Dagur - 25.11.2000, Blaðsíða 20
20 - LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000
Ðagur
RAÐAUGLÝSINGAR
A T V I N N A
Tannlækningar
Aðstoð vantar á tannlæknastofu Bessa
Skírnissonar. Daglegur vinnutími er
13.00- 18.00.
Umsóknir leggist inn á skrifstofu Dags
Akureyri fyrir 2. desember. Merkt
"tannsi 2000".
Umsóknum ekki svarað í síma.
Ý m i s I E G T
ÞROSKAÞJÁLFAR.
Kjarakaffi verður haldið á þjálfunarstofnuninni
Lækjarási Stjörnugróf 7. Föstudaginn 1.
desember næstkomandi Kl. 17:00 - 18.30.
Mætum öll og tökum þátt í umræðunni.
Aðgerðarnefnd.
Akureyrarbær
Auglýsir
Um sölutjöld og söluvagna.
26. nóv. — 24. des. n.k.
Samkvæmt 8. grein reglna um útimarkaði og sölutjöld á
Akureyri er Miðbæjarsamtökunum heimilað að hafa á
hendi skipulag á sölutjöldum og vögnum frá og með 2.
desember tíl 24. desember n.k. Þeir sem hafa áhuga á
að selja varning í Miðbænum á þessu tímabili hafi
samband við Aðalstein í síma 864 6065.
Byggingafulltrúi Akureyrar.
V M I S L E G T
Hagstofa íslands
- Þjóðskrá
Er lögheimili yöar rétt skráð í þjóöskrá?
Nú er unnið að frágangi árlegrar íbúaskrár 1.
desember. Mikilvægt er að lögheimili sé rétt
skráð í þjóðskrá.
Hvaö er lögheimili?
Samkvæmt lögheimilislögunum frá árinu 1991 er
lögheimili sá staður þar sem maður hefur fasta
búsetu.
Hvaö er föst búseta?
Föst búseta er sá staður þar sem maður hefur
bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum
sínum, hefur heimilismuni sína og svefnstaður
hans er.
Þetta þýðir aö lögheimili manns skal
jafnan vera þar sem hann býr á
hverjum tíma.
Hvað er ekki föst búseta?
Dvöl frá heimili um stundarsakir t.d. vegna orlofs,
vinnuferða og veikinda er ekki breyting á fastri
búsetu og þar af leiðandi ekki breyting á lögheim-
ili. Sama gildir t.d. um dvöl í gistihúsum, sjúkra-
húsum, heimavistarskólum og fangelsum.
Hvernig eiga hjón og fóik í óvígöri sam-
búö aö vera skráö?
Séu þessir aðilar í samvistum eiga þeir að hafa
sama lögheimili. Hvað barnafólk varðar er reglan
sú að dvelji annar hvor aðilinn fjarri fjölskyldu
sinni um stundarsakir, t.d. vegna atvinnu, skal
lögheimili allrar fjölskyldunnar vera skráð hjá
þeim sem hefur börn þeirra hjá sér.
Hvenær og hvar skal tilkynna flutning?
Breyting á fastri búsetu á að tilkynna innan 7
daga frá flutningi til skrifstofu þess sveitarfélags
sem flutt er til. Ennfremur má tilkynna flutning
beint til Hagstofu íslands - Þjóðskrár eða lög-
regluvarðstofu í Reykjavík. Tilkynningar skulu
vera skriflegar á þar til gerðum eyðublöðum.
Hagstofa íslands - Þjóðskrá
Skuggasundi 3
150 Reykjavík
Sími: 560 9800
Bréfsfmi: 562 3312
KARIUS OG BAKTUS FARA
EKKI í JÓLAFRÍ!
Foreldrar og börn
athugið að tennurnar
eru jafnviðkvæmar í
desamber og aðra
mánuði.
Byrjum ekki daginn á
neyslu súkkulaðis eða
annara sætinda
það er slæmur siður á
öllum árstímum!
TANNVIRNÐAItlÁfi
lí T B 0 Ð
ÚTBOÐ _ j
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í
verkið “Skiljur" fyrir 4. áfanga Nesjavallavirkjunar.
Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði, uppsetningu
og flutning á Nesjavelli á fjórum rakaskiljum, tveimur
gufuskiljum og einni forskilju. Skiljurnar eru þrýstikútar
í þrýstiflokki PN 25. Kútarnir eru að mestu smíðaðir úr
svörtu stáli WStE 285, einangraðir með steinull og
klæddir álkápu.
Helstu mál eru:
Rakaskilja: lengd 4,6 m, þvermál 2,3 m, þyngd 10,6
tonn hver.
Gufuskilja: lengd 8,5 m, þvermál 1,8 m, þyngd 12
tonn hver.
Forskilja: lengd 8,5 m, þvermál 1,8 m, þyngd 8,8 tonn
hver.
Utboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: 20. desember 2000, kl. 14:00 á
sama stað.
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í
verkið “Gufuháfar" fyrir 4. áfanga Nesjavallavirkjunar.
Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði, flutning á
Nesjavelli og uppsetningu á einum gufuháf ásamt
niðurtekt og viðgerð á núverandi gufuháf.
Gufuháfurinn er 25 m hár, efra þvermál er 2 m en það
neðra er 4 m, smíðaður að mestu úr svörtu stáli,
einangraður og álklæddur.
Helstu magntölur eru:
Svart stál: 25 tonn, ryðfrítt stál 5 tonn, einangrun og
álklæðning 300 m2.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 29.
nóvember 2000 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 14. desember 2000, kl. 14:00 á
sama stað.
F.h. Byggingadeiid borgarverkfræðings er óskað
eftir tilboðum í jarðvinnu vegna Kringlumýrarræsis,
færsla ræsis á lóð Álftamýrarskóla.
Helstu magntölur:
Uppgröftur: 3700m3
Fyllingar: 3350m3
Losun móhellu: 290m3
Ræsi DN1200: 80m3
Verkinu á að vera lokið 20. febrúar 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: 7. desember 2000 kl. 11:00 á sama
stað.
ÍNNKA UPASTOFNUN
REYKJA VÍK URB ORGA R
Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík - Sími 552 5800
Bréfsími 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang:
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079
TILBOÐ A SMAAUGLYSINGUM
FYRSTA BIRTING 800 KR.
ENDURBIRTING 400 KR.
Síml auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeHdar er 462 2087