Dagur - 19.01.2001, Side 5

Dagur - 19.01.2001, Side 5
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001 - S AKUREYRI NORÐURLAND Egill Jónsson, tann- læknir, segistvom að hannfáifrið með til- raun til skólatannlækn- inga íbíl og telurhann eðlilegt að leyft sé að reyna svona hluti og því veittákveðin aðlögun. Umhverfisráðherra, Siv Friðleifs- dóttir, skoðaði tannlæknastofu á hjólum í síðustu viku, þ.e. bíl þann sem Egill Jónsson, tann- læknir á Akureyri, hefur innréttað sem tannlæknastofu. Egill segir að umhverfisráðherra hafa litist vel á, og hann hafi í kjölfarið sent inn formlega umsókn um rekstrarleyfi til ráðherra, til Heilhrigðiseftirlits- ins á Akureyri, og héraðslækni, Ólafi Oddssyni. Egill mætti lil fundar við Holl- ustuvernd ríksins í Reykjavík í síð- ustu viku, og þaðan berst svo er- indi til umhverfisráðherra, sem og erindi frá heilbrigðisnefndinni á Akureyri. „Væntanlega gefur þá umhverfisráðherra út álit sem lendir inn á borði Heilbrigðiseftir- litsins á Akureyri nú fyrir helgina, og þá loksins fæ ég leyfið. Bíllinn stendur út við Síðuskóla og ég er handviss um að ég fæ leyfið strax í næstu viku og get þá hafið að gera við tennur í bílnum." - Hvað með gagnrýnisradclir kollega þinna ú Akureyri: Ern þær hljóðnaðar? „Það heyrist alla vega ekki meira í hili frá þeim enda furðu- legt að menn sem eru m.a. að stunda skólatannlækningar með sömu formerkjum og ég hyggst gera, þ.e. taka krakkana beint úr skóla, skuii skrifa undir mótmæli gegn notkun tannlæknastofubíls- ins, en helstu röksemdimar voru að foreldrarnir væru ekki viðstadd- ir. Þeir eru það ekkert frekar á venjulegri tannlæknastofu, og hvergi þar sem stundaðar eru skólatannlækningar. Ég hef spurt þá af hverju þeir væru að skrifa undir plagg þar sem mótmælt er aðferð sem þeir Stunda sjálfir, og það var fátt um svör. Eg vona að ég fái frið mcð þessa tilraun og tel eðlilegt að leyft sé að revna svona hluti og því veitt ákveðin aðlögun. Þetta kostar engan neitt nema ntig, engin tekur áhætlu nema ég sjálfur," sagði Egill Jónsson. Framleiðsla á Bio-dent, tann- fyllingarefni sem EgiII hefur fund- ið upp, er í ákveðnu ferli. Egill hefur nýlega gert samning við ítalska hönnunarstofu scm hannar tækin og munu Italirnir skila sínu verki í júnímánuði nk. EgiII segist mjög bjartsýnn á framhald þess máls, en um eitt ár tekur að ganga frá einkaleyfinu sem var lagt inn í októbermánuði 2000. — GG Á von á að Þingey- ingar verði allir með Þingeyskir bændur leggia miólkyfirleittim Úr mjólkurstöð Norðurmjólkur á Akureyrl. Ljóðakvöld í kvöld í Sigurhæðmn á Húsavík, en þessa dagana erþó verið að keyra mjólk afgamla Húsavíkursvæðinu til EyjaJjarðar. Kristín Linda Jónsdóttir í lYlið- hvammi í Aðaldal, formaður Fé- lags þingeyskra kúabænda og stjórnarmaður í Landssambandi kúabænda, segist álíta að þing- eyskir mjólkurframleiðendur veröi allir með í hinu nýja hlutafélagi um rekstur Norðurmjólkur, mjólk- urbúsins sem varð til við samein- ingu Yljólkursamlags KEA og Yljólkursamlags KÞ. Bændur stofnuðu framleiðendasamvinnu- félag sem heitir Auðhumla, og fé- lagið á hlutafélagið Granir en ekki er hægt að láta framleiðendafélag renna saman