Dagur - 10.01.2001, Blaðsíða 23

Dagur - 10.01.2001, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2 0 0 1 - 23 DAGSKRÁIN i SJÓN VARPIÐ 16.30 Fréttayfiriit. 16.35 Leiðarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan - auglýs- ingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Disney-stundin (Disney Hour). 18.30 Nýlendan (17:26) (The Tri- be). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósið. 20.00 Bráðavaktin (17:22) (ER). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf lækna og læknanema í bráöamóttöku sjúkrahúss. 20.50 Hrekkjalómur (1:7) (Trigger Happy). Bresk gamanþátta- röð þar sem fólk er hrekkt meö ýmsum uppátækjum. 21.20 Mósaík. Fjallaö er um menn- ingu og listir, brugöið upp svipmyndum af listafólki, sagt frá viðburöum líðandi stundar og farið ofan í saumana á straumum og stefnum. Umsjón: Jónatan Garðarson. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Fjarlæg framtíö (15:22) (Futurama). Bandarískur teiknimyndaflokkur um geimpitsusendil í fjarlægri framtíð og ævintýri hans. 22.40 Handboltakvöld. 23.05 Sjónvarpskringlan - auglýs- ingatími. :»23.20 Dagskrárlok. 06.58 Island í bítið. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi. 09.35 Fortíö Karenar (The Three Lives of Karén). Aöalhlut- verk: Dennis Boutsikaris og Tim Guinee. 1997. 11.05 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Hér er ég (7.25) (e). 13.00 Kúrekablús (Kid Blue). Ung- ur útlagi, Bickford Waner, reynir aö snúa frá villu síns vegar en tilraunir hans til að lifa heiöviröu lífi mistakast hrapallega. Eiginkona besta vinar hans fellur fyrir honum og hann barnar hana. Vinur hans reynir þvl aö kála hon- um. Aöalhlutverk: Dennis Hopper, Ben Johnson og Warren Oates. 1973. 14.45 Einfarinn J.D. Salinger. 15.35 Dharma & Greg (2.24) (e). 16.00 1111 skólastjórinn. 16.25 Brakúla greifi. 16.45 Hagamúsin og húsamúsin. 17.10 Úr bókaskápnum. 17.15 Leo og Popi. 17.20 Strumparnir. 17.45 Gutti gaur. 18.00 Vinir (7.24) (Friends 1). 18.25 Sjónvarpskringlan. 18.55 19>20 - fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.50 Víkingalottó. 19.55 Fréttir. 19.58 *Sjáöu. 20.15 Chicago-sjúkrahúsiö (15.24). 21.05 Helga Braga (11.12). 21.50 Ally McBeal (16.21). 22.35 Stórborgin (3.8) (Metropol- is). 23.00 Kúrekablús Sjá umfjöllun að ofan. 00.40 Dagskrárlok. ■kvikmynd dagsins Málsvari myrkra- hofðingjans Th Devils Advocate - Ungur lögfræðingur, Kevin Lomax að nafni, hefur aldrei tapað máli og er ráð- inn til starfa hjá einni stærstu lögfræðistofu heims sem er með höfuðstöðvar sínar í New York. Yfir- maður fyrirtækisins John Milton dekrar \ið Kevin og eiginkonu hans á alla vegu og tryggir að þau lifi í sannkölluðum vellystingum. Móðir Kevins er trúrækin kona og hefur sínar efasemdir um synd- samlegt líferni stórborgarbúa og hefur sitthvað til síns máls endá éldd allt sem sýnist. Bandarísk frá 1997. Stórleikar- arnir AI Pacino og Keanu Reeves eru í aðalhlut- verkum. . Leik- stjóri: Taylor Hackford. Maltin gefur þessari hörkuspennandi mynd þrjár stjörnur. Sýnd á Bíórásinni í kvöld kl. 22.00 og í nótt ld. 04.00. KEANU REEVES AL. PACINO 5 ttafer, - s f V * * jjjfl ecÚMnýnx} ' %} Dethc^díiO* **»•<> ' 17.15 David Letterman. David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaður I heimi. Spjallþættir hans eru á dag- s.krá Sýnar alla virka daga. 18.00 Heimsfótbolti með West Union. 18.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu viðburði heima og er- lendis. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 Hálendingurinn (2.22) 19.50 Víkingalottó. 19.55 Enski boltinn Bein útsend- ing frá deildabikarkeppn- inni. 22.00 Gillette-sportpakkinn. 23.15 Vettvangur Wolff’s (21.27) 00.05 Freistingar holdsins (Sin in the , City). Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuö börnum. 