Dagur - 03.01.2001, Síða 9

Dagur - 03.01.2001, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 - 9 Ð^ur- ÍÞRÓTTIR Man. United að stinga af Með 1-0 tapi gegn Charlton á nýársdag, er nokkuð ljóst að meist- aradraumar Arsenal eru úr sögunni, en United hefur nú ellefu stiga forskot á Lund- únaliðið á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, eft- ir 3-1 sigur á West Ham í fyrrakvöld. Sunderland komið upp að Arsenal í þriðja sæt- ið eftir 41 stórsigur á Ipswich á nýársdag. Möguleikar Arsenal á að ná Manchester United að stigum í ensku úrvalsdeildinni minnkuðu til muna um áramótin, þegar Lundúnaliðið tapaði 1-0 gegn Charlton á „The Valley“ á nýárs- dag. Það var markahrókurinn Jonatan Johansson sem skoraði sigurmark Charlton á 39. mínútu fyrri hálfleiks, þegar hann skallaði inn fyrirgjöf Graham Stuart. Þetta var þriðja mark Johansson í síð- ustu tveimur leikjum, en hann gerði tvö mörk í 1 -4 sigri Charlton gegn Manchester City á laugar- daginn. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stillti upp hálfgerðu varaliði gegn Charlton, en þeir Thierry Henry, Tony Adams, Martin Keown, Dennis Bergkamp, Sylvain Wíltord og David Seaman, voru allir frá vegna meiðsla og munar um minna. Lundúnaliðið fékk gott tækifæri til að jafna þegar langt var liðið á leikinn, en þá gerði Dean Kiely, markvörður Charlton, sér lftið fyrir og varði vftaspymu frá Nelson Vivas. Með sigrinum komst Charlton í áttunda sæti deildarinnar með 31 stig og er til alls Iíklegt á nýju ári. Enn skorar Solskjær Eftir tap Arsenal gegn Charlton, fékk Manchester United upplagt tældfæri til að auka forskotið á toppi deildarinnar í ellefu stig, þegar Iiðið fékk West Ham í heim- sókn á Old Trafford í fyrrakvöld. Það tækifæri nýttu leikmenn United sér til fulls, þar sem þeir léku lið West Ham lengst af sund- ur og saman og unnu 3-1 sigur, þar sem Ole Gunnar Solskjær skoraði sitt fjórða mark fyrir United í síð- ustu þremur leikjum. Til þess þurfti kappinn aðeins tæpar þrjár mínútur, þegar hann náði 1 -0 for- ystu fyrir meistarana, eftir varnar- mistök Rigoberts Song. United sótti stíft eftir markið og eftir mikla pressu varð Stuart Pearce varnarmaður West Ham fyrir því óhappi að senda boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf Phill Neville og staðan því orðin 2-0 fyrir United í leikhléi. Það var síðan Dwight Yor- ke sem bætti við þriðja markinu fyrir United á 38. mínútu, þegar hann skallaði glæsilega inn frá- bæra fvrirgjöf Roy Keane. Frederic Kanoute minnkaði muninn fyrir Wcst Ham í 3-1, þegar 18 mínútur voru til leiksloka. David Beckham var langbestur í liði United, auk þess sem þeir Brown og Bartez áttu mjög góðan leik og áttu þessir þrír öðrum fremur heiðurinn að því að tryggja United fimmtánda sigurinn í deildinni í vetur. Liðið hefur þar með náð fimmtíu stigum og eins og áður sagði ellefu stiga forskoti í deildinni, sem að öllu eðlilegu ætti að duga liðinu til að veija meist- aratitilinn í vor. Gleðilegt nýár hjá Sunderland Nýja árið virðist ætla að verða Sunderland happadrjúgt, því liðið vann 4-1 stórsigur á spútnikliði Ipswich á nýársdag og er þar með komið upp að hlið Arsenal í öðru sæti deildarinnar með 39 stig. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir Sunderland, því strax á fimmtu mínútu náði Marcus Stewart 0-1 forystu fyrir Ipswich, með sínu þriðja marki í jafnmörgum leikjum og leit lengst af fyrri hálfleiksins út fyrir að Sunderland yrði næsta fórnarlamb Hermanns Hreiðars- sonar og félaga í Ipswich. Leik- menn Sunderland voru þó á öðru máli og rétt fyrir leikhlé tókst Argentínumanninum Julio Arca að jafna leikinn í 1 -1 með marki beint úr aukaspyrnu. I seinni hálfleikn- um tóku leikmenn Sunderland síðan öll völd á vellinum, með markahrókinn Kevin Phillips í droddi fylkingar og náði hann for- ystunni fyrir Sunderland á 57. mínútu. Þetta var hans fimmta mark í síðustu Ijórum leikjum og á hann öðrum fremur heiðurinn að þeim tíu stigum sem Iiðið hefur innbyrt yfir hátíðarnar. Fimm mínútum eftir markið slapp Phillips í gegnum vörn Ipswich, hægra megin og gaf góða sendingu á Daniele Dichio, sem skoraði örugglega, 3-1. Stephan Schwartz bætti síðan við fjórða marki Sunderland þegar um það bil tvær mínútur voru til leiksloka. Úrslit leikja um áramótin: Laugard. 30. des.: Arsenal - Sunderland 2-2 Vieira (5), Dixon (40) - Phillips (víti 53), McCann (83) Aston Villa - Leicester (frestað) Bradfortl - Liverpool (frestað) Everton - Leeds (frestað) I]iswich - Tottenham 3-0 Stewart (9), A Armstrong (62), Clapham (88) Man. City - Charlton í Iuckerby (víti 90) - Johansson 1-4 (26,37), Stuart (víti 79), Jensen (89) Middlesbr. - Coventry Boksic (86) - Whelan (sm. 41) 1-1 Newcastle - Man. United Glass (81) - Beckham (víti 25) 1-1 Southampton - Derby Beattie (73) 1-0 West Ham - Chelsea (frestað) Nýársdagur: Charlton - Arsenal Johansson (39) 1-0 Chelsea - Aston Villa Hasselbaink (45) 1-0 Coventry - Man. City Edworthy (72) - Wanchope (54) 1-1 Derby - Everton Burton (20) 1-0 Leeds - Middlesbrough Kcane (víti 55) - Boksic (27) 1-1 Leicester - Bradford 1-2 Izzet (víti 38) - Jess (25), Jacobs (30) Liverpool - Southampton 2-1 Gerrard (12), Babbel (86) - Soltvedt (20) Man. United - West Ham 3-1 Solskjaer (3), Pearce (sm. 33), Yorke (58) - Kanoute (72) Sunderland - Ipswich 4-1 Stewart (5) -Arca (25), Phillips (57), Ðichio (63), Schwarz (88) Staðan eftir áramótaleiMna: Man. Utd. 22 15 5 2 51:16 50 Arsenal 22 11 6 5 38:22 39 Sunderland 22 11 6 5 29:22 39 Ipswich 22 11 4 7 33:26 37 Liverpool 21 11 3 7 39:26 36 Leicester 21 10 5 6 24:23 35 Newcastle 21 9 4 8 23:26 31 Charlton 22 9 4 9 31:36 31 Chelsea 21 8 6 7 38:27 30 West Ham 21 7 8 6 31:24 29 Aston Villa 20 7 8 5 23:19 29 Southampt. 22 7 6 9 28:34 27 Leeds 20 7 5 8 27:28 26 Tottenham 21 7 5 9 26:32 26 Derby 22 5 8 9 24:36 23 Everton 21 6 4 11 21:33 22 Coventrv' 22 5 6 11 21:37 21 Middlesbr. 22 4 8 10 23:30 20 Man. City 22 5 5 12 27:38 20 Bradford 21 3 6 12 16:38 15 (í gærkvöldi fór fram leikur Tottenham gegn Newcastle á White Hart Lane og höfðu úrslit ekki borist þegar blaðið fór í prent- un.) Stefán Ágúst Hafsteinsson kemur fyrstur í mark í 25. Gamlárshlaupi ÍR. Stefán sigraði í Gamlárshlaupmu Gamlárshlaup IR, það 25. í röð- inni, fór að venju fram á gamlárs- dag og voru alls 275 þátttakendur skráðir til keppni. Það er næst mesta þátttaka frá upphafi, en flestir hlupu fyrir tveimur árum, eða 286. Hlaupið, sem er 10 km, hófst við Ráðhús Reykjavíkur og Iétu frískir hlaupagikkir, sem sum- ir mættu í furðuflíkum, bítandi frostið ekki aftra sér þátttöku. Þar á meðal voru nokkrir jólasveinar, sem komu færandi hendi fyrir hlaupið, en fótfráastur þeirra var