Dagur - 27.01.2001, Blaðsíða 6
6 - LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001
Xfcj^iíir
í viðtali
ræðir Mar-
grét Sverr-
isdóttir
fram-
kvæmda-
stjóri Frjáls-
lynda flokksins um
stöðu flokksins, störf
ríkisstjórnarinnar, ör-
yrkjamálið, afstöðuna
til ESB og fleira.
- Miðað við fylgi Frjálslynda
flokksins í skoðanakönnunum
undanfarið er þá ekki draumsýn
að luinn eigi líf framundan?
„Ég get íilveg vifturkennt aft
ég hef áhyggjur af framtfð
flokksins, en hins vegar trúi ég
því að við eigum fast fylgi, sem
mældist ekki fyrir síðustu kosn-
ingar en reyndist í kosningun-
um vera tæplega fimm prósent.
Við vitum líka að margir sjó-
menn styðja okkur en í þá næst
sjaldan í skoðanakönnunum.
Eg hcf mikla trú á að fylgið
geti vaxið."
- Með hvaða flokki á þingi á
l'rjálslyndi flokkurinn mesla
samleið?
„Við eigum samleið með
flokkum á yinstri væng hvað
varðar félagsleg réttindi, en
það sem greinir okkur þó frá
þeim flokkum er að við erum
markaðssinnaður flokkur. I
raun og veru finnst mér Frjáls-
lyndi ílokkurinn vera hrein-
ræktaður og heilbrigður Sjálf-
stæðisflokkur eins og hann var
og hét, þegar manngildi var þar
í fyrirrúmi. Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur horfið frá stefnu
sinni og er orðinn herfjlegt
apparat. Hann hefur leitt ný-
frjálshyggjuna og úr þeim her-
húðum er yfirleitt hæst hrópað
um einkavæðingu á sjúkrahús-
um og fleiri mjög ógeðfelldar
hugmyndir sem byggja á því að
samfélagsþjónustan eigi að
víkja og efnahagur manna eigi
að koma þeim fremst í biðriið,
hvort heldur er í heilbrigðis-
kerfi eða annars staðar. Þetta
er stefna sem er mér þvert um
geð.
Framsóknarflokkurinn getur
ekki firrt sig ábyrgð á neikvæð-
um áherslum ríkisstjórnarinn-
ar, því stjórnarflokkarnir eru
samtaka í hagsmunagæslu og
sérhagsmunapoti. Völd eru
mjög vandmeðfarin og ríkis-
stjórnin fer með þau á versta
veg.
Mér sýnist líka að fjölmiðlar
séu að verða ansi aðkrepptir.
Hluti af hagsmunagæslu Sjálf-
stæðisflokksins er að setja
Kjartan Gunnarsson í stjórn
Frjálsrar fjölmiðlunar til að
fylgjast með og hafa áhrif á
skrif DV og Dags. Eg veit ekki
betur en sömu helgi og hann
settist í stjórn hafi Jón Steinar
Gunnlaugsson, briddsfélagi og
einkavinur Davíðs Oddssonar
verið á forsíðu beggja blaða."
- Nií hefur jní rannsakað
stefnu frjálslyndra flokka víða
um heim, hvaða frjálslyndi
flokkur finnst þér standa sig
hest í framkvæmd frjálslyndrar
stefnu?
„Þetta er svo ótrúlega háð
aðstæðum í hverju landi.
Jospin í Frakklandi býr til
dæmis í erfiðu stjórnar-
málaumhverfi, og að mörgu
leyti dáist ég að því hvernig
hann hefur spilað úr þeirri
stöðu. Frjálslyndir flokkar í
Kanada og á Norðurlöndunum
vinna mikið eftir aðstæðum og
það er mjög mismunandi hvaða
mál eru þar f forgrunni. Eg get
ekki bent á einn flokk og sagt
að hann sé dæmigerður f'rjáls-
Iyndur flokkur, en litlir frjáls-
lyndir flokkar hafa stundum
stækkað ört, til dæmis í Nor-
egi, þar sem þeir áttu fyrst einn
þingmann en eiga nú sjö.
Reyndar eru þessi alþjóðlegu
samtök frjálslyndra flokka að
sumu leyti nokkuð sérkennileg
því innan þeirra eru flokkar
sem maður gæti aldrei hugsað
sér að eiga samleið með.
Ríkisstjórn
misstígur sig
- Á sínum líma var mjög hart
srítt að J'öður þínurn vegna þess
sent kallað var spillingarmál í
Landsbankanum. I ríkstu þá
gagnrýni nærri þér?
„Ég vandist því snemma að
faðir minn værí umdeildur.
Sent krakki fór ég með honum
um Austfirðina á stjórnmála-
fundi og þar var stundum verið
að bölva honum í sand og
ösku. Fg tók það örugglega
nærri mér í byrjun en sætti mig