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Conan O’Brien (e) 19.00 Tvípunktur (e). 19.30 Pensúm - háskólaþáttur. 20.00 Björn og félagar. 21.00 Fólk - meö Sigríði Arnar- dóttur. Fólk , er þáttur um allt sem snertir daglegt llf Islendinga. Allt frá tísku og heilsu aö saumaklúbbum og karlakórum. Málefni vikunn- ar brotið til mergjar af sér- fræðingum, leikmönnum og þér. 22.00 Fréttir. 22.15 Málið. 22.20 Allt annaö. 22.30 Jay Leno. 23.30 Conan O’Brien. 00.30 Profiler (e). 01,30 Jóga. 02.00 Dagskrárlok. IfJðLMIÐLAR Fiirðuleg fjármögnim Tveir þættir sem voru á dagskrá Utvarpsins í kring- um áramót gripu athygli fjölmiðlarýnis dagsins og fengu hann til þess að stal- dra við útvarpstækið. Þetta var annars vegar röð þriggja þátta sem Finnbogi Her- mannsson á Isafirði sá um og hét Utvarpið - hinn nýi húslestur. Þar var rætt við fólk á Ijörðum vestra og rifjuð upp kynni þess af útvarpinu á fyrri tíð. Hinn þátturinn var Hvellurinn við Miðkvísl, en þar ræddi Hjör- dís Finnbogadóttir við ýmsa þá sem tengdust þeim sögulegu atburðum þegar sti'fla Laxár- \irkjunar \'ið Miðkvísl í Mývatnssveit var sprengd í loft upp síðsumars 1970. Mættum við fá meira að heyra scgir í Borðsálmi Jónasar Hallgrímssonar - og þetta kýs ég að gera að mínum áhrínsorðum. Bið hina merku menningarstofnun sem Ríkisút- varpið er að leyfa okkur að heyra fleiri þætti, þar sem merkum sögulegum atburðum í þjóðarsögunni eru gerð þau skil sem vera ber. „Gerð vandaðra og fróðlegra heimildaþátta réttlætir tilveru Rík- isútvarpsins og því borgum við afnotagjöld. Þau eiga að standa undir skyldum sem stofnuninni ber að sinna," segir m.a. hér i greininni. Slíkt á raunar að vera sjálfsagt mál. Það vakti athygli að tilgreint var í lok þáttanna, sem hér eru gerðir sérstaklega að umtals- efni, að gerð þeirra væri styrkt af Menningarsjóði útvarps- stöðva. Mætti því ætla að mikil Fjárútlát hefðu fylgt þáttagerð- inrii, sem þó var næsta einföld og því væntanlega ódýr. Ut- varpsmaður gekk á milli manna með segulband og svo var það sem aflaðist klippt saman í stúdíói í heilstæðan þátt. Gerð vandaðra og fróðlegra þátta réttlætir tilveru Ríkisút- varpsins og því borgum við af- notagjöld. Þau eiga að standa undir skyldum sem stofnuninni ber að sinna, svo sem gerð heimildaþátta sem fráleitt eiga að vera kostaðir af sjóðum úti í bæ. Ef rúm- lega tvöþúsund krónur sem RUV fær frá hverju heimili í landinu mánaðarlega duga ekki er eitthvað meira en lítið að í rekstri þess. Þetta er furðuleg fjármögnun. sigurdur@dagur.is ÝMSAR STÓDVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Llve at Flve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nlne 0’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsllne 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenlng News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Buslness Report 3.00 News on the Hour 3.30 Technofllextra 4.00 News on the Hour 4.30 Fashlon TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hits 17.00 So 80s 18.00 The VHl Album Chart Show 19.00 Solid Gold Hits 20.00 The Millennium Classlc Years: 1971 21.00 Behind the Music: Blondie 22.00 Behlnd the Muslc: 2000 23.00 Storytellers: Eurythmics 0.00 Rhyt- hm & Clues 1.00 VHl Ripside 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Ten Thousand Bedrooms 21.00 Coma 23.00 The Power 0.50 They Were Expendable 3.00 Ten Thousand Bedrooms CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonlght 19.30 US Street Slgne 21.00 US Maiket Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nlghtly News 0.00 CNBC Asla Squawk Box 1.00 US Markct Wrap 2.00 Asla Market Watch 4.00 US Market Wrop EUROSPORT 11.00 Table Tennls: Liebherr European Champions League 12.00 Tennis: WTA Tournament in Sydney, Australia 13.15 Biathlon: World Cup in Ruhpold- ing. Germany 14.45 Tennis: WTA Tournament in