikur lögfræðing og ein- stæöa móður sem flytur frá New York heim í smábæ móö- ur sinnar og gerist dómari. 22.00 Fréttir. 22.12 Máliö. 22.18 Allt annað. 22.30 Jay Leno. 23.30 Practice. Lögfræðidrama meö leikaranum Dylan McDermor í aðalhlutverki. 00.30 Silfur Egils. 01.30 Jóga. FJÖLMIÐLAR Krækiber í helvíti „Við erum eins og krækibær í helvíti,“ sagði Mörður Arna- son, fulltrúi Samfylkingar- innar í útvarps- ráði. Ummæli hans féllu í fjör- ugum umræð- um á Skjá ein- um á sunnudag og var Mörður að vísa til vaxandi áhrifa Sjálfstæðis- llokksins innan Ríkisútvarpsins. Samlíking hans var á léttu nót- unum en öllu gamni fylgir ein- hver alvara. Síðasta skoðanakönnun stjórn- málaflokkanna sýnir enn að Is- lcndingar aðhyllast stefnu Sjálf- stæðisttokksins sem aldrei fyrr. Einkavæðing verður því áfram á dagskrá og kann vel að vera tíma- spursmál hvenær RÚV skiptir um eigendur þótt framsóknar- menn séu andvígir sölunni. Egill Helgason vitnaði í silfri sínu sl. sunnudag í könnun á vefsíðu hans sem sýnir að flestir vilja selja a.m.k. einhvern hluta RÚV. Ef Sjálfstæðisflokkurinn myndi ná hreinum meirihluta í næstu kosningum, má fullyrða að salan yrði að veruleika. Ofanritaður hefur k)Tinst breska ríkissjónvarpinu og hefur mar- goft borið þá stöð saman við ís- lensku ríkissjónvarpsrásina. Það eru alls engar auglýsingar á BBC og fyrir vikið skapast gjörólíkt andrúmsloft hjá áhorfandanum en í öllu því áreiti sem fýlgir aug- lýsingamennsku „frjálsra stöðva“. Það er rétt hjá Mcrði að auglýs- ingar og kostun á efni ríkisrisans er komin út fýrir öll mörk. Ef stefnan er almennt sú að ríkið reki fjölmiðil, á að leyfa þeim miðli að þrífast með hæfilegum fjárfram- lögum. Auglýsingar mega aldrei vera annað en al- gjört aukaatriði í slíkri dag- skrá. Hvort sem Merði heldur áfram að líða eins og krækiberi í helvíti er rétt að landsmenn íhugi áhrif þess í fullri alvöru að einkavæða RÚV. Hvað yrði t.d. um Rás 1? Æ fleiri hafa snúið sér frá „óbæri- Iegum léttleika" frjálsu stöðvanna eins og Mörður orðaði það að gömlu guf- unni, enda er hver dagur þar á við ár í frelsinu hvað varðar bitastætt efni. Einn dagur á við ár. Mörður Árnason: Úbærilegur léttleiki frjálsra stöðva. ÝMSAR STOÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Llve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 20.30 Technofilextra 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Technofilextra 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-1 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 VHl to One: David Bowie 17.30 Greatest Hits: David Bowie 18.00 Solid Gold Hits 19.00 The Millennium Classic Years - 1987 20.00 David Bowie Live at the Beatclub 21.00 VHl to One: David Bowie 21.30 Greatest Hits: David Bowie 22.00 Storytellers: David Bowie 23.00 Pop Up Video 23.30 Greatest Hits: David Bowie 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 Woman of the Year 20.00 Action in the North Atlantic 22.05 Deaf Smith and Johnny Ears 23.35 Her Twelve Men 1.10 Boys Town 2.40 All About Bette CNBC EUROPE 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Strcet Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europc Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightiy News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Footbali: Eurogoals 11.30 Touring Car: European Super Touring Cup in Brno, Czech Repubiic 12.30 Olympic Games: Olympic Games in Sydney 14.30 Sumo: Grand Sumo Tourna- ment (basho) in Nagoya, Japan 15.30 Cliff Dlving: World Tour in Kaunolu, Hawaii 16.00 Xtreme Sports: YOZ 17.00 Touring Car: European Super Touring Cup in Vallelunga, Italy 18.00 Strongest Man 19.00 Box- ing: Tuesday Live Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) in Nagoya, Japan 22.00 Golf: US PGA Tour - Buick Challenge in Pine Mountain 23.00 Sailing: Sailing World 23.30 Close HALLMARK 11.10 The Magical Legend of the Leprechauns 12.40 The Magical Legend of the Leprechauns 14.10 Molly 14.40 My Wicked, Wicked Ways 17.00 P.T. Barnum 18.30 Silent Predators 20.00 Classified Love 21.35 Getting Physlcal 23.10 The Magical Legend of the Leprechauns 0.40 The Magical Legend of the Leprechauns 2.10 You Can’t Go Home Again 4.10 P.T. Barnum CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy 11.30 Loo- ney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned's Newt 14.00 Scoo- by Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Born to Be Free 11.00 Aspinall’s Animals 11.30 Zoo Chronicles 12.00 Flying Vet 12.30 Wildlife Police 13.00 ESPU 13.30 All Bird TV 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30 Woof! It's a Dog's Life 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 Man and Beast 18.30 Big Cat Diary 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Mountain Rivals 21.00 Em- ergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Twisted Tales 22.30 Twisted Tales 23.00 Close BBC PRIME 10.30 The Antiques Show 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 SuperTed 14.10 Animated Alphabet D - F 14.15 Monty the Dog 14.20 Playdays 14.40 Trading Places - French Exchange 15.05 Get Your Own Back 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Rick Stein’s Seafood Odyssey 