Dagur - 24.10.2000, Page 21
Akureyri-Norðurland
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 - 21
Rússar iim-
byrða sigur
KA/Þór vann sinn fyrsta leik í 1.
deild kvenna í handknattleik
um helgina er liðið lagði Vals-
stúlkur að Hlíðarenda 19-14
eftir að hafa haft yfir í leikhléi
9-5. Fyrirfram var búist við
hörkuleik þessara liða um 8.
sæti deildarinnar, og það gekk
eftir. Með KA/Þór Iéku tveir
rússneskir leikmenn, Elena
Chatalova, örvhcnt skytta, sem
skoraði 5 mörk og Tatiana To-
urtina sem gerði 3 mörk. Þær
styrkja liðið mikið, ekki síst
vegna stærðar sinnar en eru
einnig góðir sóknarleikmenn og
það voru varnarmenn Vals með-
vitaðir um og tóku mjög fast á
þeim rússnesku í vörninni. Lið
KA/Þórs hefur verið vaxandi í
leikjum haustsins og sjálfs-
traust leikmanna í lagi, og ekki
dregur úr því með þessum lið-
styrk frá Rússlandi. Hlynur Jó-
hannsson, þjálfari IWÞórs,
segist vona að liðið verði ofar
en í 8. sæti með þessum lið-
styrk og þær eigi vonandi eftir
að falla betur inn í liðsheildina
og gera hana betri.
Sigurbjörg Hjartardóttir átti
góðan leik í marki KA/Þórs sem
fyrr og varði 14 skot ( Selma
Sigurðardóttir 4 skot) og það
styrkir einnig liðið mjög mikið
að markvarslan hefur verið
mjög góð í öllum 5 leikjum Iiðs-
ins til þessa í deildinni. Sigur-
björg hefur varið 70 skot í leikj-
unum 5 og er 3. sæti, en Helga
Torfadóttir í marki Víkings
stendur svolítið upp úr með 94
skot varin. Stalla Sigurbjargar í
Valsmarkinu, Berglind Hans-
dóttir, átti einnig góðan leik,
varði 15 skot en réði illa við
fallbyssuskot Elenu Chatalovu.
GG
Þórsarar tapa
fyrsta Iciknuni
Keppnin í 2. deild karla í hand-
knattleik karla hófst um helgina.
Þór Iék þá við Víking í Víkinni í
Reykjavík og tapaði 22-21 eftir
mikinn darraðadans nánast allan
leiktímann. I hálfleik var staðan
14-10 fyrir Víking. Dimitri Bezu-
jesti var markahæstur Þórsara
með 7 mörk, en Iínumaðurinn
Þorvaldur Þorvaldsson og Páll
Gíslason gerðu 5 mörk. Þessi lið
munu örugglega verða í barátt-
unni í vetur um sigur í deildinni
og tvö laus sæti í úrvalsdeildinni
að ári ásamt Selfyssingum.
Aðeins 6 lið Ieika í 2. deild-
inni í ár, þ.e. auk Þórs og Vík-
ings lið Fjölnis, Fylkis, ÍR-b og
Selfoss. Nokkur Iið heltust í
lestinni er nær dró upphafi
móts sem átti að vera fyrir hálf-
um mánuði og þurfti þvf að
raða í mótið aftur. Leikinn
verður fjórföld umferð. Þór
leikur því þrjá aðra leiki við
Víking í deildinni. Næsti leikur
við Víking er í IþróttahöIIinni á
Akureyri 24. nóvember, síðan
kemur útileikur 19. janúar og
svo er aftur leikið á Akureyri 2.
mars. Næsti leikur Þórs er hins
vegar í Iþróttahöllinni á Akur-
eyri miðvikudaginn 1. nóvem-
ber. GG
Íshokkí er ekki íþrótt fyrir neina kveif. Þar er oft tekist vel á, áhorfendum til mikillar skemmtunar. Myndir er úr
leik S/4 gegn SR sl. sunnudagskvöld. mynd: brink
SAvaimSR
í íshokkfi
Á sunnudagskvöldið fór fram
fyrsti leikurinn í vetur á milli
erkifjendanna í Skautafélagi Ak-
ureyrar og Skautafélagi Reykja-
víkur í Islandsmótinu í íshokkíi.
SR hefur hampað íslandsmeist-
aratitlinum síðustu tvö ár en þar
áður einokaði SA titilinn. Leik-
urinn fór hart af stað þar sem Ak-
ureyringar réðu lögum og lofum
framan af fyrstu Iotu. SR hleyp-
ti þó SA ekki of langt fram úr sér
en fyrstu lotu lauk 5-3, heima-
mönnum f vil. Onnur lota ein-
kenndist af útafrekstrum en aft-
ur höfðu norðanmenn betur, 3-
1. Þegar líða tók á þriðju lotu var
farið að draga heídur mikið af
SA-mönnum á meðan SR virtist
eiga nóg eftir en síðustu lotunni
lauk með jafntefli 2-2. Loka-
staðan 10-6 fyrir SkautafélagAk-
ureyrar.