Sydney. Australia 16.30 Crosscountry Skiing: World Cup in Salt Lake City. USA 17.30 Blathlon: World Cup In Ruhpolding. Germany 18.30 Cross-country Skllng: World Cup in Salt Lake City. USA 18.45 Speed Skating: World Cup in Seoul, Republic of Korea 19.15 Football: Intemational Touma- ment of Maspalomas, Canary Island 21.30 Raliy: Total Paris-Dakar 200122.00 News: Sportscentre 22.15 Tenn- is: WTA Tournament in Sydney, Australia 23.45 Rally: Total Paris-Dakar 2001 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.30 Aftershock: Earthquake in New York 11.55 Aftershock: Earthquake in New York 13.20 Inside Hallmark: Aftershock - Earthquake in New York 13.40 A Christmas Carol 15.20 Vital Slgns 17.00 Stormin' Home 19.00 The Baby Dance 20.40 Resting Place 22.20 A Chrístmas Carol 23.55 Enslavement: The True Story of Fanny Kemble 1.55 Inside Hallmark: Aftershock - Earthquake in New York 2.10 Aftershock: Earthquake In New York 3.35 Aftershock: Earthquake in New York 5.00 Stormin' Home CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll 10.30 Ry Tales 11.00 Maglc Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Bamey 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rlntstones 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Mike, Lu and Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Ed, Edd *n’ Eddy 17.00 Dragonball Z 17.30 Bat- man of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Croc Files 10.30 You Lie Uke a Dog 11.00 Croc Rles 11.30 Croc Rles 12.00 Going Wild. 12.30 Aquanauts 13.00 Wild Rescues 13.30 Animal Doctor 14.00 Harry’s Practice 14.30 Zoo Chron- icles 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Rles 17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild 18.00 Vets on the Wildside 18.30 Vets on the Wildside 19.00 Animal X 19.30 Animal Legends 20.00 Postcards from the Wild 20.30 O’Shea’s Big Adventure 21.00 Untamed Africa 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Extreme Contact 23.30 Aquanauts 0.00 Close BBC PRIME 10.00 The Great Antiques Hunt 10.30 Leaming at Lunch: Decisive Weapons 11.00 Learning at Lunch: Decisive Weapons 11.30 Royd’s American Pie 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going for a Song 15.00 Salut Serge 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Incredible Games 16.30 Top of the Pops Plus 17.00 Looking Good 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 The Big Trip 18.55 Fawlty Towers 19.30 Murder Most Horrld 20.00 Ballykissangel 21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Top of the Pops Plus 22.00 Parklnson 23.00 Dalziel and Pascoe 0.00 Leaming History: Watergate 5.30 Leam- ing Engtish: Look Ahead 3 & 4 MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Flve 18.00 Red Hot News 18.30 Talk of the Devils 19.30 Masterfan 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classlc 22.00 Red Hot News 22.30 The Trainlng Programme NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Ben Dark's Australia 11.00 The Science of Sex 12.00 Mummies of the Takla Makan 13.00 Rcef Warriors 14.00 Bugs! 14.30 Amazing Creatures 15.00 Into the Volcano 15.30 Bear Attack 16.00 Ben Dark’s Australla 17.00 The Sclence of Sex 18.00 Mummies of the Takla Makan 19.00 Bugs! 19.30 Amazing Creatures 20.00 Way of the Warrior 21.00 Epidemlcs 22.00 Korubo 23.00 The lce Mummies 23.30 Mummies of Gold 0.00 Brazil's Forgotten Wilderness 1.00 Way of the Warrior 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Confessions Of.. 11.10 Jurassica 11.40 Weapons of War 12.30 Designs on Your.. 13.25 Ancient Inventions 14.15 P Company 15.10 Garden Rescue 15.35 Cookabout - Route 66 16.05 Turbo 16.30 Discovery Today 17.00 History Uncovered 18.00 Uving Europe 19.00 Wind Driven 19.30 Discovery Toaay 20.00 Natural Mystery 21.00 On the Inside 22.00 Body