Dagur - 24.10.2000, Síða 16
16- ÞRIDJUDAGUR 2 4. OKTÓBER 2000
Kvenmfrídagurinn
fyrir tuttugu ogfimm
árum ermörgum í
fersku minni en þá var
haldinn einn fjöl-
mennasti útifundurá
Lækjartorgi sem hald-
inn hefurverið.
„I mínum huga var þetta ekki
kvennafrídagur heldur kvenna-
verkfall. Mörg samtök komu að
þessari framkvaemd auk rauð-
sokkahreyfingarinnar sem ég var
í, svo sem kvenfélagasamhandið,
kvenréttindafélagið og konur í
verkalýðshreyfingunni. Það varð
samkomulagsatriði að kalla
þetta frídag. Hugmyndin kveikti
svo í konum að þátttakan fór
fram úr okkar björtustu vonum.
Konur stormuðu á fundinn á
Lækjartorgi og konur úti á landi
lögðu niður vinnu og skemmtu
sér saman þótt þær kæmust ekki
á stóra fundinn. Hjól atvinnu-
lífsins lömuðust þennan dag og
karlarnir urðu að taka börnin
með á vinnustaðina.
Dagskráin á torginu var
mjög góð og ég held að dagur-
inn hafi skilað miklu, sérstak-
lega til þeirra sem ekki höfðu
verið í félagsstarfi eða kvenna-
baráttu áður. Það varð svo mik-
il vitundarvakning sem ég held
að hafi skilað sér inn á vinnu-
staði og alls staðar þar sem
konur voru.
Ekki ánægð með stöðuna
Samt er ég ekki ánægð með
stöðuna í dag. Margt hefur
breyst til batnaðar í sambandi
menntun og starfsval en
hinsvegar er launamisréttið al-
veg himinhrópandi. Svo finnst
mér hafa orðið bakslag í ýmsu.
Mér finnst ungar stúlkur vera
farnar að láta nota sig í gróða-
skyni og það er eins og það sé
einhver kvöð á konum að höfða
til girndar karlmannsins. Þá eru
konur að Iangmestu leyti enn
með ábyrgðina á heimilinu og
börnunum. En hinu má ekki
gleyma sem hefur breyst til
batnaðar. Fyrir tuttugu og
fimm árum voru konur ekki í
stjórnunarstöðum. Launamis-
munurinn var svo mikill að það
var mun erfiðara fyrir stúlkur að
afla sér menntunar og ef náms-
fólk var með fjölskyldu þá var
það yfirleitt konan sem vann fyr-
ir fjölskyldunni meðan maður-
inn var að læra. Fóstureyðingar
voru hannaðar og mikið um
ótímabærar þunganir. Einstæðar
mæður fengu engan stuðning og
svona mætti lengi telja. Þannig
að mikið hefur
áunnist þótt enn
séu mörg skerf
eftir til að jafn-
rétti sé náð.“
HHdur Hákonardóttir myndlistarmaður
Ad gera okkur
sýnilegri
„Eg var með
rauðsokkunum
alveg frá byrjun.
Þar var mikil
hugsjónavinna í
gangi því þá var
almennt ekki
farið að viður-
kenna eins og
nú hve mikil
orka er fólgin í
bæði hugar- og
vinnuafli
kvenna. Töluvert
af þeirri hug-
sjónavinnu sem
fór fram innan
hópsins var að
finna út hvernig
við konur gæt-
um gert okkur
sýnilegri, bæði
gagnvart karl-
mönnunum sem
farveg sem hann síðan átti eftir
að gera. Við þurftum ekki ann-
að en h'ta hver á aðra, konurn-
ar á torginu til að vita það að
við yrðum ekkert stöðvaðar. Við
værum búnar að finna sam-
takamáttinn og hann yrði nýtt-
ur enda var þetta upphafið að
miklum blómatíma fyrir konur
á fslandi. Mér finnst að bylgj-
una hafi lægt en hef trú á því að
hún rísi á ný. Konur eru ekki
eins sýnilegar sem sérstakt afl
og þær voru á tímabili en
Tillagan um að konur legðu
niður vinnu einn dag þótti bylt-
ingarkennt og margar konur
máttu ekki heyra á verkfall
minnst en þegar Valborg
Bengtsdóttir formaður kven-
réttindafélagsins kom með hug-
myndina að kvennafrídegi var
það eins og töfraorð sem fékk
strax góðan hljómgrunn. Þá var
eftir að hrinda hugmyndinni í
framkvæmd og skipuleggja úti-
fundinn.
Þnmginn stenmingu
Konur voru auðvitað ekki vanar
að standa úti á torgum og hoða
eitthvað og við sem stóðum í
þessu höfðum misjafnlega mikla
félagslega reynsu og færni. Eg
tók eftir því að konur sem komu
utan af landi og höfðu kynnst
félagslífi þar áttu hægara með
þetta. Sjálf hafði ég alist upp í
Skynjaði ógnarkraft
„Dagurinn 24. októher
1975 er greyptur í vit-
und mína. Eg var tutt-
ugu og eins árs og átti
litla dóttur en hún var
á ábyrgð föður síns
þennan dag og hann
tók hana með sér í
vinnuna. Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir talaði á Guðrún
fundinum á torginu.
Hún var gömul vinkona —
mömmu minnar, verka-
kona úr Smálöndunum þar sem
ég ólst upp og ég var yfir mig
stolt af henni.
Ég held að þessi dagur hafi
verið heilmikill örlagavaldur í
lífi okkar mjög margra sem
þarna vorum. Eg skynjaði ein-
hvern ógnarkraft og ég hugsaði
með mér að hann gæti ekki
annað en fundið sér einhvern
Jónsdóttir fræðslu-og kynningarfulltrúi
Stígamóta
kynjasjónarmiðin eru komin
inn í alla þætti þjóðlífsins og
þar hefur heilmikil samþætting
átt sér stað. Þótt mikið sé óunn-
ið enn held ég samt að þetta
samfélag okkar sé á réttri leið.“
- GUN.
við skynjuðum sem hið ráðandi
afl og ekki síður gagnvart okkur
sjálfum. Við byrjuðum á því að
fjölmenna í göngur 1. maí.
Vilborg Harðardóttir framkvæmdastjóri felags
íslenskra bókaútgefenda
útjaðri Reykjavíkur og hafði
mjög takmarkaða félagslega
reynslu. Eg tók ekki mikinn þátt
í undirbúningi hátíðarinnar en
man hversu gaman var að
renna saman við orkumikinn
hóp söngkvenna og taka
undir í lögum eins og Afram
stelpur sem ég trúi að hafi
haft áhrif á heimsmynd
margra stúlkna.
Veðrið þennan dag var
ákaflega líkt og það er í
dag. (mánudag) Þetta var
einn af þessum
stilltu, mildu
haustdögum og
hann var þrung-
inn stemningu.
Þetta var eins og
að hafa unnið
kosningar. Við
vorum allar
saman. Við ætl-
uðum ekkert
heim að elda.
Dagurinn átti að
vera langur.
Þetta var magn-
að.“