Dagur - 27.01.2001, Blaðsíða 15
Tk^ur
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 - 15
Borgar sig
að prjóna
Oft hafa miðsvetrarkvöldin
reynst konum hentugur tími til
að grípa í prjóna og mörg falleg
flíkin hefur orðið til á þeim tíma.
Enn eru handprjónaðar flíkur
mikils metnar.
Guðný Pétursdóttir er ein þeirra sem
framleiðir vörur fyrir ullarvörufyrirtækið
Hexu sem er að hefja útflutning á ís-
lenskum ullarvörum til Bandaríkjanna og
Kanada í samvinnu við ameríska fyrirtæk-
ið Elfworks. Þær vörur eru hannaðar af
tískuhönnuðinum Michael Casey sem
hefur 17 ára reynslu í hönnun á hátísku-
klæðnaði. Guðný kveðst vera verkfæri í
höndum hans. „Eg sé um útfærslurnar á
hans hugmyndum og reyni að gera þær
að veruleika." segir hún.
Ekki bara konur
Sjálf rekur Guðný verslunina Slétt og
brugðið í Reykjavík, ásamt annarri konu
og þangað heimsóttum við hana til að
fræðast nánar um prjón og prjónavörur.
Hún kveðst hafa byrjað að prjóna 6-7 ára
gömul og alltaf síðan hafi hún verið með
eitthvað á prjónunum. Guðný segir mjög
mikinn áhuga á prjónaskap á Islandi al-
mennt og hann fari vaxandi. En hvað er
það þá helst sem konur eru að prjóna?
„Það eru ekki bara konur sem prjóna
heldur líka karlmenn unglingar og börn.
Fólk prjónar nánast allt. Það eru peysur,
töskur, búfur, sokkar, pils, sjöl að
ógleymdum barnafötunum. Sumir prjóna
líka dúkkur og auðvitað dúkkuföt."
Prjónar nr. 15-20
Hér erþýskt babygarn i fallegum litum. Dokkan afþví kostar
315,- og i peysu á tveggja ára fara 5-6 slíkar dokkur.
Guðný prjónaði peysuna með mynsturbekknum, sem litla daman er í. Þessi barnaföt eru
meðal þeirra sem Hexa er að hefja útflutning á. Prjónatopparnir eru líka í þeim flokki.
Þeir fara vel við kvöldkjóla og síðbuxur. Myndin er tekin á sýningu sem fyrirtækið Hexa
hélt í Þjóðmenningarhúsinu sl. fimmtudag. Þess má geta að vörurnar sem fara héðan
verða meðal annars úr úrvalsull austan afJökuldal. Hún virðist vera mýkri en af fé annars
staðar á landinu og er það þakkað þurrviðrinu í dalnum. Til gamans má geta þess að í
hönnuninni er blandað saman áhrifum frá íslenskri náttúru og álfa-og huldufólkssögum
og hverri barnaflík sem fer vestur um haf fýlgir lítil bók um íslenska huldufólkið.
mynd: þök.
Hún segir gaman að sjá hversu margir
Fjólubláa kápan er i línunni sem Hexa mun flytja
út. Hana hefur Guðný prjónað. Kápan er með
fléttumynstri. mynd: þok
Bulkylopinn er til í ótal sjatteringum í versluninni
Slétt og brugðið. í eina peysu fara 6-12 hespur
og hespan kostar 350.-
mynd: E.ÓL.
hún að það séu áhrif frá
handavinnukennslu í skólum
sem valda því að unga fólkið
sækir í prjónaskapinn. „Nei,
það er frekar þannig að ein-
hver unglingurinn byrjar í
sínu horni, fær hjálp heima
og svo smitar það út frá sér.“
Hún segir þær stöllur
kenna öll grundvallaratriði
prjóns í versluninni, uppfit,
úrtökur og annað sem
nauðsynlegt sé að kunna
og þær liðsinni fólki eftir
föngum ef einhver
vandamál komi upp í samabandi við
prjónaskapinn. Aðspurð segir Guðný að
það borgi sig að prjóna sjálfur. „Hand-
prjónaðar peysur eru dýrar í tískuvöru-
verslunum. Eg get nefnt sem dæmi að
ég prjónaði vesti úr
plötulopa sem kostar
um 500.- f og það
kostar 12.000 í tísku-
vörubúð.
GUN.
Iitlir krakkar séu flinkir við
puttaprjón og svo unga fólkið
sem hún segir vera farið að
prjóna í vaxandi mæli. „Það
byrjar með einfaldar upp-
skriftir fyrst og kaupir
lopann mikið, sérstaklega
Bulkylopa sem farið var
að framleiða fyrir tveimur
árum. A hann eru notaðir
prjónar nr 8-15, svo það
er fljótlegt að búa til flík
með þeim." En heldur
Þessi peysa er ein afþeim
sem Guðný framleiðir og er
með til sölu I verslun sinni.
Hún er úr Bulkylopa og kostar
10.000,- Ein stærð er fyrir all-
ar. Nælan sem notuð er til að
loka þéysinni að framan færist
bara til.
I þetta vesti fara 400 grömm af Bulky lopa.