Guards 23.00 Wlngs 0.00 Stalin’s War with Germany 1.00 Eye on the Worid 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Vldeos 12.00 Byteslze 14.00 European Top 20 16.00 MTV Select 17.00 MTVrnew 18,00 Bytestze 19.00 Top Selectkm 20.00 Maklng the Vkleo 20.30 Byteslze 23.00 Ttie Late Uck 0.00 Nlght Vldeos CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asla 11.00 Wodd News 11.30 World Sport 12.00 Wortd News 12.15 Aslan Edltlon 12.30 World Beat 13.00 World News 13.30 Wodd Report 14.00 Buslness Unusual 14.30 Sliowblz Today 15.00 Wodd News 15.30 Wodd Sport 16.00 Wodd News 16.30 Amedcan Edltlon 17.00 CNN & Tlnrre 18.00 Wodd News 19.00 World News 19.30 Wodd Buslness Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Wodd News Europe 21.30 Inslght 22.00 News Update/World Buslness Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldVlew 23.30 Moneyllne Newshour 0.30 Aslan Edltlon 0.45 Asla Business Momlng I. 00 CNN Thls Mornlng 1.30 Showblz Today 2.00 Urry Klng Llve 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Wodd News 4.30 American Edltion FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts II. 20 Mad Jack The Pirate 11.30 Plggsburg Pigs 11.50 Jungle Tales 12.15 Super Marlo Show 12.35 Gulliver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokemon! 15.00 Walter Melon 15.20 Ufe With Louie 15.45 The Three Friends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indi- ana 18.10 Zink 18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót og Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45 ‘IftJMiEI 06.05 Svikamyllan (The Black Wind- mill). 08.00 Bílahasar (Carpool). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Dansaöu viö mig (Dance with Me). 12.05 Worth og veðmáliö (Worth Winning). 14.05 Bílahasar (Carpool). 15.45 ‘Sjáðu. 16.00 Dansaðu viö mig (Dance with Me). 18.05 Átta daga vikunnar (Eight Days a Week). 20.00 Worth og veömálið. 21.45 ‘Sjáðu. 22.00 Málsvari myrkrahöfðingjans (The Devil’s Advocate). 00.20 Svikamyllan (The Black Wind- mill). 02.05 Hálfdauð (Almost Dead). 04.00 Málsvari myrkrahöföingjans. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Jbyce Meyer. 22.00’Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. ÚTVARPIÐ Rás 1 .... fm 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Blindflug. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglstréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Leit aö uppruna - kjörsonur segir frá. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Eftlrmáll regn- dropanna eftir Einar Má Guömunds- son. Höfundur les (7). 14.30 Mlödegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Gallleo Galilel: Stæröfræðlngur skoö- ar stjörnurnar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnlr. 16.10 Andrð. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitlnn. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Byggöalínan. 20.30 Blindflug. 21.10 Á ferö meö Fúsa. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veburfregnir. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 Útvarpslelkhúslö. 24.00 Fréttlr. 00.10 Andrá. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. Rás 2 fm 90,1/99.9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- iliinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Útvarp Saga fm 94.3 11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guðríöur „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. Radíó X fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. Klassik fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklasslk I hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. Gull fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Mono fm 87,7 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Undin fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.