Dagur - 24.10.2000, Síða 18

Dagur - 24.10.2000, Síða 18
18 - ÞRIÐJUDAGU R 24. OKTÓBER 2000 Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Barrlundur 1, Akureyri, þingl. eig. Hjördís Sigfúsdóttir, geröarbeiöandi Möl og sandur hf, föstudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Brekkugata 10, neösta hæö, Akureyri, þingl. eig. Tryggvi Kjartansson, geröarbeiöandi Samvinnulífeyrissjóöurinn, fös- tudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Frostagata 3b, B og C hluti 3 sper- rubil, Akureyri, þingl. eig. Bílaréttingar og málun ehf, gerðar- beiöendur Akureyrarkaupstaður og Fjárfestingarbanki atvinnul hf, fös- tudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Furulundur 2D, Akureyri, þingl. eig. Elín Anna Kröyer og Guöbjörn Þorsteinsson, geröarbeiöendur íbúöalánasjóöur og íslandsbanki- FBA hf, föstudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig. Heiður Jóhannesdóttir, geröar- beiöandi íbúöalánasjóður, fös- tudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Karlsbraut 21, Dalvíkurbyggö, þingl. eig. Guörún Benediktsdóttir, geröarbeiöandi Lífeyrissjóður Austurlands, föstudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Skessugil 13, eign 0101, íb. á 1. hæö til vinstri, Akureyri, þingl. eig. Sigurður Arnar Róbertsson og Þrb.Spretts ehf, geröarbeiðandi Akureyrarkaupstaöur, föstudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Skessugil 13, íbúö 0102 á 1. hæö til hægri, Akureyri, þingl. eig. Sigurður Arnar Róbertsson og Þrb. Spretts ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaöur, föstudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Skessugil 13, íbúö 0201 á 2. hæö til vinstri, Akureyri, þingl. eíg. Ottó Freyr Ottósson og Þrb. Spretts ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaöur, föstudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Ægisgata 11, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðandi Byggöastofnun, föstudaginn 27. október 2000 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri 23. október 2000. Harpa Ævarrsdóttir ftr. www.visir.is Lii.iiijikianiHiijg^i ÍiilTJUi ídídíitI eci ia i föstud. 27.okt. kl. 20.00 laugard. 28.okt. kl. 20.00 föstud. 3. nóv. kl. 20.00 iaugard. 4. nóv. kl. 20.00 VOLUSPA eftir Þórarinn Eldjárn ges- tasýning frá Möguleikhúsinu sunnud. 29. okt. kl. 15.00 og 17.00 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR! Kortasalan enn í fullum gangi! Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 13:00-17:00 og fram að sýningu, sýninqardaqa. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Brautryójvndur uú Itrtjru lyfjaveröi Apótekið HagUtiupi Furuvöilum Afgreiðslutími virka daga frá 10.00 til 19.00 um helgar frá 12.00 til 16.00 Sími: 461 3920 Netfang: akureyri@apotekid.is ÞJONUSTA -BÓLSTRUN- Kíæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í öllum stærðum. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2 Sími 462 5137 - Háþrýstiþvottur & sandblástur - JF verktakar ehf Tökum að okkur lítil sem stór verk þar sem háþrýstiþvottur og sandblástur leysa vandann Gerum verðtilboð Jóhannes S:894-5551 og Freyr S:894-5376 FRÉTTJR Nokkur slys á slysalausum degi Umferðarátak sem lögregluyfir- völd á landsbyggðinni stóðu fyrir si. föstudag tókst að mörgu leyti mjög vel, lögreglan var almennt mjög sýnileg þennan dag og ná- vist hennar ásamt kynningu á umferðarátakinu virðist hafa vakið marga ökumenn og vegfar- endur almennt til umhugsunar um umferðaröryggi. Ekki tókst þó að koma í veg fyrir slys eða umferðaróhöpp. Bílvelta varð á Holtavörðuheiði um kvöldið en þar valt jeppi með tveimur erlendum stúlkum og er ástæðan talin vera ísing á vegin- um. Stúlkurnar slösuðust ekki alvarlega. Tveir bílar fóru út af á Steingrímsfjarðarheiði og lög- reglan á Isafirði tók nokkra öku- menn fyrir of hraðan akstur, þ.á.m. tvo í jarðgöngunum milli Isafjarðar, Onundarfjarðar og Súgandafjarðar. Vestfirskir öku- menn gerðu sig einnig seka um að vera með börn í framsæti án öryggisbúnaðar og aka sjálfir ekki í bílbeltum. Bifreið valt á Fjarðarheiði, en þar var á þeim tíma glæra svell að sögn lögreglunnar. Engin slys urðu á fólki en bifreiðin ónýt. A Selfossi varð maður fyrir bifreið sem bakkað var að annarri bif- reið og á Biskupstungnabraut nudduðust saman tveir vörubíl- ar. Á Vesturlandi urðu engin óhöpp en nær 80 bílstjórar voru stöðvaðir og fyrir þá lagðar spurningar samkvæmt gátlista eins og annars staðar á landinu. Á Norðurlandi urðu tveir árekstrar á Húsavík og sami fjöl- di á Sauðárkróki og nokkrir bíl- stjórar voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í Eyjafirði og víð- ar. -CG Kaupa hlut í Mecca Spa Fjárfestingarfélagið 3p fjárhús hefur keypt 35% hlut í heilsu- ræktarfyrirtækinu Mecca Spa. 3p fjárhús eru í meirihlutaeigu bræðranna Sigurðar Gísla Pálmasonar, Jóns Pálmasonar og Páls Kr. Pálssonar framkvæmda- stjóra. Að sögn Páls Kr. Pálsson- ar hafa 3p fjárhús í allnokkurn tíma haft hug á að fjárfesta í heilsurækt og afréðu að lokum að fjárfesta í Mecca Spa. „Heilsuræktarsviðið er mjög áhugavert enda liggur það nær meðferðarþjónustu og læknis- fræði en hefðbundin líkams- / r RÁÐHÚSTORGI nni°°my| | i_i v D I G I T A L I II A SÍMI 461 4666 Sýnd kl. 20 og 22 Sýndkl. 18 & 20 ® IJ-571 Sýndkl. 22:10 Sýnd kl. 18 ísl. tal. VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ BÓKHALDSÞJÓNUSTA BIRGIS MARINÓSSONAR er flutt að Kaupvangsstræti 4 Sími 462 2348 Fax 462 2348 GSM 861 1355 Heimasími 462 1774 rækt. Mecca Spa er tvímæla- laust það fyrirtæki scm hýr yfir dýpstu fagþekkingunni á sviði heilsumeðferðar. Núverandi eig- endur fyrirtækisins búa yfir mik- illi þekkingu á þessu sviði en okkar aðkoma að fyrirtækinu mun einkum verða rekstrar - og stjórnunarlegs eðlis,“ segir Páll Kr. Páisson. Páll Kr. mun taka sæti í stjórn Mecca Spa fý'rir hönd 3p fjárhúsa.Mecca Spa hefur verið starfrækt síðan í ágúst 1998 og er þar boðið upp á alhliða heilsurækt. Dekkja- skiptmg hækkað Meðalkostnaður við að skipta um hjólbarða á fólksbíl hefur hækkað um 7% frá sl. ári, sam- kvæmt nýrri könnun Samkeppn- isstofnunar. Verkið er langódýr- ast, 3.000 kr., hjá Vöku hf. á Stórhöfða. En dýrast, tæpar 4.100 krónur, hjá Nýbarða í Garðabæ. Meðalverð á sóluðum hjólbörðum reyndist hafa Iækk- að um 11% á sama tímabili. En meðalverð á algengri tegund nýrra hjólbarða er óbreytt frá fyrra ári. -HEI Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akureyri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.