Dagur - 13.01.2001, Blaðsíða 8

Dagur - 13.01.2001, Blaðsíða 8
VIII- LAVGARDAGVR 13. JANVAR 2001 MINNINGAR GREINAR Þorbjöm Krístmsson Þorbjörn Kristinsson var fædd- ur að Miðsitju, Blönduhlíð, Akrahreppi í Skagafirði 17. desember 1921. Hann lést 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Aldís Sveins- dóttir frá Skatastöðum, Skaga- firði f. 13. október 1890, d. 1. nóvember 1977 og Kristinn Jó- hannsson frá Miðsitju f. 2. des- ember 1886, d. 4. febrúar 1941. Þorbjörn var sá þriðji elsti af sjö systkinum en þau voru:l) Eiríkur, f. 24. maí 1916, d. 4. október 1994. 2) Hjörleifur f. 12. nóvember 1918, d. 1. októ- ber 1992. 4) Sveinn, f. 2. mars 1925. 5) Margét Jóhanna f. 24. mars 1928, d. 26. mars 1929. 6) Marteinn Jóhann, f. 30. jan- úar 1930, d. 22. febrúar 1930. 7) Jökull f. 28. ágúst 1935. Árið 1923 fluttist fjölskyldan að Hjaltastöðum og bjó þar til 1930 en flutti þá á Sauðár- krók. Einn sonanna Hjörleifur var tekinn í fóstur að Gils- bakka í Austurdal og bjó þar æ síðan. Þorbjörn stundaði barnaskólanám sitt á Sauðár- króki en byrjaði nám við Laugaskóla í Þingeyjarsýslu haustið 1942. Var hann viðloð- andi við staðinn fyrst sem nem- andi og síðan kennari næstu árin og tók miklu ástfóstri við hann. Þorbjörn lauk kennara- námi úr Kennaraskólanum 1948 og starfaði sem barna- skólakennari í nær 30 ár, eða þar til hann þurfti frá að hver- fa vegna sjúkdóms þess sem nú varð honum að aldurtila. Aðal- starsvettfangur hans var Gler- árskóli á Akureyri og eru þeir margir árgangarnir af nemend- um sem hann hefur útskrifað þaðan í gegnum árin. KIRKJUSTARF KIRKJUSTARF SUNNUDAGINN 14. JANÚAR ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kaffisala Safnaðarfélags Askirkju eftir messu. Kirkjublllinn ekur. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Ungmennahljómsveit leikur undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarson- ar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. María Ágústsdóttir. DÓMKIRKJAN: Kristniboðsvígsla kl. 11:00. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson vígir Salóme Huld Garðarsdóttur til krist'niboðsstarfa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, dómkirkju'- prestur, þjónar fyrir altari. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Lárus Halldórs- son. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarf Magnea Sverrisdóttir. Sr. Jón Dal- bú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. Árið 1956 giftist Þorbjörn heitkonu sinni Áslaugu Jónas- dótttur f. 14. apríl 1929. Hún er dóttir Jónasar Sveinssonar f. 4. desember 1873 d. 29. mars 1954 frá Litla Dal í Svínadal í Húnavatnssýslu en hann kenndi sig við bæinn Banda- gerði í útjaðri Akureyrar, og konu hans Ingibjargar Hall- grímsdóttur f. 9. maí 1888 d. 27. apríl 1984 frá Úlfsstaða- koti í Blönduhlíð f Skagafirði. Þorbjörn og Áslaug skildu 1977. Börn þeirra eru: 1) Aldís Skagljörð, sérkennari, f. 18. janúar 1956. Dætur hennar eru :Ylva Dís f. ló.september 1992 og Alexandra Rós f. 8.apríl 1999. 2) Þorbjörg Skagfjörð f. 25. janúar 1957, starfsstúlka á dvalarheimili. Hennar börn eru : Arnar Þór f. 30. október 1976 og Tinna f. 21. apríl 1992. 3)JónasSkag- Ijörð, skáld og sjúkraþjálfari, f. 18. apríl 1960. Hann er giftur Álfheiði Hönnu Friðriksdóttur, tónlistarmanni, f. 16. apríl 1970.Stjúpdóttir Þorbjarnar og dóttir Áslaugar íyrir hjón- band er Auður Jóhannesdóttir f. 10. júlí 1948, starfsstúlka á dvalarheimili. Hennar maki er Ólafur Karlsson f. 15. maf 1946. Börn þeirra eru: Eirík- ur Karl f. 9. júní 1975, Óli Björn f. 17. júní 1976 og Ingi- björg Harpa f. 3. maí 1978. Börn Auðar og Trausta Berg- Iand eru : Áslaug Helga f. 30. mars 1965, Trausti f. 16. maí 1967 og Fjóla f. 3. maí 1968. Útför Þorbjarnar fór fram frá Glerárkirkju föstudaginn 12. janúar. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Carlos A. Ferrer, Messa kl. 14:00. Einsöngur Erla B. Einarsdóttir. Organistl Douglas A. Brotchie. Sr. Carlos A. Ferrer. Molasopi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Barnastarf I safnaðarheimilinu á sama tíma. Umsjón Lena Rós Matthías- dóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Jóna Hrönn, Halla og Andri stýra sunnudagaskólanum. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Messukaffi. Messa kl. 13:00 I dag- vistarsalnum Hátúni 12. Kvöldmessa kl. 20:30. Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna að orðinu og borðinu. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór eldri borgara Neskirkju leiðir söng. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Organisti Viera Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga- son. Sunnudagaskólinn á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Pavel Smid. Kirkjukórinn syngur. Sunnudagaskólinn kl. Elsku afi okkar ! Nú ertu farinn frá okkur í bili, en minningin um þig mun ávallt lifa. Þegar við fæddumst varst þú orðinn svo veikur að við vitum aldrei hvort þú vissir af okkur í raun og veru. Þú spurðir alla- vega alltaf hvað við hétum þegar við hittumst og gast ekki munað nöfnin okkar sem að þér fannst svolítið undarleg. Þú varst far- inn inn í þinn eigin heim og varst stundum í skólanum þínum eða að sinna kindunum þínum þegar við komum í heimsókn og okkur fannst það svo skrýtið því þá sast þú bara á rúminu þínu í Hlíð, en þar áttir þú heima síðustu árin þín og var vel hugsað um þig þar. Þökkum við af alhug öllu starfs- fólkinu á Hlíð sem var þér svo gott og nærgætið. Stundum Ieið þér svo illa og þá var nú gott að vita af þér í góðum höndum. Alltaf þegar við komum sungum við fyrir þig og oftar en ekki tókst þú undir söngvana okkar, því þá mundir þú þrátt fyrir allt. Færð- ist þá gjarnan bros yfir þreytta andlitið þitt og það Ijómaði upp. Þá vissum við að þú hafðir ekki 13:00. Fræðsla, söngur og sögur. Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björns- son. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Leiðbeinendur: Þórunn, sr. Gunnar og Þóra. Léttur málsverður í safnaðarsal að lokinni messu og sunnu- dagaskóla FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestursr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnar- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Barnaguðsþjónusta I Engjaskóla. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barn boriðtil skírnar. Salka E. Hjálmarsdóttir og Sandra Ó. Kristbjarnardóttir leika á trompet. Félag- ar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnað- arsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. alltaf verið svona veikur og svona innilokaður í heiminum þínum, sem engin annar sá. Við þökkum þér þessar stundir þótt þær hafi verið alltof fáar og við hefðum víst þurft að fæðast miklu fyrr til að kynnast þér virkilega eins og þú varst. Mömmur okkar sögðu að einu sinni hefðir þú verið stór og stæltur, hrókur alls fagnaðar á mannamótum og kveðið betur en nokkur annar. Þessa hlið sáum við glimta í á „söngstundunum" okkar í herberginu þínu í Hlfð. Það er sorglegt að þú sért dá- inn, en nú ert þú laus við þján- ingar þær sem Parkinsonsjúk- dómurinn lagði á þig og hugur þinn og lfkami frjáls. Því að hvað er það að deyja annað en að standa nakinn t hlænmn og hverfa inn í sólskinið? Og hvað er að hætta að draga andann annað en að frelsa hann frá friðlausum öldnm lífsins, si'o að hann geti risið upp í mætti stmim og ófjötraður leitað á fund guðs síns ? (Kahil Gibran, Spámaðurinn) Við vitum að á leið þinni upp til langömmu og langafa, systk- ina þinna og ástvina sem horfin eru sjónum hefur þú örugglega staldrað við á Laugum í Þingeyj- arsýslu, en sá staður var þér ávallt ofarlega í hjarta, þar sem þú dvaldir ungur. Einnig er ör- uggt að þú hefur komið við í firð- inum sem var þér kærastur allra, svo kær að þú skýrðir börnin þín í höfuðið á honum. Skagafjörð- urinn jrinn og þú voruð eitt, þó svo að þið væruð fjarri hvor öðr- um stærstan hluta lífs þíns. Elsku besti afi við biðjum að heilsa öllum ástvinum okkarog við reynum að vera ánægðar með brottför þína af því við vitum að KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti: Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11:00. Mikill söngur og nýr límmiði. Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Anna Margrét Óskarsdóttir syngur einsöng. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Ath. guðsþjónustunni verður útvarpað. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. LÁGAFELLSKIRKJA, Mosfellsbæ. Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Athugið að kirkjudagur Karlakórsins Stefnis verður síðar, en ekki þennan dag einsog auglýst var I einu bæjar- blaða. Barnaguðsþjónustan I safnaðarheim- ilinu kl. 11:15. Sr. Jón Þorsteinsson. AKUREYRARARKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11:00. Séra Jóna Lísa Þor- steinsdóttir. Fundur Æskulýðsfélagsins kl. 17:00 i kapellu. GLERÁRKIRKJA. Barnasamkoma og guðsþjónustan kl. 11:00. Ath. sameiginlegt upphaf. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Sr. Hannes Örn Blandon þjónar. PÉTURSKIRKJAN - AKUREYRI. Laugardaga, messa kl. 18:00. Sunnudaga, messa kl. 11:00. nú ert þú ánægður. Amma okkar reyndist þér hin besta stoð og stytta öll erfiðu árin þín, þrátt fyrir að þið væruð löngu skilin og var hún hjá þér og hugsaði um þig þegar þú kvaddir. Færum við henni okkar kærustu þakkir fyrir hvernig hún reyndist þér í öllum þínum Iangvarandi veikind- urn.Við endum þetta litla kveöju- bréf til þín á Ijóði sem er úr ljóða- bók þinni „Á valdi minninganna“, sem þú gafst út ásamt tveimur öðrum bókum þegar þú varst far- inn að reskjast. Að hafa þessar bækur eru okkur dýrmæt gjöf frá þér og gefa okkur færi á að kynn- ast þér betur. HINSTA LJÓÐIÐ ( Lag: Þú sæla heimsins svala lind. )- Eg lagði itpp með léttan mal og h'tinn óskastein. Ferðaðist umfjöll og dal semfugl í leit að grein. Og aldrei gat ég hyggt mér hæ, st't hyrði varð að kvöl. Flafnaði við svalan sæ og settist að á möl. Lengi fyrst ég var t vöm, en varttir fáar kann. Að lokinn reyndust hltðlynd hörn það besta, sem égfantt. Bráðum héðan burt égfer, því hátur minn er klár. Bið svo gttð að bjarga mér og hrosi gegnum tár. ( borbjörn Kristinsson ) Hafðu þökk fyrir allt og allt og friður sé með þér elsku afi. Góða ferð! Þtnar afastelpur ! Ylva Dís, Alexattdra Rós og Tinna. HVÍTASUNNUKIKRJAN Á AKUREYRI: Kl. 20:30 er sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Aldursskipt kennsla, þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi. G. Thódór Birgisson sér um kennsluna. Kl. 16:30 verður verður vakning- arsamkoma. Þar verður flutt lofgjörðartónlist og Yngvi Rafn Yngason mun predika. Fyrir- bænaþjónusta og parnapössun. Allir eru hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN, Akureyri. Sunnudag kl. 11:00, Sunnudagaskóli. Kl. 19:30. Bæn. Kl. 20:00. Almenn samkoma. AGLOW. AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda fund mánudagskvöldið 15. janúar kl. 20:00 í Félagsmiðstöðinni að Víðilundi 22 á Akureyri. Hrefna Brynja Gísladóttir flytur ræðu kvöldsins. Söngur, lofgjörð og fyrir- bænaþjónusta. Kaffihlaðborð. Þátttökugjald. kr. 450. Allir eru hjartanlega velkomnir. Stjórnin. MÖÐRUVALLAKLAUSTURSPRESTAKALL: Messa verður fyrir allt prestakallið í Möðru- vallakirkju sunnudaginn 14. janúar kl. 14:00. Mætum öll og njótum samveru í húsi Guðs. Sóknarprestur. EYRABAKKAPRESTAKALL: Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00: Stokkseyrarkirkja. Messa kl. 14:00. Sóknarprestur. J \ ORÐ DAGSINS 462 1840

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.