Dagur - 24.10.2000, Side 8
8- ÞRIÐJUDAGU R 24. OKTÓBER 2000
ro^ir
SMATT OG STORT
Guðni Ágústsson.
GULLKORN
„Heldur fólk
virkilega að mað-
ur sem alla ævi
var í óreglu hætti
því skyndilega
þegar hann verður
úrskurðaður ör-
yrki eða verður
gamall?"
Pétur H. Blöndal
alþinigismaður í
grein í Mbl.
UMSJÓN:
SIQURDÓR
SIGURDÓRSSON HRP 3
sigurdor@ffis
Jón Bjarnason.
í fyrirspurnatíma á Alþingi í síðustu viku bar Jón
Bjarnason alþingismaður, og áður skólastjóri á Hól-
um, fram fyrirspurn til Guðna Agústssonar landbún-
aðarráðherra um fjárveitingar og fleira til eflingar
menntun f landbúnaði. Urðu nokkrir þingmenn til að
taka til máls og svaraði Guðni þeim öllum. Meðal
annars sagði hann eftirfarandi í seinni svarræðu
sinni: „Vinur minn Agúst Einarsson, setur alltaf upp
önnur gleraugu þegar hann er í ræðustól eða sjón-
varpsviðtali. Þá er hann ekki sá prúði og duggóði eða
ráðagóði maður sem starfaði með mér í landbúnaðar-
nefnd. Þá er hann beinskeyttur og illvígur stjórn-
málamaður sem fyrst og fremst er í pólitík og hikar
ekki við að fara rangt með ef því skiptir eða snupra
menn fyrir aumingjaskap sem hann meinar ekkert
með.
Hvað Jón Bjarnason á Hólum varðar, þá þakka ég
honum fyrir fyrirspurnina. Hann er ofarlega enn á
Hólum. Eg minnist þess þegar ég kom þangað í fyrra-
vor þá ætlaði ég að Iáta mig dreyma þá nótt hetjurn-
ar fornu, Guðmund góða, Jón Arason og Gottskálk
grimma en undir morgun dreymdi mig bara Jón
Bjarnason. Andi hans er því enn sterkur yfir þeim
stað, og þakka ég honum lyrir þessa fyrirspurn. Hún
er gott innlegg f fjárlagaumræðuna, góð brýning fyr-
ir mig til þess að sækja enn fram eins og góður íax
móti straumi."
Lífsins skráargöt
Pétur Stefánsson, Skagfiroingur að langfeðgatali og góður hagyrðingur
orti eitt sinn er hann heyrði af ungum stúlkum sem fóru um borð erlent
skip:
Fara um borð með girndar gný
-gráti næst er hvötin.
Gera leit að lyklum í
lifsins skráargötin.
Hreina glasið
Ferðalangar komu inn í veitingahús og báðu um te. Sögðust þeir vilja fá
það í glösum. Einn hrópaði á eftir þjóninum að hann vildi fá teið í hreinu
glasi. Þjónninn kom að vörmu spori með teið og spurði: „Hver ykkar var
það sem vildi fá te í hreinu glasi?“
Agúst Einarsson.
■ fína og fræga fólkið
Kevin Kostner er
sagður vera yfír
sig ástfanginn
og jafnvel stefna
á hjónaband.
Ástfanginn
Kostner
Kevin Kostner er alræmdur
kvennabósi og mikið hefur
gengið á hjá honum þau sex ár
sem hann hefur verið fráskil-
inn. Nú hefur hann í rúmt ár
verið i' tygjum við 23 ára gamla
fyrirsætu, Christine Baumgar-
ten sem er 22 árum yngri en
hann. Brúðkaupi er jafnvel
spáð. Kostner hefur ekki vegn-
að nægilega vel í kvikmynda-
leik á síðustu árum og talað
hefur verið um hann sem fyrr-
verandi stjörnu. Nú eru vænt-
anlegar á markað þrjár kvik-
myndir sem hann Ieikur aðal-
hlutverk í og nú er að sjá hvort
Eyjólfur fari ekki að hressast.
ÍÞRÓTTIR
L. u
Hasselbaink
með femu
Jimmy Floyd Hassel-
baiuk skoraði femu í
6-lsigri Chelsea gegn
Coventry. Arsenal
fylgir toppHði United
eins og skugginn.
