Dagur - 25.11.2000, Síða 13
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 - 13
LIF OG STILL
Ólafur Andri i Joe ’s í
svörtum buxum frá
Bertoni, röndóttu vesti
og langerma grænum
T-bol einnig frá Bertoni.
Buxurnar eru á kr.
6.900, vestið á kr.
5.290 og bolurinn á
kr. 3.990. Skórnir
eru frá lceman
og kosta kr.
7.900.
Andri Ragnarsson, Joe’s, Guðmundur Már
Ketilsson, Rexín og Orri Stefánsson,
Dressmann.
I öllum þessum verslunum var mikið úr-
val af allskonar peysum í öllum litum, en þó
var rústrauði liturinn mest áberandi,
einnig röndóttar peysur eða með
stöku rönd hér og hvar. Þá eru
þröng brjónavesti sem höfð eru
utan yfir T-boli, lang- eða stutt-
erma einnig í miklu úrvali og
rnjög vinsæl. Diesel gallafötin slá
alveg í gegn og haldast eldd á
slánum nema í nokkra daga.
Einnig eru leðurjakkar aftur
komnir í tísku bæði stuttir og
síðir. Það þvkír töff að vera í T-
bolum og vesti undir jakkaföt-
unum, en einnig er mikið úr\'al
af skyrtum í öllurn regnbogans
litum. Köflóttar útvíðar buxur
þykja flottar og fást þær bæði á
stráka og stelpur.
Þetta er litrík og smart tíska
sem er í gangi hjá strákunum
núna og stelpur, það verða flottir
gæjar sem mæta á árshátíðirnar í
skólunum á næstu vikum, takið vel á
móti þeim. -W
Orri i Dressmann er töffaralegur i
leðurjakka og gallabuxum frá Bast-
ini og rauðbrúnni vaffhálsmálspeysu.
Jakkinn er á kr. 19.990, buxurnar á
kr. 3.990 og peysan á kr. 2.990.
Grá jakkaföt frá
Taylors Club
Collection á
kr. 15.990 og vín-
rauð eða öllu
heldur antik-
jólarauð
skyrta á kr.
3.990.
Þess-
ar flottu köfl-
óttu buxur frá
Gabba sem
S/ndri er í eru á
kr. 7.900 og
rústrauða peys-
an sem er frá 4
You er á kr. 5.980
og svörtu Vaga
Bond skórnir á kr.
9.900.
Sindri i Style er hér í rönd-
óttri rúllukragapeysu frá
4 You, þröngum, útvið-
um gallabuxum frá Jeff
og svörtum léttum jakka
frá 4 You. Peysan er á kr.
5.980, gallabuxurnar
á kr. 6.980,
jakkinn á kr.
7.980.
Varnarliáicf
á KefIavíkurl lu^velli
óskar eftir aá ráda í eftirfarantli stöáur:
Rannsóknarlö dre gla/deilclarstj óri
(Supervisory Criminal InvestigatorT___________________
LÖGREGLUSTÖÐ FLOTASTÖÐVAR VARNARLIÐSINS
(U.S. Naval Air Station, Security Department)
Hæfniskrö fur:
• Réttindi rannsóknarlögreglumanns • Mjög góð ensku- og íslenskuleunnátta
• Reynsla af störfum rannsólcnarlögreglu • Góð tölvukunnátta
• Stjórnunarreynsla • Góáir samskiptaliæfileilcar
• Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg • Snvrtimennska og góð framkoma
vinnuLrögð
Yfirverkstj óri símsmiáa
(Telecommunieation Meclianic Supervisor)___________
TÖLVU- OG FJARSKIPTASTÖÐ VARNARLIÐSiNS
(U.S. Naval Computer and Telecommunications Station)
Starfssviá: Hæfniskröfur:
Yf irver kstj órn
Umsjón mecf almennu viðlialdi
og viogeroum
Umsjón mecf uppsetningu símlcerfa
og ljósleiðara
Umsjón með uppsetningu
og viðkaldi kapalkerfa
Símsmiöur með reynslu
Verkstjórnarreynsla
Frumkvæái, sjálfstæði og fagleg
vinnutrögcf
Mjög góð enslcukunnátta
Góð töl vukunnátta
Góðir samskiptakæfileikar
Snyrtimennska og góð framleoma
Aástoá aryfirmatreiáslumaáur
(Assistant Clief Cook)
VEITINGAHÚS VARNARLIÐSMANNA
(TkreeFlags Club)
Starfssvið:
• Verkstjórn
• Umsjón með vaktatöflu
• Skipulagning
• Matseðlagerð
Hæf niskröfur:
• Faglærður matreiðslumaður
• Hæfil eiki til að vinna sjálfstætt
• Góðir samskiptakæfileikar
• Tölvukunnátta æskileg
• Snyrtimennska og góð framkoma
• Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta
Matreiáslumaáur
(Cook)
VEITINGAHUS VARNARLIÐSMANNA
(Tkree Flags Cluk)
Starfssviá:
• Matreiðsla
• Eftirlit með kreinlæti
• Matseðlagerð
Bílamálari
(Mokile Equipment Meckanic)
Hæfniskröfur:
• Faglærður matreiðslumaður
• Hæfileiki til að vinna sjálfstætt
• Góðir samskiptakæfileikar
• Snyrtimennska og góð framkoma
• Mjöggóð enslcu- og ísIensLuhunnátta
STOFNUN VERKLEGRA FRAMKVÆMDA
(PuLlic Works Department)
11 æf nislcröf ur:
• Faglærður Lílamálari
• Enskukunnátta
• Bílpróf
Umsóknir skulu Lerast í síðasta lagi 5. desemker nk. á ensku.
Núverandi starfsmenn Vamarliásins skili umsóknum til Starfsmannakalds Varnarliðsins.
Aðrir umsækjendur skili umsóknum til Varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins,
ráðningardcild, Brekkustíg 39, 260 Reykjaneskæ.
Nánari upplýsingar í sima: 421 1973. Bréfsími: 421 5711. Netfang': starf.ut@simnet.is
Varnarstöðin á Keflavikurtlugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins
eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem versianir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar,
tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu
auk bandariskra borgara og hermanna.
Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og
eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats.
Störfþau sem Islendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra
starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefuraðgang að
mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða.
Vinnuveitandi tekur þátt í kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfótks, hérlendis og
erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum.
Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar.
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR
AUK k350-13 sia.is