16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnders 17.30 Big Cat Diary 18.00 Dad 18.30 Open All Hours 19.00 The Sculptress 20.00 The Goodies 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Paddington Green 21.30 Padd- ington Green 22.00 Bergerac 23.00 Learning History: Churchill 4.30 Learning English: Kids English Zone MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv Coming Soon Slide 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Red All over NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Death Zone 11.00 Sea Monsters 12.00 The China Voyage 13.00 Eating Like a Gannet 13.30 Bear Attack 14.00 Aerial Journal 14.30 Treks in a Wild World 15.00 Along the Inca Road 15.30 Pirates of Whydah 16.00 The Death Zone 17.00 Sea Monsters 18.00 Meerkat Madness 18.30 The Last Frog 19.00 Walk on the Wild Side 20.00 Talon: an Eagle's Story 21.00 Sharks of the Red Triangle 22.00 Tiger Sharks 23.00 Splce Islands Voyage 0.00 Waik on the Wlld Side 1.00 Close DISCOVERY 10.40 Lonely Planet 6: Greece 10.40 Lonely Planet 11.30 Weapons of the Gods 11.30 Weapons of the Gods 12.25 The u Boat War 12.25 The U-Boat War 13.15 Robot Warriors 13.15 Robot Warriors 14.10 Rex Hunt Rshing Adventures Series 7 14.10 Rex Hunt Fishing Adventures 14.35 Discovery Today Supplement: The Next Plague 14.35 Discovery Today Supplement 15.05 The History of Water 15.05 The History of Water 16.00 Shark Pod 16.00 Shark Pod 17.00 Secret Mountain 17.00 Secret Mountain 17.30 Discovery Today Supplement: The Next Plague 17.30 Discovery Today Supplement 18.00 How Animals Tell the Time 18.00 How Animals Tell the Time 19.00 Sharks of the Deep Blue 19.00 Sharks of the Deep Blue 20.00 Big Tooth: Dead Or All- ve 20.00 Big Tooth 21.00 Tanks!: Steel Tigers 21.00 Tanks! 22.00 Tlme Team Series 5: Greylake 22.00 Time Team 23.00 Future Tense: Transport 23.00 Fut- ure Tense 23.30 Discovery Today Supplement: The Next Plague 23.30 Discovery Today Supplement 0.00 The u Boat War 0.00 The U-Boat War MTV 12.00 Bytesize 14.00 Dance Roor Chart 15.00 Select MTV 16.00 Bytesize 17.00 MTVmew 18.00 Top Selection 19.00 BlOrhythm 19.30 The Tom Green Show 20.00 Byteslze 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 CNN Hotspots 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Science & Technology Week 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A With Riz Khan 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Upda- te/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vicw 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 Larry Klng Llve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition 18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót og umræöuþátturinn Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45 21:00 Bæjarstjórn Akureyrar Fundur bæjarstjórnar frá því fyrr um daginn sýndur í heild 06.00 Bermúda-þríhyrningurinn (The Bermuda Triangle). 08.00 Dýröarsendingar (Passing Glory). 09.45 *Sjáðu. 10.00 Menn í svörtu (Men in Black). 12.00 Bermúda-þríhyrningurlnn 14.00 Dýröarsendingar (Passing Glory). 15.45 ‘Sjáðu. 16.00 Stjörnurnar stíga niður 18.00 Menn i svörtu (Men in Black). 19.45 Fínbjalla (Undir). 20.00 Jón Oddur og Jón Bjarni. 21.45 *Sjáöu. 22.00 Magnús. 23.45 Fínbjalla (Hræsni). 00.00 Skammdegi. 02.00 Villti Bitl (Wild Bill). 04.00 Hinir ákæröu (The Accused). 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldijós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. ÚTVARPIÐ Rás 1 fm 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Kæri þú. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Land og synir eftir Ind- riöa G. Þorsteinsson. (10:11) 14.30 Mlödeglstónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggöaiínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.10 Á tónaslóð. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.50 Útvarp frá Alþingi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 Vindahátiö í menningarborginni Reykjavik. Fjórði og lokaþáttur: 23.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón Ævar Kjartansson. (Frá þvi á sunnudag.) 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóö. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. (Frá þvi fyrr í dag.) 01.00 Veðurspá. Ol.lOÚtvarpaö á samtengdum rásum til morguns. Rás 2 fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Poppland 15.00 Fréttir. 15.03 Popp- land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegillinn. 20.00 Stjörnuspeglll. 21.00 Hrð- arskeldan. 22.10 Rokkland. Bylgjan fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Stjarnan fm 102,2 11.00 Krlstófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. Radíó X fm 103,7 07.00 Tvihöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. Ktassík fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik i hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. Gull fm 90,9 7.00 Ásgelr Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bærfng. 15.00 Svali. 19.00 Helðar Austmann. 22.00 Róiegt og rómantískt. Mono fm 87,7 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Undin fm 102.9 Sendir út alla daga, allan daginn. Htjóðneminn fm 107.0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.