Dagur - 22.02.2001, Page 19
t>^wr
FIMMTVDAGVR 22. FEBRVAR 2001 - 19
DAGSKRÁIN
SJÓN VARPIÐ
16.35 Handboltakvöld.
17.00 Fréttayfirlit.
17.03 Leiöarljós.
17.45 Sjónvarpskringlan - auglýs-
ingatími.
17.58 Táknmálsfréttir.
18.05 Stundin okkar.
18.30 Eðalsteinar (3:6) (Gems).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósið.
20.00 Frasier (21:24) (Fr.asier).
20.20 DAS-útdrátturinn
20.30 Laus og liöug (22:22).
20.55 Fréttir aldarinnar 1940 -
Ríkisstjórnin fær konungs-
vald.
21.00 Laun syndarinnar (4:4)
22.00 Tíufréttir.
22.15 Beömál í borginni (21:30)
(Sex and ttíe City). Banda-
rísk gamanþáttaröö um
unga konu sem skrifar dálk
um samkvæmislíf ein-
hleypra í New York, einkalíf
hennar og vináttusambönd.
22.40 Heimur tískunnar.
23.05 Ok (e).
23.35 Kastljósið.
23.55 Sjónvarpskringlan - auglýs-
ingatími.
00.05 Dagskrárlok.
10.10 Sporðaköst II
10.50 Simpson-fjölskyldan
(14:23) (e)
11.15 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.30 Segemyhr (3:34) (e).
12.55 Innrásin frá Mars (Mars
Attacks!). Marsbúar hafa
ákveðiö að gera árás á jörö-
ina og eyða öllu sem fyrir
verður. Þetta eru hrottaleg
kvikindi sem tortíma og
drepa sér til gamans. Aðal-
hlutverk: Jack Nicholson,
Glenn Close, Annette Benn-
ing, Pierce Brosnan, Danny
Devito. 1996.
14.35 Oprah Winfrey
15.20 Blóðsugubaninn Buffy
(6:22) (e)
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vinir (14:24) (Friends 2).
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Vík miili vina (1:23) Sam-
band Joey og Dawsons er
komið á hálan ís og Jen nýt-
ir sér inntökupróf hjá klapp-
stýrunum til aö ná fram
hefndúm.
20.50 Caroline í stórborginni
(16:26).
21.20 Undirheimar (4:6) (Und-
erworld).
22.15 Eldlínan. íslenskur umræðu-
þáttur þar sem hitamál lið-
andi stundar eru tekin fyrir.
Umsjónarmaður er Arni
Snævarr.
22.55 Svik í tafli (The Big Fix).
Aðalhlutverk: Bonnie
Bedelia, Richard Dreyfuss,
Susan Anspach. 1978.
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.40 Innrásin frá Mars Sjá
umfjöllun að ofan.
02.25 Dagskrárlok
■kvikmynd dagsins
Svikí tafli
The Big Fix - Hörkuspennandi spæjaramynd þar
sem valdamikið embættí er í spilinu. Einkaspæj-
arinn Moses Wine er ráðinn til að njósna um
frambjóðanda til ríkisstjóra sem er að reyna að
koma óorði á andstæðing sinn. Brátt er um Iíf
eða dauða að tefla.
Bandarísk frá 1978. Aðalhlutverk: Bonnie Bedel-
ia, Richard Dreyfuss og Susan Anspach.Leik-
stjóri: Jeremy Paul Kagan. Maltin gefur þrjár
stjörnur. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 22.55.
17.00 David Letterman. Spjall-
þættir hans eru á dagskrá
Sýnar alla virka daga.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.00 NBA-tilþrif.
18.30 Heklusport. Fjallað er um
heistu viðburöi heima og er-
lendis.
18.50 Snjóbrettamótin (3:12).
19.50 Evrópukeppni félagsliöa- B.
Bein útsending frá síðari
leik Liverpool og Roma i 4.
umferð Evrópukeppni fé-
lagsliða.
22.00 Jerry Springer
22.40 David Letterman.
23.25 Undirheimar Brooklyn (Last
Exit to Brooklyn). Aöalhlut-
verk: Jennifer Jason Leigh,
Stephen Lang, Buft Young,
Stephen Baldwin. Leikstjóri:
Uli Edel. 1989. Stranglega
bönnuö börnum.
01.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.00 Jay Leno (2.S.).