við hlutafélagið sem rennur saman við mjólkursamlög- in tvö sem mynda Norðurmjóik. Eftir samrunann hverfur því féiag- ið Granir. Fyrir bændur sitja í stjórn Norðurmjólkur Erlingur Teitsson á Brún fyrir þingeyska bændur og Stefán Ylagnússon í Fagraskógi fyrir eyfirska bændur en þingeyskir mjólkurframleiðend- ur eru um 80 talsins en um 150 í Eyjafirði. Vill framkvæmdastjóra Kristín Linda segir löngu tíma- bært að ráða framkvæmdastjóra að Norðurmjólk svo hægt sé að halda áfram því hagræðingarferli sem stefnt var að og þcgar er byrj- að. Degi er kunnugt um að mjög skiptar skoðanir eru um ráðningu framkvæmdastjóra, og margir vilji fá aðkomumann sem sé hvorugu gömlu samlaganna háður, t.d. sem starfsmaður. Aðrir vilja fá Hólm- geir Karlsson, fyrrum mjólkursam- lagsstjóra KEA til starfsins, en aðrir leggast gegn því að fyrr- greindri ástæðu. Líldegt er að á stjórnarfundi Norðurmjólkur næsta mánudag verði loks gengið frá ráðningu þrátt fyrir að málið vaxi mörgum í augum, enda löngu tímabært. Gottmál Þingeyskir bændur leggja mjólk yfirleitt inn á Húsavík, en þessa dagana er þó verið aö keyra mjólk af gamla Húsavíkursvæðinu til Eyjafjarðar, en það ræðst af því hvernig stendur á verkefnum í samlögunum. Felist í því hagræð- ing segir Kristín að það sé hið besta mál og um það séu þing- eyskir bændur sammála. Kristín Linda telur það gott mál að sér- hæfa verkefni samlagsins á Húsa- vík og í auknum mæli verði hin al- menna dagvinnsla á mjólkinni á Akureyri. „Þessa dagana er farið um sveit- irnar með viðskiptasamninga vegna undirskriftarsöfnunar hjá bændum í Auðhumlu þar sem þeir skuldbinda sig til þess að afhenda Auðhumlu mjólkina, sem þá fer til vinnslu hjá Norðurmjólk. Því und- irskriftarferli lýkur 1. mars nk.,“ segir Kristín Linda Jónsdóttir. - Gt; Ljóðakvöldin í Húsi skáldsins á Sigurhæðum sem hafa notið mik- illa vinsælda, eru hafin á ný og verða vikulega til vors á föstudög- um - ekki miðvikudögum eins og áður. -“Sjá langt er enn til vors - þú veist það kemur!" er yfirskrift- in á þeim ljóðum sem Erlingur Sigurðarson, forstöðumaður Húss skáldsins mun fara með í kvöld, á fyrsta degi þorra, föstudagskvöldið 19. jan. og vitnar þar í gamla grannkonu sína, Jakobínu Sigurð- ardóttur í Garði. Dagskráin verður sem sé helguð „vordraumum og vetrarkvíða" sem er heiti einnar bókar Heið- reks Guðmundssonar, og komið víða við hjá skáldum tveggja síð- Átta liða úrslit í spuningakeppni Baldursbrár verða sunnudaginn 21. jan. 2001. kl. 20:30 í safnað- arsal Glerárkirkju. Hér er um tals- verða breytingu að ræða því til þessa hefur verið keppt á föstu- dagskvöldum og því rétt að árétta þennan breytta tíma. Ástæðan fyr- ir breytingunni er að í dag er bóndadagur og viðbúið að fólk Erlingur Sigurðarson. ustu alda. Hún hefst kl. 20.30 en húsið er opið kl. 20 - 22. hafi öðrum hnöppum að hneppa auk þess sem í þessu felst tilraun til að kanna hvort sunnudagurinn er heppilegri keppnisdagur. Aðgangseyrir er kr. 600. og gildir sem happdrættismiði. Ágóði af keppninni í vetur rennur í söfn- un f\TÍr steindum glugga í Glerár- kirkju. Spumingakeppni Baldursbrár

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.