Meistarar Manchester United
halda toppsætinu í ensku úrvals-
deildinni í knattspyrnu eftir 3-0
heimasigur á skrapliði Leeds
United á laugardaginn og átti
inu. Segja má að örlög Coventry
hafi verið ráðin strax á 24. mín-
útu ieiksins, þegar Chris
Kirldand, markverði liðsins, var
vísað af Ieikvelli fyrir brot á
Hasselbaink í teignum. HoIIend-
ingurinn skoraði örugglega úr
vítaspyrnunni sem dæmd var á
brotið og í kjölfarið fylgdi annað
mark kappans rétt fyrir leikhlé.
Það var Gianfranco Zola sem
kom Chelsea í 3-0 eftir leikhlé
og síðan fullkomnaði Hassel-
baink fernuna með þremur
næstu áður en Tore Andre Flo
Jimmy Floyd Hasselbaink fagnar fernunni gegn Coventry ásamt Zola.
varamaðurinn David Beckham
þátt í öllum markanna. Yorke
skoraði fyrsta markið fimm mín-
útum fyrir Ieikhlé eftir góðan
undirbúning Beckhmans og fyr-
irgjöf Solskjærs og var þetta ann-
að deildarmark kappans á leik-
tímabilinu. Annað markið skor-
aði svo Beckham sjálfur beint úr
aukaspyrnu á 50. rnínútu og það
þriðja, sem var sjálfsmark Matt-
hew Jones, kom sjö mínútum
fyrir leikslok eftir fyrirgjöf Beck-
hams.
Arsenal fylgir United eins og
skugginn á stigtatöflunni og er
nú í öðru sætinu með jafnmörg
stig, en mun Iakara markahlut-
fall. Arsenal vann á laugardaginn
1-2 útisigur á West l lam, þar
sem Frakkinn Robert Pires náði
forystunni fyrir gestina á 12.
mínútu, eftir að hafa komist inn
í sendingu Trevor Sinclair sem
ætluð var markverðinum. Níu
mínútum síðar skallaði Rio
Ferdinand svo knöttinn í eigið
mark eftir fyrirgjöf frá Silvinho
og staðan því 0-2 fyrir Arsenal í
hálfleik. Stuart Pearce skoraði
mark heimamanna á 56. mínútu.
Liverpool Iyfti sér upp í þriðja
sæti deildarinnar með 1-0
heimasigri á Leicester, þar sem
Emile Heskey, fyrrum framherji
Leicester skoraði sigurmarkið á
69. mínútu. Leicester sem fyrir
skemmstu var í toppsæti deildar-
innar er þar með komið í fimmta
sæti deildarinnar eftir misjafnt
gengi að undanförnu.
Jimmy Floyd Hasselbaink var
heldur betur á skotskónum á
Stamford Bridge á laugardaginn,
þegar hann skoraði IJögur mörk í
6-1 sigri Lundúnaliðsins gegn
Coventry City og tvöfaldaði þar
með markatölu sína á tímabil-
skallaði inn það sjötta á 68. mín-
útu. Cedric Roussel kom
Coventry á blað með síðasta
marki leiksins á 89. mi'nútu. Eið-
ur Smári Guðjohnsen var ekki í
leikmannahópi Chelsea.
Everton stöðvaði á laugardag-
inn sigurgöngu Newcastle, þegar
Liverpoolliðið vann 0-1 sigur á
Alan Shearer og félögum í
Newcastle. Markið kom þó ekki
fyrr en á 80. mínútu og það skor-
aði markamaskínan Kevin
Campbell eftir fyrirgjöf frá vara-
manninum Gary Naysmith, sem
Evrton keypti nýlaga frá Hearts
fyrir 1,75 milljónir punda. Þetta
var fyrsti sigur Everton í sex vik-
ur og fýrsta deildarmark Camp-
bells á leiktímabilinu. Paul
Gascoigne átti skínandi leik fyrir
Everton, en fyrir 16 árum byrjaði
hann einmitt ferilinn á þessum
sama velli með Newcastle.
Úrslit:
Bradford - Ipswich 0-2
Petrescu (sm 34). Clapham (89)
Charlton - Middlesbr. 1-0
Svensson (68)
Chelsea Coventry 6-1
Hasselbaink (v 25, 42, 52, 58),
Zola (48), Flo (68) - Roussel
(89)
Liverpool Leicester 1-0
Heskey (69)
Man. United - Leeds 3-0
Yorkc (41), Beckham (50), Jones
(sm 83)
Newcastle - Everton 0-1
Campbcll (80)
Tottenham -Derby - 3-1
Leonhardsen (4, 48), Carr (45) -
Riggott (39)
West Ham - Arsenal 1-2
Pearce (56) - Pires (12), Ferdin-
and (sm 21)
Aston Villa - Sunderland 0-0