18.00 Jóga.
18.30 Topp 20.
19.30 Entertainment Tonight.
20.00 2 Gether. Heimsfrægð
drengjabandasveitarinnar
hefur eitthvað látið standa á
sér en þeir er staðráðnir í að
láta drauma sina rætast og
gera allt fyrir frægðina!
20.30 Adrenalín.
21.00 Sílikon.
22.00 Fréttir.
22.15 Allt annaö.
22.20 Málið. Umsjón Eirikur Jóns-
son.
22.30 Jay Leno.
23.30 Two guys and a girl (2.S.).
24.00 Everybody Loves Raymond
(2.S.).
00.30 Entertainment Tonight (2.S.).
01.00 Jóga. Umsjón Guöjón Berg-
mann.
01.30 Óstöövandi Topp 20.
IfJÖLMIBLAR
Þá er búið að
velja íslenska
E vróvisj ónl agið
í ár og þarf ör-
ugglega ekki að
hafa neinar
áhyggjur af því
á hvaða tungu-
máli það verð-
ur súngið. Eg
mæli með
grænlensku bara svona til að
gera eitthvað öðruvísi. Lagið er
svo ldént að það mun ekki fá
eitt einasta stig í keppninni og
skiptir þá engu máli hvort
rnenn tjá orð sín á esperanto
eða svahili. Þegar lag fær ekkert
stig, fær þjóðin sem flytur það
ekki rétt á að koma aftur að ári.
Þess vegna er óskiljanlegt að
menn séu að rífast um það
hvort sungið skuli á engilsax-
ágramlensku
nesku eða íslensku. Við munum
hvíla næsta ár en ekki vegna
þess að nú verður sungið á ís-
lensku.
Hitt er annað mál hvort það sé
hlutverk þáttastjórnanda í ríkis-
miðli líkt og Sjónvarpinu að
standa í pólitísku þrasi urn ís-
lenskan texta eða enskan.
Þarna vísa ég til úrslita Evró-
visjónkeppninnar hjá Steinunni
Olínu í Milli himins og jarðar
sl. laugardagskvöld. I kjölfarið
er búið að stofna 11 samtök
gegn íslensku f Evróvisjón. Von
er á þeim tólftu í dag, væntan-
lega.
Margs konar fyrirkomulag hef-
ur verið hjá Sjónvarpinu varð-
andi forkeppni Evróvisjón.
Langmesta stemmningin var
þegar Gleðibankinn var fyrst
sendur út árið 1986 og stóð öll
1986 og þar með hófst skemmtilegt skeið hjá ís-
lensku þjóðinni.
íslenska þjóðin á bak
við Pálma, Helgu og
Eirík - eða ætti ég að
segja Gísla, Eirík og
Hélga?! Einhverra
hluta * vegna sló
Gleðibankinn ekki í
gegn hjá úllunum en
það skipti engu máli
heldur gleymist spen-
nustig íslensku þjóð-
arinnar aldrei og hitt
ekki heldur hve vel
var vandað til for-
keppninnar á þessum
tíma. Síðan hefur sig-
ið á ógæfuhlið sem er
slæmt þyí að dægurlagakeppnir
eru frábært sjónvarpsefni. Næsta
ár verður elíkert Júró en mér
finnst að við ættum samt að
halda kepprii í íslenska sjónvarp-
inu. Og vonandi með betri laga-
smíðum það árið.
ps: Eg óska Skagfirðingnum
Kristjáni og co eigi að síðúr
ánægjulegs tíma í Köben. Danir
húa t.d. til hýsna góða osta sem
rétt er að njóta í svona ferð.