Flest mörk SA gerðu Clark
McCormick, 2/4; Ingvar Jónsson
1/2 og Leifur Friðfinnur Finn-
ey2/0, en hann er nýr leikmaður
með SA, Vestur-íslendingur sem
Iék með South East Blades í
Kanada. Bestur SA-manna var
Sigurður Sigurðsson sem aldrei
gaf tommu eftir. Markahæstur
SR-manna var Hendrik Sver-
remo með 3/0. SA Ieikur gegn
Birninum næsta laugardag í
Laugardalnum í Reykjavík. Það
verður mun strembnari Ieikur
þar sem Björninn vann SR í fyrs-
ta leik mótsins 15-3. Til liðs við
Björninn hefur gengið Norðmað-
urinn Glenn Hammer, gríðarlega
sterkur leikmaður sem verður
SA-mönnum eflaust erfiður ljár í
þúfu sem og „Bjarnarhúnarnir“
sem ætla sér Islandsmeistaratitil-
inn í ár, í fyrsta skiptið í sögu fé-
lagsins.
GG
Tindastóll í undanúrslit
Tindastóll mætir KR
í ímdanúrslitum
Kjörísbikarins 11.
nóvember í Smáran-
um í Kópavogi. Úr-
slitaleikurinn daginn
eftir.
Úrvalsdeildarlið Tindastólls í
körfuknattleik er kominn í und-
anúrslit Kjörísbikarkeppninnar
eftir sigur á Haukum í báðum
leikjum liðanna á sunnudag, en
Ieikið er bæði heima og heiman
í þessari keppni. Tindastóll
vann sigur í þessari keppni í
fyrra, en þá hét hún Eggjabikar-
keppnin. Þrátt fyrir að leikurinn
væri í járnum lengst af komust
Skagfirðingarnir fram úr á
endasprettinum, og það ekki
sfst fyrir góðan Ieik Axels Kára-
sonar sem skoraði grimmt á
lokakaflanum og alls 12 stig í
leiknum. Þar er mikið efni á
ferðinni, og á ekki langt að
sækja það, en hann er sonur
Kára Maríssonar, sem reyndar
lék einnig með Tindastól í
leiknum. Það eru eflaust ekki
mörg dæmi þess að feðgar leiki
saman í körfubolta meðal þeirra
bestu.
Leikurinn endaði 88-80 fyrir
Tindastól en fyrri leikinn á
föstudeginum vann Tindastóll
örugglega í Krókódílasíkinu 94-
70. Bestur Tindastólsmanna í
þessum leikjum var Shawn
Myers, en hann á nú hvern stór-
leikinn af fætur öðrum fyrir
Skagfirðinga og er hreint óvið-
ráðanlegur. Samtals gerði
Myers 64 stig í leikjunum báð-
um, Kristinn Friðriksson 28,
Michael Antropov 20 og Tony
Pomonis 19. Bestur Haukann í
leikjunum var Rick Mickens og
hann var einnig stigahæstur
með 53 stig. Undanúrslitin fara
fram í Smáranum í Kópavogi
laugardaginn 11. nóvember nk.
og mætir Tindastóll þar KR en í
hinum leiknum Ieika Grindvík-
ingar gegn Njarðvíkingum. Úr-
slitaleikurinn er svo leikinn I
Smáranum á sunnudeginum kl.
20.00.
Þórsarar eru hins vegar úr
leik í Kjörísbikarkeppninni. Þeir
töpuðu fyrri leiknum gegn
Grindavík í Iþróttahöllinni á
Akureyri 80-89 þar sem allur
botn datt úr leik þeirra í síðasta
leikhluta, og síðari leiknum töp-
uðu Þórsarar 107-101. Þórsarar
voru þó inni í dæminu í báðum
Erlingur Kristjánsson er orðinn
leikjahæsti leikmaður hand-
knattleiksdeildar KA frá upphafi.
Hann lék sinn 547. Ieik með KA
gegn Val í síðustu umferð, og sló
þar með met Þorleifs Ananíasar-
sonar, „Leibba", sem lék 546
leiki á sínum ferli á línunni og
leikjunum en tókst ekki að fylg-
ja því eftir. I síðari Ieiknum
komust þeir t.d. í 5 stiga forystu
er skammt var til Ieiksloka og
eygðu þá möguleika að vinna
upp 9 stiga forystu Grindvík-
inga frá fyrri Ieiknum með því
að pressa Grindvíkinga um all-
an völl. Grindvíkingar sáu hins
vegar við þeim og unnu með 6
stiga mun. Hafsteinn Lúðvíks-
horninu hjá KA.
Ferill Erlings Kristjánssonar er
glæsilegur. Hann hefur verið fyr-
irliði KA bæði í handknattleik og
knattspyrnu og tekið við Islands-
meistaratitlinum í báðum
íþróttagreinunum auk þess að
verða bikarmeistari í handknatt-
son var einna bestur Þórsara
ásamt Clifton Bush en þeirra
besti maður í fyrstu leikjunum í
haust, Oðinn Ásgeirsson, var
eitthvað miður sín, og það mun-
ar um minna. Þórsliðið er hins
vegar í góðum gír í upphafi
körfuknattleiksvertíðarinnar og
til alls líkegt í deildarkeppninni
og bikarkeppninni.
GG
leik. Erlingur er aðeins 38 ára og
á því eflaust góðan möguleika á
þvf að rjúfa 600 leikja múrinn.
Þess má geta að meðal knatt-
spyrnuáhugamanna hefur Er-
lingur stundum verið kallaður
„Sörli“.
GG
S8rli“ sló leikia-
99
met „Leibba