auðvitað sjálfur Giljagaur sem lcnti í 47. sætinu og vakti hlaupa- stíll hans mikla athygli. I karlaflokki sigraði Stefán Agúst Hafsteinsson, IR, á tíman- um 36:29 mínutum, eftir harða keppni við Arna Má Jónsson úr FH, sem varð í öðru sæti á tíman- um 36:48 mín. I þriðji sæti varð Daði Rúnar Jónsson, FH, á tíman- um 36:55 mín. I kvennaflokki sigraði Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR, á tímanum 41:13 mín., en í öðru sæti varð Rannveig Oddsdóttir, Lang- hlauparafélagi Reykjavíkur, á tím- anum 41:18 mín. Þriðja varð Gerður Rún Guðlaugsdóttir, IR, á tímanum 41:33 mínútum. Úrslit Tuttugufirstu karlamir í heildar- úrslitum: 1. Stefán Ág. Hafsteinsson, 36:29 2. Árni Már Jónsson, 36:48 3. Daði Rúnar Jónsson, 36:55 4. Bjartmar Birgisson, 36:59 5. Örnólfur Oddsson, 38:02 6. Sigurjón Sigurbjörnsson, 38:21 7. Jón Jóhannesson, 39:10 8. Guðmann Elísson. 39:24 9. Jóhann B. Kristjánsson, 39:33 10. Ólafur Margeirsson, 39:53 1 1. Sigurður Ingvarsson, 39:55 12. Stefán Örn Einarsson, 40:06 13. Þórlindur R. Þórólfsson, 40:21 14. Stefán Már Ágústsson, 40:28 15. Guðjón Marteinsson, 40:29 16. Þórhallur Jóhannesson, 40:33 17. Dagur Björn Egonsson, 40:39 18. Hjálmtýr Hafsteinsson, 40:46 19. Þorlákur Jónsson, 40:51 20. Valdimar Bjarnason, 41:08 Tíu fyrstu lionumar t heildarúr- slitum: 22. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:13 23. Rannveig Oddsdóttirm, 41:18 25. Gerður Rún Guðlaugsd., 41:33 30. Una Hlín Valtýsdóttir, 42:24 53. Helga Björnsclóttir, 44:42 77. Ingibjörg Kjartansdóttir, 47:02 79. Elínborg Lilja Ólafsdóttir, 47:15 83. Ebba Kristín Baldvánsd., 47:26 9.3. María Björk Gunnarsd., 48:06 94. Erla Gunnarsdóttir, 48:15 Verdlaunahafar eflir aldursflokh- um: Karlar 18 ára og yngri 1. Daði Rúnar Jónsson, .36:55 Fríða Rún Þórðardóttir varð fyrst í kvennaflokki. 2. Olafur Margeirsson, 39:53 3. Þórlindur R. Þórólfsson, 40:21 Karlar 19 til 39 ára 1. Stefán Ág. Hafsteinsson, 36:29 2. Árni Már Jónsson, 36:48 3. Bjartmar Birgisson, 36:59 Karlar 40 til 44 ára 1. Ömólfur Oddsson, 38:02 2. Jón Jóhannesson, 39:10 3. Guðmann Elísson, 39:24 Karlar 45 til 49 ára 1. Siguijón Sigurbjörnsson, 38:21 2. Jóhann B Kristjánsson, 39:33 3. Þórhallur Jóhannesson, 40:33 Karlar 50 til 54 ára 1. Olav Ómar Kristjánsson, 43:35 2. Lárus H. Blöndal, 44:29 3. Örn Þorsteinsson, 45:36 Karlar 55 til 59 ára 1. Birgir Sveinsson, 44:32 2. Jóhann H. Jóhannsson, 44:40 3. Sigurður Kr. Jóhannsson, 45:06 Karlar 60 ára og eldri 1. Eysteinn Þorv'aldsson, 51:08 2. Ingólfur Sveinsson, 53:58 3. Berghreinn G. Þorsteinss., 53:58 Konur 18 ára og yngri 1. María Björk Gunnarsdóttir, 48:06 2. Sigurlaug Lilja Jónasdóttir, 61:10 3. Harpa Jóhannsdóttir, 64:26 Konur 19 til 39 ára 1. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:13 2. Rannveig Oddsdóttir, 41:18 3. Gerður Rún Guðlaugsdóttir, 41:33 Konur 40 til 44 ára 1. Elísabet Jóna Sólbergsdóttir, 49:27 2. Sigurlaug Hilmarsdóttir, 50:19 3. Guðrún Geirsdóttir, 51:03 Konur 45 til 49 ára 1. Helga Björnsdóttir, 44:42 2. Gunnur lnga Einarsdóttir, 49:51 3. Guðný Þöll Aðalsteinsdóttir, 51:22 Konur 50 til 54 ára 1. Margrét Jónsdóttir, 56:40 2. Ragnheiður Valdimarsdóttir, 64:04 3. Sesselja Snævarr, 64:13 Konur 55 dl 59 ára 1. Svava Kristín Jónsd Valfells, 58:53 2. Ágústa G Sigfúsdóttir, 62:20

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.