ÝMSAR STÖÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money
12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on
the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Five
18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report
20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News
21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30
Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening
News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News
on the Hour 2.30 SKY Buslness Réport 3.00 News on
the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30
The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Even-
ing News
VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00
So 80s 18.00 Top 20 - David Bowie 20.00 David Bowie
- Live at the Beatclub 21.00 VHl to One: David Bowie
21.30 Greatest Hits: David Bowie 22.00 Behind the
Music: Iggy Pop 23.00 Storytellers: David Bowie 24.00
Talk Music 0.30 Greatest Hits: David Bowie 1.00 VHl
Flipside 2.00 Non Stop Video Hits
TCIVI 19.00 Without Love 21.00 Dodge City 22.50 I
Am a Fugitive from a Chain Gang 0.30 Men of Boys
Town 2.30 Alfred the Great
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00
US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00
US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00
Business Centre Europe 19.30 US Street Signs 21.00
US Market Wrap 23.00 Business Centre Europe 23.30
NBC Nightly News 24.00 Asia Squawk Box 1.00 US
Markct Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market
Wrap
EUROSPORT 11.00 Luge: Natural Track World Cup
in Moscow, Russia 11.30 Speed Skating: World Cup in
Hamar, Norway 12.00 Cross-country Skiing: World
Championships in Lahti, Finland 13.30 Tennis: WTA To-
urnament in Dubai, United Arab Emirates 15.00 Athlet-
ics: IAAF Indoor Permit Meeting in Athens, Greece
16.30 Cross-country Skiing: World Championships in
Lahti, Rnland 17.30 Olympic Games: Olympic Magazine
18.00 Xtreme Sports: Yoz Action 18.30 Tennis: ATP To-
urnament in Rotterdam, Netherlands 22.00 News:
Sportscentre 22.15 Football: UEFA Cup 0.15 News:
Sportscentre 0.30 Close
HALLMARK 10.00 Molly 10.25 The Gift of Ufe
12.05 Another Woman’s Child 13.45 Shootdown 15.20
Skylark 17.00 Lonesome Dove 19.00 The Hound of the
Baskervilles 20.35 The Man from Left Field 22.10 Love,
Mary 23.45 Shootdown 1.20 Another Woman's Child
3.00 Picking Up the Pieces 4.30 Molly 5.00 The Hound
of the Baskervilles
CARTOON NETWORK 10.00 The Powerpuff
Girls 11.00 Angela Anaconda 12.00 Cow & Chicken
13.00 Scooby Doo 14.00 The Flintstones 15.00 Journ-
ey Back to Oz 16.30 Tenchi Muyo 17.00 Dragonball Z
17.30 Gundam Wing
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Files 10.30 You Lic
Uke a Dog 11.00 Postcards from the Wild 11.30
O'Shea’s Big Adventure 12.00 Vets on the Wildside
12.30 Emergency Vets 13.00 Harry’s Practice 13.30
Wildlife Rescue 14.00 Extreme Contact 14.30 Aqu-
anauts 15.00 Zig and Zag 15.30 Zig and Zag 16.00
Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Files 17.00 Pet
Rescue 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00 Zoo
Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Intruders
19.30 Wild at Heart 20.00 Croc Rles 20.30 Croc Rles
21.00 The Whole Story 22.00 Emergency Vets 22.30
Emergency Vets 23.00 Crocodile Hunter 23.30 Aqu-
anauts 24.00 Close
BBC PRIME 10.00 Antiques Roadshow 10.30
Learning at Lunch: Horizon 11.30 Looking Good 12.00
Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doct-
ors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going
for a Song 15.00 Bodger and Badger 15.15 Playdays
15.35 Run the Risk 16.00 The Really Wild Show 16.30
Top of the Pops Global 17.00 Changing Rooms 17.30
Doctors 18.00 EastEnders 18.30 Animal Hospital
19.00 Yes, Minister 19.30 Keeping up Appearances
20.00 Casualty 21.00 Absolutely Fabulous 21.30 Top
of the Pops Global 22.00 Pat and Margaret 23.30 Dr
Who 24.00 Learning History: Nippon 5.30 Leaming Eng-
lish: Starting Business English: 7 & 8
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve
18.00 Red Hot News 18.30 The Pancho Pearson Show
19.30 Red All over 20.00 Red Hot News 20.30
Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News
22.30 Supermatch - The Academy
NATIONAL GEOGRAPHIC ío.oo Buiiding Big
11.00 Pipe Dreams 12.00 Heaven Must Wait 13.00
Submarines, Secrets and Spies 14.00 Animal Edens
14.30 Rat Wars 15.00 Dancing Shawls and Basking
Sharks 15.30 Nick’s Quest 16.00 Building Big 17.00
Pipe Dreams 18.00 Heaven Must Wait 19.00 Animal
Edens 19.30 Snake Invasion 20.00 Vampire Bats and
Spectacled Bears 20.30 Nick's Quest 21.00 Man-
eaters of India 22.00 Cameramen Who Dared 23.00
Nick's Quest 0.00 Elephant Men 1.00 Vampire Bats
and Spectacled Bears 1.30 Nick’s Quest 2.00 Close
DISCOVERY 10.45 Great Battles 11.10 Disaster
11.40 Wings 12.30 Beyond the Truth 13.25 The
Deadliest Job in the World 14.15 Legends of History
15.10 Village Green 15.35 Wood Wizard 16.05 Rex
Hunt's Rshing World 16.30 Discovery Today 17.00
History Uncovered 18.00 Wild Discovery 18.30 Hutan -
Wildlife of the Malaysian Rainforest 19.00 Jambusters
19.30 Discovery Today 20.00 Medical Detectives
20.30 Medical Detectives 21.00 The FBI Rles 22.00
Forensic Detectives 23.Q1 War Months 23.30 War
Months 24.00 Hitler’s Generals 1.00 History Uncovered
2.00 Close
MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 13.00
Non Stop Hits 16.00 Select MTV 17.00 Top Selectlon
18.00 Bytesize 19.00 Hit List UK 20.00 BlOrhythm
20.30 Celebrity Death Match 21.00 MTV:new 22.00
Bytesize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos
CNN 10.00 Worid News 10.30 Biz Asia 11.00
Business Unusual 12.00 World News 12.30 World
Sport 13.00 World News 13.30 World Report 14.00
Business International 15.00 World News 15.30
World Sport 16.00 World News 16.30 CNN Hotspots
17.00 World News 17.30 American Edition 18.00
World News 19.00 World News 19.30 World Business
Today 20.00 World News 20.30 Q8cA 21.00 World
News Europe 21.30 World Business Today 22.00 In-
slght 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30
Moneyline Newshour 0.30 Asla Business Morning
1.00 CNN This Morning Asia 1.30 Showblz Today
2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN
Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition
FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy
10.10 Three Little Ghosts 10.20 Mad Jack The Pira-
te 10.30 Piggsburg Pigs 10.50 Jungle Tales 11.15
Super Mario Show 11.35 Gulliver's Travels 12.00 Jim
Button 12.20 Eek 12.45 Dennis 13.05 Inspector
Gadget 13.30 Pokémon 14.00 Walter Melon 14.20
Life With Louie 14.45 The Three Friends and Jerry
15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie
Indiana
18.15 Kortér.
21.15 Loch Ness. Hugljúf og rómantísk
mynd um mann sem sendur er til
Skotlands til aö leita að skrím-
slinu fræga.
06.05 Georgia.
08.05 Óvætturinn (The Blob).
10.05 Örvænting (Deep End of the
Ocean).
12.05 Dóttir hermanns grætur ei (A
SoldierYs Daughter. Never
Cries).
14.10 Óvætturinn (The Blob).
16.00 Örvænting.
18.00 Georgia.
20.00 Dóttir hermanns grætur el (A
Soldier's Daughter Never
Cries). s
22.05 Úr sjónmáli (Out of Sight).
00105 Mafíósar (Hollow Point). •
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dag-
skrá.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Kvöldljós.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
01.00 Nætursjónvarp.
ÚTVARPIÐ
Rás 1 fim 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir.
10.15 Norrænt.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélaglö í nærmynd.
12.00 Fréttayflrlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar.
13.05 Hlö ómótstæöllega bragö. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jðnasdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Endurmlnningar séra
Magnúsar Blöndals Jónssonar. Bald-
vln Halldðrsson les. (9)
14.30 Mlðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Bardagar á íslandi - „Og uröu þá
manndrápin“. (4:5)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veðurfregnir.
16.10 Umhvérfis jörðina á 80 klukkustund-
um. Farárstjóri: Pétur Grétarsson.
17.00 Fréttlr.
17,03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegilllnn.' Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Vltinn.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsendlng frá
tónleikum Sinfóniuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabiói.
21.30 Söngvasveigur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnlr.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir les. (10)
22.30 Útvarpslelkhúsið: Endurfundir eftir
David Mamet. (e)
23.30 Skástrik. (e)
24.00 Fréttlr.
00.10 Umhverfis jörðlna á 80 klst. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvít-
ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10
Daegurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28
Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós-
iö. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10
Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 16.00 Þjóöbrautin. 18.55 19 >
20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdag-
skrá.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guöriöur
„Gurrí" Haralds: 19.00 Islenskir kvöldtónar.
Radió X fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 frosti.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík.
FIW fm 95,7
07.00 Hvati og félagar 11,00 Þör Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, atlan daginn.
Hljóöneminn fm 107,0
Sendir út talað mál allan sóiarhringinn.